Tíminn - 17.04.1977, Blaðsíða 14

Tíminn - 17.04.1977, Blaðsíða 14
14 Sunnudagur 17. apríl 1977 sjálf aö tónlistin heföi veriö henni til mikillar hjálpar viö uppsetninguna. Þetta væri tón- list sem væri full af lifi og kæti. Óhætt mun aö segja aö vel- gengni þessarar nýju sýningar sé fyrst og fremst velgengni tónskáldsins. Nú eru 29 ár siöan Tikhon Hrennikof var geröur aö forseta tónskáldasambands Sovét- rikjanna, og gegnir hann þvi starfienn. Hannerprófessor viö Tónlistarháskólann i Moskvu og hefur veriö sæmdur nafnbótinni þjóöarlistamaöur SSSR. Hrennikof er meölimur sovézku friöarnefndarinnar og fulltrúi i Æösta ráöinu, æöstu löggjafar- samkundu landsins. /apmi Þaö er bæöi auövelt og erfitt aö segja I stuttu máli frá tónlist Tikhons Hrennikofs. Auövelt vegna þess aö hér er um að ræöa tónlist sem á sér alþýölegar rætur, hún þekkist alls staöar úr, vegna þess aö hún er samin fyrir milljónir áheyrenda. En um leiö er erfitt aö sarifa um Hrennikof, vegna þess aö list hans er margþætt. Hann hefur samiö allt frá óperu og sinfóniu- tónlist til einfaldra sönglaga. i hverju nýju verki er Hrennikof maöur nýjunganna, bæöi hvaö snertir efnismeöferö og listræn- an stll. Tikhon Hrennikof fæddist áriö 1913 I gömlu borginni Jelets i Miö-Rússlandi. Þar lauk hann miðskólanámi og þar tók hann fyrstu skrefin inn I heim tónlist- arinnar. Siöan fluttist hann til Moskvu, stundaöi þar nám viö Gnesinyh-tónlistarskólann og Tónlistarháskóla Moskvu. Þegar á námsárunum semur Hrennikof sinn fyrsta planókon- sert og flytur hann voriö 1933. Tuttugu og fimm ára aö aldri semur hann fyrstu óperuna, „Storminn”. 1 þvl verki koma þegar fram öll þau meginein- kenni sem siöan eru á öllum óperum tónskáldsins: bylt- ingarhugmyndir, bjartsýni, sköpun viljasterkra persóna og sérstæöur tónlistarstill, sem annars vegar byggir á hefðum þjóölegrar tónlistar og hins veg- ar á djúpri þekkingu á verkum sigildra höfunda, einkum Tsjækofski og Rakhmaninoff. Þetta eru einmitt þau atriöi sem einkenna óperuna „Móöirin”, sem samin er eftir samnefndri skáldsögu Maxims Gorkis. Vinsældir Hrennikofs jukust ört. Þegará árunum fyrir seinni heimsstyrjöldina er hann oröinn einn af vinsælustu og dáöustu tónsmiðum Sovétrikjanna. Cperur hans eru teknar til sýn- inga I óperuleikhúsum landsins. I hljómleikasölum má heyra sinfónlur hans, og sönglög hans eru á allra vörum. Nær öll sú tónlist sem Hrennikof hefur samið viö kvikmyndir eöa leik- sýningar hefur öðlazt sjálfstætt llf og oröiö hluti af viðfangsefn- um sovéskra tónlistarmanna. Þegarrætt er um margbreyti- leika tónsmiöa Hrennikofs, ber aö geta þess, aö hér er ekki aö- eins um þaö aö ræöa aö hann semji tónlist af ýmsum tegund- um, heldur einkennist tónlist hans af samtvinnun tegund- anna. Hljóðfæraverk hans eru sönghæf, leikhúsverk hans eru sinfónisk og sinfónlurnar leikrænar. Og I öllum verkunum erskýr hugsun, án hennar gætu svo margir hlustendur ekki skil- iö þau jafnviötækum skilningi og raun er á. í janúar i fyrra frumsýndi Stóra leikhúsið I Moskvu ball- ettinn „Ast fyrir ást” eftir Hrennikof, en hann er saminn eftir gamanleik Shakespeares „Ysog þys út af engu”.Þegar á fjóröa áratugnum samdi Hrennikof tónlist viö sýningu Vakhtangof-leikhússins á þessu leikriti. Sýningin er nú fallin i gleymskunnar dá, en tónlistin lifir, hana má heyra I hljóm- leikasölum, i útvarpi og sjón- varpi. Slöar samdi tónskáldiö svltu um sama efni og loks óperu, sem sett var á sviö i kammermúsikleikhúsi Moskvu. Nokkru seinna fékk Hrennikof tilboð frá Stóra leikhúsinu um aö semja ballettvið „Ys og þys útaf engu”. „Ég tók vel i þaö,” — segir tónskáldiö — „tónlistin bjó yfir þessum möguleikum vegna þess aö i henni var mikill dans- rythmi. 1 fyrstu var ætlunin aö semja ballett einþáttung en þegar ég fór að vinna aö þessu, sannfæröist ég um aö atburöa- rásin hjá Shakespeare kraföist annars þáttar i viöbót.” Franski ballettmeistarinn Vera Boccadero setti nýja ball- ettinn á sviö I Stóra leíkhúsinu og var honum mjög vel teklð af leikhúsgagnrýnendum höfuö- bcrgarinnar. Vera viöurkenndi Tikhon Hrennikof meö hljómsveit I Moskvu. Tónlist Tikhons Hrennikofs R-16B-5 (Dccp Brown) cab.otromST enn eitt undur fra casio fiS-151.-S (Dcep Biown) CASIO-LC armbandsúr býd- ur upp' á: • Klukkust., mín., 10 sek., 5 sek., 1 sek. • Fyrir hádegi/eftir hádegi. • Mánuður, dagur, viku- dagur. • Sjálfvirk dagatalsleið- rétting um mánaðamót. • Nákvæmni + -t- 12 sek. á mánuði. • Ljóshnappur til aflestrar i myrkri. • Rafhlaða sem endist ca 13 mán. • 15 sek. verk að skipta um rafhlöðu. • Kyðfrítt stál. • 1 árs ábyrgð og viðgerða- þjónusta. Póstsendum SKKIÐKLUKKA 1/10 sek. millitimar. DIGITALKLUKKA/DAGATAL Quartz kristall nákvæmni + + 15 sek/mán. sjátfvirk dagatalsleiðrétting um mánaðamót þ.m.t. hlaupár. TOLVA allar grunnreikningsaðferðir ásamt konstant o. fl. VEKJARAKLUKKA unnt er að stilla 4 mis- munandi tíma á sólarhring. ÞYNGD 148 gr. smellur i vasann. kr. 20.850. Nýjasta töiva með horna- föllum frá CASIO. Fljótandi kristall i stafa- borði, notar aðeins 1 raf- hlöðu. Þykkt 14 mni. Lengd 128 mm. Breidd 67 mm. Þyngd 93 g. Smellur í brjóst- vasann. Verð kr. 12.900. CASI0 umboðið STÁLTÆKI, Vesturveri Sími 27510

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.