Tíminn - 01.06.1977, Blaðsíða 6

Tíminn - 01.06.1977, Blaðsíða 6
6 Miðvikudagur 1. júni 1977 — Stefania.... hver heldur þú að sé kominn á Concorde? Ný íþrótta- Ný iþróttagrein hefur áunnið sér miklar vinsældir upp á siðkastið úti i heimi. Áður renndi fólk sér gjarnan á hjólaskautum, en nú eru þeir lagðir til hliðar og i staðinn tekið fram n.k. hjólabretti, sem virðist gefa næstum ótæmandi möguleika til fifl- djarfra uppátækja. Er nú svo komið, að efnt er til iþróttamóta, þar sem keppt er i hinum ýmsu tilbrigðum þessarar iþrótta- greinar. Ungir sem aldnir virðast hafa mikla ánægju af hjólabrettunum sinum, en helzta kvörtunarefnið viðast hvar er, að ekki er gert ráð fyrir aðstöðu fyrir þetta fólk i iþróttamannvirkjum. Á með- fylgjandi myndum má sjá nokkur tilbrigði i þessari iþróttagrein. » t © K<o* Feature* SyntKat

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.