Tíminn - 26.05.1977, Síða 6

Tíminn - 26.05.1977, Síða 6
6 Fimmtudagur 26. mai 1977. — Þetta var mikið sandfok. — Hér stendur að þeir éti aðeins páimaviðargreinar. — Fínt hjá þér. Hverju beitir þú? — Hann segir að þetta gangi betur svona en með kylfunni og að þessi aðferð fari miklu betur með kven- fólkiö. BÖK UM ÆVI CHAKLES LAUGHTON Einaf frægustu kvikmyndum sem Charles Laughton lék i var ,,The Private Life of Henry VIII. (Einkalff Hinriks 8.) Nú er komin út bók eftir Charles Higham, sem heitir „Charles Laughton” og fjallar hún um einkalff þessa fræga leikara, sem andaðist 15. des. 1962. í samvinnu við ekkju leikarans, EIsu Lanchester, (sem skrifar áhrifa- mikinn inngang að bókinni) hefur höfundurinn sett saman lýsingu á manni, sem hefur átt i miklum vanda við sinn innri mann. 1 bókinni er sagt opinskátt frá kynvillu Laughtons og framkomu hans við samleikara sina. Hon- um gekk illa að semja við Clark Gable, þegar þeir unnu saman við upptöku myndarinnar „Mutiny On The Bounty” („Uppreisnin á Bounty”) og einu sinni ásakaði Gable hann um að koma fram við sig eins og eitthvert úr- kast. En fyrstog fremst er reynt aö rannsaka hið einstæöa samband hans við eiginkonuna. Laughton var eftirtektar- verður maður, leikari, sem hataði sitt eigið útlit, en dáöist aö fegurðhjá öörum. Elsa, eiginkona Laughtons, bað Hig- ham að skrifa bókina og hafa þau I sameiningu reynt að greina hið innra eðli hans, og hvaö það var, sem gerði Laughton eins og hann var. Rithöfundurinn játar, að við það að vinna við að kynna sér sálarlif Laughtons og siðast hin alvarlegu veikindi hans, þá hafi hann (höfundurinn) oröið algerlega uppgefinn, en þá hafi Elsa haldið honum við efnið.En hann styrktist einnig við að kynnast hinu sér- staka sambandi milli þeirra Elsu og Charles, en hjóna- band þeirra hvildi á stoðum gáfna og hjartans málum. Hérmeðermynd sem tekin var af þeim hjónum árið 1958. Baðstranda- drottning í Ástralíu Nú er farið að hausta i Astraliu og þvi ekki seinna vænna að birta mynd af fegurðardrottningu Ástraliumanna, sem hlotið hefur titilinn Ungfrú Ástraliubaðstrand- ardrottning. Nú er sem sagt farið að kólna þar, og má búast við, að ungfrúin sé komin i skjóllegri flikur en hún skartar i hér á myndinni. Ég hefði ekki átt að' láta hann fara einan.N -\ Hlustunartæki hans

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.