Tíminn - 26.05.1977, Side 17
Fimmtudagur 26. mal 1977.
17
<r*<*
— ég uni þessu ekki lengur, sama hvað lögin segja. Látuin oss
— Nei þetta eru ekki lögreglumannshendur sem seilast eftir mér.
Nei
sjá.
Stúlkan
Það eru allir að borða isi góða veðrinu en ég að sjálfsögðu geymdur niðri i tösku. Ja, annars á ég á hættu
að lenda I klónum á lögreglunni. Ætti ég að una þessu? Jafnvel börnin fara frjáls ferða sinna hér um
slóðir. Sjá hvernig þau stara á migeins og þau hafi aldrei séöhvolp Istressbuddu.
Og
hvolpnrinn
En hvað er þetta, maður með byssu? Nei, hann er hræddari en ég.
Sjálfsagt er þetta bara Ijósmyndari frá Tímanum. Kannski maður fái
þá matarfrið eftir allt saman.
Hann er svalandi isinn, þegar sólin skin svona á loöinn, hvftgljáandi
feldinn. Mesti munur að vera sloppinn úr bölvaðri buddunni.
Og nú er ég farinn. Það dugir ekki að hvíla I stúlkuörmum allan liðlangan daginn, allrasizt þegar svona
fallegur Ijósástaur er i grenndinni. Timamyndir: Róbert.