Tíminn - 26.05.1977, Side 1
ræðir við Guðjón Ingimundarson á Sauðárkróki - bls. 12-13
......................................................................................................................................................................................................................... ................................................................................ 1 \
Auglýsingadeild
TIMANS
Aðalstræfi 7
-
Slöngur — Barkar — Tengi
HSMIEEEQH
SMIÐJUVEGI 66
Kópavogi — Simi 76-60Q
Lífeyrissjóðirnir:
Hafa aðeins keypt fjórðung
umsaminna skuldabréfa
KJ-Reykjavik — Fram kom í
viðtali Timans við Sigurð
Guðmundsson, fram-
kvæmdastjóra Húsnæöis-
málastofnunar rikisins, að i
lánsfjáráætlun rikisstjórnar-
innar fyrir áriö 1977 er gert
ráö fyrir, að lifeyrissjóðirnir
kaupi skuldabréf bygginga-
sjóðs fyrir 1.127 millj. á
þessu ári. Skuldabréfin eru
til 15 ára og verötryggð til
fulls samkvæmt bygginga-
visitölu.
Kvaðst Sigurður nokkuð
uggandi yfir þvi, að lifeyris-
sjóðirnir hafa nú þegar
fimm mánuöir eru liðnir af
árinu — aðeins keypt skulda-
bréf fyrir tæplega fjórðung
þeirrar upphæöar sem þeir
hafa skuldbundiö sig til þess
að kaupa fyrir, eða fyrir ein-
ar 265 millj. króna. Umrædd
skuldbinding er runnin frá
samningum rikisstjórnar-
innar og verkalýðsfélaganna
ifebr. 1974 en þá skuldbundu
lifeyrissjóðirnir sig til þess
að kaupa skuldabréf bygg-
ingarsjóðs fyrir 20% ráðstöf-
.unarfjár sins. Sigurður vildi
þó taka fram, að velflestir
lifeyrissjóðirhafa staðið vel i
skiium og sumir raunar gert
miklu betur og sjálfsagt
mundi þetta allt skila sér
fyrir árslok, hinu væri þó
ekki að neita, að hlutfallið
núna væri mjög óhagstætt.
Timinn leitaði af þessum
sökum til Hrafns Magnús-
sonar hjá Sambandi Al-
mennra Lifeyrissjóða og
innti hann eftir orsökum
þessa. Hrafn kvaðst ekki
geta svarað fyrir alla lif-
eyrissjóði, almennu lifeyris-
sjóöunum bæri hins vegar að
kaupa skuldabréf fyrir 590
millj. á þessu ári. Sagði hann
að þeir hefðu alltaf lagt á-
herzlu á að standa við allar
skuldbindingar sinar i þess-
um efnum, en margt gæti
skýrt þetta lága hlutfall sem
Sigurður talar um. 1. fyrsta
lagi stendur nú yfir annað
mesia útlánatimabil sjóð-
anna, og i öðru lagi er bygg-
ingarvisitalan aðeins reikn-
uð út ársfjórðungslega, og
vegna lágra vaxta er hag-
kvæmast fyrir sjóðina aö
skuldabréfakaupin fari fram
rétt fyrir þessa útreiknings-
daga. Þannig megi búast viö
að nokkuð mikiö verði um
greiðslu i júni og kannski
mest í september, en visi-
töluútreikningar sem eftir
eru á þessu ári fara einmitt
fram 1. júli og 1. okt.
„Þetta er ekki líkt
svartbaknum’ ’
— segir Agnar Ingólfsson um
lambadrápið 1 Ölfusi
F.I. Reykjavik — Eins og
skýrtvarfrá ITimanum I gær,
hefur svartbakur drepið mikið
af nýfæddum lömbum heima á
túnum I ölfusi og niðri i Flóa.
Eru aðfarir svartbaksins
hroðalegar, og eru uppi ýmsar
getgátur um hvers vegna fugl-
inn gerist allt i einu svona
grimmur. Höföum við sam-
band við Agnar Ingólfsson
prófessor af þessu tilfelli,
inntum hann eftir þvf, hvaða
skýringar mætti helzt telja á
hegðan svartbaksins nú.
Þessi hegðan er alls ekki lik
honum, sagði Agnar, og veit
ég ekki hvers vegna — ef upp-
lýsingar minar eru réttar —
hann tekur upp á meira drápi
nú en áður. Venjulega er þaö
nú hrafninn, sem leggst á féð.
En mér finnst, að þeir, sem
verða fyrir tilfinnanlegu tjóni
afvöldum svartbaksins eigi að
snúa sér til menntamálaráðu-
neytisins og biðja um að rann-
sókn verði gerö. Þetta er
vissulega rannsóknarvert.
Hægt þokast í
samkomulagsátt
gébé Reykjavik — Eitthvað
virðist vera aö þoka I sam-
komulagsátt i kjaradeilunni,
en atvinnurekendur hafa nú
samþykkt aö þeir séu reiðu-
búnir til að fara að hug-
myndum sáttanefndar um 2
1/2% kauphækkunartaxtans
fari til afgreiðslu á sérkröf-
um aðildarfélaga ASÍ. —
Þetta er gert i trausti þess að
allar stéttir aðila að þessum
deiium getisættsig viö þessa
aöferð og þessa upphæð og
við vonumst til að þetta liðki
fyrir um samningana, sagði
Baröi Friðriksson, fram-
kvæmdastjóri Vinnuveit-
endasambandsins I gær.
Aðalsa mninganefnd Alþýðu-
sambandsins hefur ekki um-
boðtil að fjalla um mál þetta
og hefur þvi verið visað til
sérkröfuhópanna I hinum
einstöku aðildarfélögum og
landssamböndum ASt til
umsagnar. ASt hefur þvi
ekki látið neitt uppi um af-
stöðu sina til þessa máls enn
sem komið er. Það er á valdi
sérkröfuhópanna um hvort
þessari hugmynd sátta-
nefndar vcrður hafnaö eða
ekki. llins vegar hefur fregn-
azt, að þessi hugmynd sé alls
ekki talin fuilnægjandi og þvi
alls óvfst hvernig henni verð-
ur tekið. Eins og komið hefur
fram i Timanum áöur, töldu
atvinnurekendur samninga-
viðræðurnar vera i sjálf-
heldu á meðan þar til sam-
komulag næðist um af-
greiðsluaöferö á sérkröfun-
um og er þaö þvi nú á valdi
sérkröfuhópanna, hvernig
samningunum mun miða á
næstunni.
Atvinnurekendur sam-
þykktu þessa hugmynd
sáttanefndar á fundi I fyrra-
kvöld, en þeim fundi lauk
ekki fyrr en kl. 00.30. Áður
höfðu atvinnurekendur boðiö
1% hækkun til afgreiðslu á
sérkröfunum.
Samninganefnd ASt rasddi
þær tillögur rikisstjórnar-
ínnar sem komnar eru fram
um skattalækkanir. Var sú
stefna tekin, að eyða þeim
þrem milljörðum króna, sem
eru I fyrrnefndum tillögum,
þannig, að tveir milljarðar
fari i lækkun á persónuaf-
slætti af tekjuskatti. Val-
kostirnir eru tveir um af-
ganginn, þ.e. hvort komi til
niðurgreiðsla á mjólk eða af-
nám söluskatts á pósti og
sima.
Samningafundir hófust kl.
14 á Hótel Loftleiðum I gær
og lauk þeim um kl. 18. Fjöl-
margir nefndarfundir voru
haldnir hjá báðum deiluaöil-
um. Skattamálin voru til
dæmisrædd á fundi með full-
trúum rikisstjórnarinnar. Þá
var einnig rætt um veikindi
og slys, vinnuvernd og ýmis
önnur sérstök málefni er
snerta samningana.
Næsti almenni samninga-
fundur i kjaradeilunni, hefur
verið boðaður á Hótel Loft-
leiðum kl. 16 i dag.
Með is i hcndi. hitiul i liisku l*að cr
iiii það. Fkki knniitim \ ið sk \ringai'
því, li\crni-g . þ\ olpnrinn ÍcnXV,-;.f
li'iskunni. Ilins vegar virðist ekki
lara illa uin liann, þannig að
asta'ða virðisl til að a-tla hatin þar
sja ll\ il jugan .
ltohert Ijosinyndari sleppti þessu
Itcri að sjáUsögðn ekki og meir er
al m \ n<1 ii in a hls . 17.
SJ spjallar við dr. Bruno Kress um þýðingar - bls. 8