Tíminn - 01.06.1977, Qupperneq 7

Tíminn - 01.06.1977, Qupperneq 7
Miðvikudagur 1. júni 1977 7 / Hefur þú N einhvern timann y flogið Kubbur^ Flogið? ,'V/ Verturólegur i JL/ stóri apinn þinn, annars hvolfir þúbátnum!' A meöan ég sef, þvi ferð þú ekki með Rusty i skemmtiferð til lands? Svaiur, ég legg bátnum við akkeri' , og viö tókum okkur fri. ^ © Bulls Tíma- spurningin © Bulls Ég gat ekki einu sinni gengið fyrr en fyrir örfáum árum! wv me 8-9 Jean-Clause de Luca, sem er franskur og einn af þekktustu tizkuhöfundum þar i landi, segir að i sumar komi fram aftur viðu, stifu blúndu-undirpilsin, eins og tiðkuðust á árunum upp úr 1950. En, segir Jean Claude, þessir fin- legu og kvenlegu undirkjólar verða úr þannig efnum, að það má þvo þá og hengja upp til þerris og pilsin linast ekkert svo að óþarft verður aðstifa og strauja, eins og gert var hér áður. Það var þvilik óskapleg fyrirhöfn, svo maður tali nú ekki um, ef að undirkjóllinn var undinn upp úr sykurvatni, eins og sumar stúlkur gerðu til þess að stifa in, en þá sóttu að þeim vespur og aðrar flugur i hitum á sumrin og stungu þær i lærin. Það gat endað með skelfingu. í Hafnarfirði: Á hvaða sveif hallast þú i trúmálum? Jón Guðvaröarson, kaupmaður: Þaö eru margir rokkandi i trú- málum nú til dags. Ég er lúthers- trúar og held mig við þab. Sverrir Jónsson, húsgagna- bólstrari: Ég er eins og margir hálfheiöinn, en barnatrúna hef ég þó ekki al- veg misst. Ellsabet Magnúsdóttir, húsmóð- ir: Ég er i þjóökirkjunni og er trúuð, en ég fer samt ekki mjög oft í kirkju. Mér lika ekki margar pré- dikanirnar. Þaö er næstum þvi eins og prestarnir trúi ekki á ann- ab líf. í sumar? Dóra Jónsdóttir, húsmóðir: Ég læt skira og ferma og held mig þvi talsvert innan kirkjunnar. A ör- lagastundum leitar maður gubs. Víðir blúndu undirkjólar Arsæli Þoriáksson, 10 ára: Ég trúi á guð, en fer sjaldan i kirkju. Helzt að ég fari þegar ver- iö er aö ferma.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.