Tíminn - 26.05.1977, Blaðsíða 7

Tíminn - 26.05.1977, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 26. mai 1977. 7 7 — Telur þú, að stöðva ætti þorskveiðar hluta úr árinu? Kristján Þórsteinsson: Nei, ekki ef hann er hóflega veiddur. ÞaB veröur bara aö sjá til þess. Guölaugur Tryggvi Karlsson, hagfræöingur: Ég tel aö þorskurinn sé okkar aldýrmætasta fisktegund sem gjörvallt efnahagslifið hvílir á. Viö veröum aö vernda hann og hlíta i þvi tilliti fyrirskipunum fiskifræöinga. Röndótta mær”? Sumartizkan — fyrir rikar og fátækar Hvorn kjólinn viljiö þiö held- ur fyrir sumariö? Þann dökkbláa og hvfta, röndótta (sbr. Röndótta mær), eöa rauöa, slétta prjónasilkikjól- inn meö lausu gráröndóttu pilsi yfir. Lfklega vildu margar konur þennan ein- falda smáröndótta kjól, — en verömunurinn er hlægilega mikill á kjólunum. Sá meö lausa pilsinu kostar 270 ensk pund (eöa yfir 80 þús. fsl. kr.), en hinn smáröndótti kostar tæp 5 pund (1650.- krónur fsl.). Sá dýri er hannaöur f Japan og heitir teiknarinn Isseymiyake, og teiknar hann fyrir Elle-búðirnar I London og eins fyrir Guy Laroche f París. Skór, hattur og skart- gripir sem fylgja japanska kjólnum kosta svo rúmlega kjólveröiö til viöbótar! Lárus Jónsson kaupmaöur: Já tvimælalaust. Þaö veitir ekki af því að vernda stofninn sem er þegar kominn æöi langt niöur á viö. l'Viö förum meö þennan j | varning til Piru og J náum vonandi i einhvern flutning þaöan.' Hvert við förum svo er . ómögulegt aö. V vita fyrr 7 en þá!"<^^® ” Hvert™, förum viÖ! meö þetta skipstjóri? Þetta voru siöustu kassarnir! Siguröur Jónsson bókari: Ætii þaö sé ekki óhjákvæmilegt, maöur veröur að treysta þvi sem fræðimennirnir okkar segja. ' Hver > var hann? ' Maður sem stal frá þeim riku og gaf . fátæklingum > Nú?Á hverju' lifði . hann sjálfur? > Skritið, það var ekkert minnzt s áþað!^ við x V ^heyrðum söguna af Hróa hetti i) skólanum i dag. Björg Stefánsdóttir skrifstofu- stúlka: Alveg tvimælalaust, viö erum búin að veiða allt of mikiö af þorskinum og stofninn hefur minnkaö allt of mikiö. Tíma- spurningin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.