Tíminn - 17.04.1977, Blaðsíða 18

Tíminn - 17.04.1977, Blaðsíða 18
18 Sunnudagur 17. apríl 1977 menn og málefni Boðar kirkjan of lítið fagnaðarerindi? Séra Páll Sigurösson I Gaulverjabæ og kona hans, Margrét Þóröardótt- ir. Guðbrandur Guðbrandsson tók myndina árið 1865. Kennimaður aldamótakynslóðar Eins og fleiri Islendingar, dvaldi ég erlendis um páskadag- ana, en ekki lá leiðin til Suður- landa, heldur til noröurhéraöa Englands, þar sem enn var kalt i veöri. Ég hefi fylgt þeirri venju, þegar ég hefi fariö utan, þótt til skammrar dvalar hafi verið, aö hafa meö mér valda Islenzka bók til uppbótar á erlent lestrarefni. Aö þessu sinni var bókarvaliö hins vegar ekki venjulegt, því aö ég tók meö mér Helgidaga-pré- dikanir sr. Páls Sigurðssonar i Gaulverjabæ. Ég haföi eignazt hana fyrir nokkrum árum, en ekki gefiö mér tima til aö lesa nema stutta kafla, sem ég haföi hrifizt af, og þvi alltaf ætlaö mér aö lesa hana alla. Þaö rifjaöist upp fyrir mér, aö ég átti þetta ógert, þegar Matthias Jóhannes- sen, ritstjóri Mbl., sagöi mér frá innblásinni predikun, sem hann heföi nýlega flutt I Gaulverja- bæjarkirkju. Matthlasi á ég þaö þvi aö þakka, aö ég tók Helgi- daga-prédikanir séra Páls meö mér I feröalagiö, en skemmst er frá þvl aö segja, aö ég hefi ekki orðið öllu hrifnari af annarri bók Slikt þarf heldur ekki aö undra, þvl aö vafasamt er aö Islenzk kirkja hafi átt annan meiri kennimann en séra Pál. I ræöum hans fer saman andriki og ein- faldleiki, mikil speki og hrlfandi sannfæringarkraftur, sem er þó oftast öfgalaus. Helgi- daga-prédikanir hans voru gefnar út aö honum látnum, en hann féll frá fyrir aldur fram, 48 ára gam- all. Bókin kom út 1894 og náöi talsveröri útbreiöslu um skeið, en var þó ekki endurprentuö. Margir aldamótamenn, sem ég hefi kynnzt, minntust hennar meö mikilli aödáun, en þó hvaö mest Jónas Jónsson. Hún var hús- lestrabókin á æskuheimili hans og heyröi ég Jónas oft dást aö Páli fyrir mælsku hans og frjálslyndi. Margt finnst mér benda til, aö Helgidaga-prédikanir séra Páls hafi haft mikil áhrif á aldamóta- kynslóöina og veriö henni herhvöt til frjálslyndis og framfara. Þar sem fáir eiga nú kost aö njóta þessarar bókar, finnst mér ekki úr vegi aö birta hér nokkra kafla úr henni, sem engan veginn eru þó dæmi um, hvernig séra Páli te"kst bezt, heldur gefa þeir nokkra hugmynd um boöskap hans, sem á ekki slöur erindi til þjóöarinnar nú en á slöari áratug- um 19. aldar. Bókstafurinn og andinn Séra Páll Sigurösson ræöir oft um þaö I ræöum sinum hvernig túlka beri ritninguna. Hann bend- ir á, aö hún sé að verulegu leyti manna verk. Þess vegna sé margt I henni, sem orki tvlmælis og megiskilja á fleiri en einnveg. Þetta hafi oft gert mikinn skaöa. Um þetta farast séra Páli svo orö á einum staö: „Samkvæmt þeirri aöferö, sem höfö hefir veriö jafnaöarlega til aö þýöa ritninguna, hefir þaö gjört skaöa og hann ekki Htinn. En samkvæmt þeirri aöferö, sem á aö viö hafa I þýöing hennar, þá þarf það ekki og á þaö ekki aö gjöra tjón. Hver aöferö hefir þá venjulega verið höfö til aö þýöa heilaga ritningu?. Sú, aö þýöa hana of mjög eftir bókstafnum, en of litt eftir andanum. ,,En bókstaf urinn deyöir”, eins og skrifaö stendur. Já, bókstafurinn er þaö, sem deyöir kirkjuna aö þvi leyti sem hún veröur deydd. Bókstaf- urinn veldur miklum misskiln- ingi, miklum ágreiningi I kristn- inni. Bókstafurinn er það, sem sundrar henni i flokka enn i dag. Bókstafurinn/hefir valdið öllum trúarofsóknum, öllum trúarstríö- um, heift, hatri og blóðsúthell- ingum, sem um margar aldir hef- ir afmyndað kristnina og hnekkt henni niður i heiðindóm. Bókstaf- urinn slær menn með blindni, veldur þvi að þeir misskilja krist- indóminn og lifiö, sökkva niður I fáfræðiog eymd og lifa li'kir skyn- lausum skepnum. A þennan hátt hefir ritningin oft og löngum veriö þýdd. Að ritningunni hefir verið beitt svo, staðfestir þann óyggj- andi sannleik, að mögulegt er að vanbrúka gersemar, hve góðar og dýrmætar sem þær eru. Hvernig á þá — munu menn spyrja — að þýða ritninguna svo, að ekki veröi tjón að misskilningi? Það á að þýöa hana eftir andanum, þýöa hana svo, að hún veki andann I oss og hafi áhrif á lifið til alls góðs.” Meginmunur Séra Páll segir ennfremur um bókstafinn og andann: — „Mismunurinn á því, aö þýöa ritninguna eftir bókstafnum og eftir andanum getur oröið ákaflega mikill og haft mikilvæg- ustu afleiöingar. Bæöi ég yöur, kærir tilheyrendur — ég tek þaö tildæmis — aöþýöa mér einhvern torskilinn kafla eftir bókstafnum, þá byggist ég helzt viö aö fá slna skýringuna frá hverjum, en enga fullnægjandi. Ef þér aftur vilduö útskýra sama kaflann eftir and- anum , þá heföi ég von um, aö fá sannleikann aö heyra, þá hlyti skýringin aö koma heim viö þaö, sem er samkvæmt ritningunni, samkvæmt reynslunni, sam- kvæmt skynseminni, samkvæmt náttúrulögunum, I stuttu máli: samkvæmt öllum uppsprettulind- um guölegrar opinberunar, sem til eru. Þetta er aö þýöa ritning- una eftir andanum. Og þannig á aö þýöa hana, aö kenningar henn- ar færi líf inn I heiminn, veki til- heyrendurna, fræöi og gleöji, séu ávallt nýjar og ferskar og færi óþrjótandi uppsprettu sannleiks og fagnaöar. Þaö á aö þýöa ritn- inguna svo, aö kenningin komi heim viö allsherjar lögmál og niðurröðun heimsins, komi heim viö kenningar náttúrunnar, kenn- ingar skynseminnar og samvizk- unnar, kenningar vlsindanna, kenningar llfsreynslunnar, og vér skulum halda þvl föstu, aö þaö getur ekki veriö, aö nokkur sú grein finnist I ritningunni, sem ekki sé I samhljóöun viö allt þetta.” Framfaralög- máliö Segja má, aö rauöi þráöurinn I kenningum séra Páls Sigurösson- ar sé þaö, sem hann kallar fram- faralögmál kristindómsins. Kristur var borinn I heiminn til aö vekja menn til hugsunar og framtaks jafnt I veraldlegum og andlegum efnum. Kristur boöar trúna á sigur hins góöa og mark- miö kristindómsins er ekki slöur aö skapa Guösrfki I þessu llfi en ööru lífi. Versta vantrúin er sú, aö heiminum geti ekki fariö fram. 1 einni ræöunni farast séra Páli orö á þessa leiö: „Framfaraleysi I einu mann- félagi, er ófyrirgefanlegur hlutur, og þess vegna óþolandi, og kemur þaö beint af þvl, aö þaö strlöir á móti guös og manna lögum. Maö- urinn er skapaöur til framfara, til óendanlegra framfara og full- komnunar, og ef nokkur hrópandi rödd er sterk, ef nokkur reiöar- þruma lætur til sin heyra, þá er þaö sú, sem kallar eigi aö eins af himnum ofan, heldur frá einu skauti jaröarinnar til annars og segir: áfram, áfram! Þetta er þvl ekki einungis ritaö lögmál, upp fundiö af þeim, er semja bækur: nei, þaö er náttúrulögmál, þaö hljómar til vor engu fremur úr ritningunni, en innan aö úr djúpi mannlegrar náttúru. Framför er lögmál vort og rétta eöli, skylda vor, ákvörðun vor og sjálft vort sanna lif. Hæfilegleikinn til fram- fara er sjálfur hyrningarsteinn- inn undir náttúru vorri, einmitt þetta, sem skynsemin bendir til og samvizkan brýnir fyrir oss og er öll vor framtiðarvon og far- sældarvon hnigur að. Það mann- félag, sem misskilur eða vettugi virðir þennan hæfilegleik eða fylgir honum ekki af alefli fram, það misskilur lifið frá rótum og hlýtur að leiða bölvun yfir sig og eftirkomendur slna. Af þessum orsökum kemur, að deyfö og framfaraleysi er ófyrirgefanlegt, þaö er jafn ónáttúrlegt og þaö er syndsamlegt, jafn óbærilegt og það er sárgrætilegt.” Frumkvöðull framfaranna Einna bezt túlkar séra Páll Sigurðsson framfaralögmáliö I jólaræöu sinni, þar sem hann lýs- ir þvl, aö Kristur sé I heiminn kominn til aö losa manninn undan yfirráöum blindra náttúrukrafta, jafnt ytri sem innri. Séra Páll segir m.a.: „Ég hefi sagt, aö kristindómur- inn sé gefinn oss til aö sigra fyrir hans kraft blind náttúruöfl bæöi fyrir utan oss og innra meö oss, og kristindómurinn er eigi aö eins kenníng, heldur um fram allt andi og líf. Nemum staöar fyrst viö þaö atriöi, aö hann á aö sigra náttúruöflin fyrir utan oss. Veriö getur,aösumirséuþeir,sem ekki trúa eöa hafa ekki íhugaö, aö kristindómurinn hafi þaö ætl- unarverk aö veita manninum vald yfir hinni ytri náttúru. En hvernig geta menn hugsaö sér sigur andans yfir holdinu án þess? Hvernig skilja menn ann- ars frásögur nýjatestamentisins um kraftaverkin. Hvernig skilja menn þaö, aö bæöi Kristur og postular hans gjöröu tákn og stór- merki I augsýn fólksins og sýndu meö því fullkomiö vald andans yfir náttúrunni, þegar þeir til dæmis kyrröu vind og sjó, létu blinda fá sýn, halta ganga, lfk- þráa hreinsast, daufa heyra, dauöa upp rísa? Ætli þessi verk hafi veriö gjörö ófyrirsynju og ætli þau standi I engu sambandi viö eöli kristindómsins og ákvörö- un mannsins? Ég skil kraftaverk- in beinllnis svo, aö þau sé forboö- ar um þann sigur á ytri náttúru- öflum, sem manninum er ætlaö aö ná. Ég skil þau svo, aö meö þeim sé manninum boöaö, aö hann eigi með tlmanum, jafnótt og andi hans þroskast og hann verður betur kristinn, einmitt aö ná æ fullkomnari yfirráöum yfir hinni skynlausu náttúru. Ef eigi mætti skilja kraftaverkin þannig, þá mundi ég fyrir mitt leyti veröa efaöur I aö trúa tilveru þeirra. — Þetta, sem ég nú hefi tekið fram, staðfestir mannkynssagan og ekki slzt nú á tlmum. Þvl aö hver er undirrótin aö allri þeirri * menntun og framförum og frelsishreyfingum, rannsóknum og uppgötvunum, sem einkennir þessa tlma? Undirrótin aö þvl er andi kristindómsins, og er þaö auöséö meöal annars af þvl, aö einmitt kristnu þjóöirnar auökenna sig meöal þjóöanna aö þvi, aö þær einar eru eiginlegar framfaraþjóöir, en hinar standa I staö eöa miðar mjög lltiö áfram. Sá sannleiksandi, frelsisandi, félagsandi og kærleiksandi, sem kristindómurinn vekur og glæöir, þessi andi er, ef rétt er á litið, frumkvööull allra framfara.” Frjáls maður En þó mikils vert sé aö sigra hina ytri náttúrukrafta, er þó meira um vert aö sigra hina innri. Um þetta segir séra Páll I jóla- ræðunni: „Ég hefi nú tekið fram þaö ætl- unarverk kristindómsins, aö veita manninum vald yfir hinni ytri náttúru, og kem þvl næst aö ööru höfuö atriöi þessa máls, að hann er einnig og ekki slöur gef- inn, til aö veita oss vald yfir hinni innri, yfir náttúrukröftunum innra I oss, og þótt ég telji þetta atriöi síöar, en hitt, þá er þaö ekki svo aö skilja, aö þaö sé minna vert, en hitt, heldur þvert á mót sannleikurinn sá, aö fyrst þurfum vér að sigra heiminn i oss, áö- ur vér getum sigrað hann fyrir utan oss, fyrst þurfum vér að veröa frjálsir í andlegu tilliti, áöur en vér getum orðið það á ytra hátt. Sá heimur er næstur oss, sem er innra með oss, og sigurinn á þeim innri öfl- um er skilyröi — óvlkjanlegt skil- yröi — fyrir sigri vorum út á viö. En hver eru þessi innri öfl? Ég hefi þegar drepiö á þaö I ræöunni, og skal nú vera svo fáoröur sem hægt er. Þeir skynlausu náttúru- kraftar innra I oss, sem ég hér um tala, og sem vér þurfum aö yfir- vinna eru: stjórnleysi geöshrær- inganna, deyfö og drungi vor til hins góöa, vanþekking vor, kær- leiksleysi vort og svo framvegis. Sá getur enginn heitiö frjáls maöur, sem af þessum öflum er undirokaöur.” Enn segir séra Páll Sigurösson I jólaræöunni: „Þegar maöurinn á fyrir alvöru og getur fyrir alvöru fariö aö sigra þessa bæöi ytri og innri náttúrukrafta,þá er þaö, að kristindómurinn er gefinn oss, og þá veröur þaö, sem skrifaö er I jóladagsins heilaga guöspjalli: „t dag er yöur frelsari fæddur”. Höfuðbrestur Framfaralögmál kristindóms- ins veldur þvl, aö hann er jafn- framt fagnaðarboðskapur. Aö dómi séra Páls lpggur kirkjan ekki nægilega áherzlu á þaö. Um þetta segir séra Páll I einni ræöunni: „Kristindómurinn er svo and- legur og flytur svo háleitar kenn- ingar, aö holdlegum mönnum gengurseint aö skilja þær, já, svo fagnaöarrlkar kenningar, aö menn þora varla aötrúa þeim. Og ef einhver vill spyrja mig um, hver vera muni höfuðbresturinn við kenningarnar I kirkjunni, bæöi minar og annarra, þá get ég vel sagt þaö, eftir minum skiln- ingi á kristindóminum, hver hann muni vera. Hann er auövitað sá, aö vér rýrum fagnaöarboöskap- inn i meöferðinni. Vér flytjum of litiö fagnaöarerindi. Kenningin fræöir of litiö, gleöur of lltiö, vek- ur of lltiö. Og eins og þetta er einn aöalgallinn á kenningunum, eins er þaö llka ein aöalorsökin til þess, aö prédikun orösins verkar svo litiö og svo seint til sannrar menntunar, og gott ef hún ekki svæfir fólk sumstaðar og kemur inn þeirri skoðun. aö úttalaö sé fyrir löngu um öll trúarmálefni og þar verði ekkert frekara kennt og engu viö bætt þá meistara, sem búnir eru aö kenna. En sannlega segi ég yöur: flestir hafa þeir, þessir meistarar, flutt og flytja enn I dag of lltið fagnaöarerindi”. Kenningar Krists Séra Páll segir I sömu ræöu: „Þegar vér lesum sjálfar kenn- ingar frelsarans, þá er allt hjá honum inndælt fagnaöarerindi, allt fullt meö fræöslu, leiörétting- ar og huggunargreinir, allt fullt meö fyrirheit og góöar vonir til hins ókomna, og traust á guöi og traust til mannlegrar náttúru og mannlegra framfara. 011 framtiöin ljómar fyrir honum sem guösriki, þar sér hann alla fullkomnun alla unun og sælu: og þvlllkt guösrlki boöar hann, ekki einungis sem til komandi eftir dauðann og i hinu lífinu, heldur sem I hönd farandi nú þegar hér á jörö, þvi þaö á aö gagntaka og forklára jaröllfiö fyrst og slöan enn framar hið eftirkomandi llf. Veröi aumur syndari á vegi hans, þá boðar hann honum þegar þetta rlki ogþessaframtfö.og segir: þú er sýkn, þér eru þlnar syndir fyrirgefnar, far burt og syndga ekki framar. Þvlllkar eru kenn- ingar hans, og þetta er fagnaöar- erindi. Þetta eru kenningar, sem ástæöa er til aö gleöja sig yfir. Þegar aftur er komiö inn I kirkj- urnar hjá oss og farið er aö hlusta á þá, sem segjast kenna I nafni hans, hversu oft veröur þá kenn- ingin daprari. Forlög mannkyns- ins eru, segja þeir, eymdir og Frámhald á bls. 26

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.