Tíminn - 01.06.1977, Blaðsíða 2

Tíminn - 01.06.1977, Blaðsíða 2
2 Miðvikudagur 1. júni 1977. Stapavík hrakin frá — þegar var verið að landa í Skotlandi gébé Reykjavlk — Stapavlk var að landa ágætis fiski I Ayr I Skotlandi aðfaranótt mánu- dagsins, þegar einhverjir verkamannaleiðtogar mót- mæltu lönduninni, og leysti skipstjórinn þegar landfestar og hélt frá og er skipið nú á leið með þau 20 tonn, sem enn voru eftir f þvi, til Færeyja, sagði ómar Hauksson, skrifstofu- stjóri hjá útgerðarfyrirtæki Stapavikur, Þormóði ramma á Sigiufirði. Hann kvað allar fréttir af þessum atburðum frá Skotlandi fremur óljósar enn, en þó væri ljóst, að ekki hefði kom- ið til neinna átaka. Þaö tókst að landa um 50 tonnum úr Stapa- vlkinni I Ayr og var landað beint I kælibifreiðar, sem slðan fluttu fiskinn til Hull. Gott verð fékkst fyrir fiskinn, eða um 165.- kr. fyrir hvert kg. — Viö höfðum haft samband við aðila I Bretlandi, sem töldu aö öllu væri óhætt og að viö gæt- um landaö þessum afla úr Stapavlkinni. Þegar þessi mót- mæli komu fram, hætti skip- stjórinn ekki á neitt og leysti strax landfestar og hélt á brott, sagöi Ómar. — Þetta er i fyrsta skipti, sem islenzkt skip reynir að landa afla sinum I Bretlandi siöan þorskastriöinu lauk. — Við reynum þetta áreiöanlega ekki aftur á meðan ástandið er svona, sagði Ómar. Stapavlk hafði tekið þennan rúmlega 70 tonna afla á Sauðár- króki úr skipinu Drangey. Tveir togarar lönduðu á Sauðárkróki I siöustu viku, en vegna yfir- vinnubannsins var útilokað að vinna allan aflann þar. Þar sem Stapavikin á Siglufirði hafði ekkert verkefni þá, var ákveöiö að skipiö tæki aflann og sigldi með hann og reyndi að landa honum, en ekki tókst betur til en fyrr er frá sagt. Nótaskipiö Stapavik hét áöur Reykjaborg, en útgeröarfyrir- tækið Þormóöur rammi á Siglu- firði keypti skipiö I júli á s.l. ári. Akveöið hefur veriö aö Stapa- vikin fari á loðnu I sumar fyrir Noröurlandi. Auk Stapavikur gerir fyrirtækiö út tvö önnur skip, skuttogarana Sigluvlk og Stálvlk. I gær var Sigluvlkin að landa 80 tonnum á Siglufiröi eftir viku útivist. Stálvik landaði I Færeyjum I slðustu viku 150 tonnum og fékkst kr. 95.- meöalverð fyrir aflann þar. — Astæðan til þess að landað var i Færeyjum er yfirvinnu- banniö, en það verö sem við fengum, kemur út mjög svipaö og þaö sem við hefðum fengiö fyrir aflann hér, sagöi ómar Hauksson. Útisamkoma áÞjársárbökkum: Engar óspektir en ölvun mikil Mikil þörf er á að viöbyggingu Hvassaleitisskólans ijúki sem fyrst, og ibúar I nágrenni skólans eru siðuren svohrifniraf aðhafa hina geysi miklu bárujárnsgirðingu fyrir augunum enn um sinn, en hún var reist fyrirhartnæreinu ári. (Tfmamynd GE) Langt í land að Hvassaleitisskólinn verði fullbyggður Karl Krist- jánsson prent- ari látinn Karl Kristjánsson, prentari frá Alfsnesi á Kjaiarnesi, andaðist I Landspitalanum 26. mai. Hann var um langt skeið prentari I Acta og Eddu og prent- aði Tlmann um nætur um tugi ára. Karl var ókvæntur, en átti einn son, Kristján Kristjánsson tón- listarmann. Opnuö hefur verið sýning List- iönar á göngum Kjarvalsstaöa. Þar eru sýnd verk þriggja Is- lenzkra hönnuða, en allir eiga þeir það sameiginlegt, að hafa vakið athygli erlendis fyrir verk sln eöa hugmyndir. Þeir sem eiga verk á þessari sýningu eru: Steinn Sigurösson hönnuöur, sem teiknaöi og smlöaði raf- magnsbllinn Rafsa og hlaut fyrir hann fyrstu verðlaun I samkeppni bandariska timaritsins Popular Macanis. Billinn verður á sýning- unni. KJ-ReykjavIk. Þá er afstaðin fyrsta feröamannahelgi ársins og gekk allt þokkalega vfðast hvar. A Þjórsárbökkum var haldin eina útisamkoma helgar- innar þar sem saman komu um 4000 manns, flest unglingar og ungt fólk á aldrinum 15-20 ára. ölvun var áberandi, og þurfti Reykjavfkurlögreglan að sel- flytja I bæinn um 140 manns og liðlega 40 voru teknir grunaðir um ölvun við akstur. Að sögn Bjarka Elfassonar yfirlögreglu- þjóns I Reykjavlk var sumt þetta fólk mjög illa á sig komiö af vosbúð og öivun. Sumum var þó leyft aöfara, látiö sækja aðra en nokkra uröum við að geyma, sagði Bjarki ennfremur. Fóik þetta var bæði frá Reykjavlk, nágrannabyggðunum og annað lengra að. Þær raddir hafa heyrzt aö ástandiö á Þjórsárbökkum hafi vægast sagt veriö slæmt um helgina, einkum er þaö álit full- orðins fólks sem leið átti þar um. Bæði var erfitt fyrir akandi að athafna sig á svæöinu, og finna bilastæöi svo og voru um- feröarhnútar við brúna, en verst lætur fólk þó af ástandi ungling- anna, sem margir hverjir munu Einar Þ. Asgeirsson arkitekt, sem sýnir ýmsar nýjar tegundir léttbygginga og llkön af bygging- um. Auk þess sýnir hann nýja gerð barnaleikfanga (klippileik- föng) og leikgrind. A sýningunni verður aðstaöa fyrir börn til að leika sér. Helga Björnssontlzkuteiknari I Frakklandi. Helga hefur getiö sér frægöarorö fyrir tlzkuteikningar sinar. Sérstaka athygli vöktu verk hennar, þegar hausttlzkan var kynnt I marz sl. á tizkusýn- ingu Louis Feraud en fyrirtæki hans er I fremstu röð meðal tlzku- hafa verið átakaniega illa á sig komnir. 1 þvl sambandi furöa margir sig á þvl, að áfengisbann var ei augl. af mótshaldara og engin leit fór fram I bílum eða á fólki sem fór inn á svæöið. Aö sögn Bjarka Ellassonar hefði einnig verið æskilegra, að ráð- stafanir heföu veriö geröar fyrir fram I sambandi við flutninga á ofurölva fólki, auk þess sem hann taldi meöferö áfengis óheppilega á bökkum Þjórsár. Sigurður Jónsson lögreglu- varðstj. á Selfossi, sagði I sam- tali við Tlmann I gær, að þrátt fyrir allt heföi löggæzla verið sterk, meö aðstoö Reykjavlkur- lögreglunnar og vegalögreglu, og mót þetta raunverulega lltið veriö frábrugðiö öörum sllkum mótum. Þess bæri einnig að gæta að þetta hefði veriö eina mótið á landinu um helgina og tjaldstæöi auk þess bönnuð vlð- ast hvar umhverfis, svo sem á Þingvöllum og vlðar. Siguröur sagði aö leit að áfengi hefði ekki fariöfram og væri hart að þurfa að beita slikum aðgeröum enda heföi alls ekki veriö búizt viö sllkum fjölda mótsgesta. I þvl sambandi benti hann á, að slika Framhald á bls. 23 húsa Parlsar. Helga er einn aðal- teiknari hússins. Hún sýnir hér tizkuteikningar og smásýnishorn af vinnu sinni. Listiön leggur áherzlu á létt yfirbragð þessarar sýningar. A sýningunni verða ekki eingöngu fullgerðir hlutir, heldur einnig verk I mótun, og rakinn þróunar- ferill sumra þeirra verka, sem þar eru sýnd. Sýningin á göngum Kjarvalsstaða er fyrsti liðurinn I fyrirhugaöri kynningarstarfsemi Listiönar. Aðgangur er ókeypis, og sýningin stendur I hálfan mán- uö. FB-Reykjavík. Rúmlega mann- hæðarhátt bárujárnsþil hefur frá þvl I fyrrahaust umlukið meiri hluta skólalóðarinnar við Hvassaieitisskólann. Innan við þetta þil er áætlað að einhvern tlma I framtlðinni rlsi þriðji hlutl Hvassaleitisskólans. t þeim hluta er gert ráð fyrir stjórnunarað- stöðu, bókasafni, lesstofu, sam- komusai, sem verður þannig úr garöi ger, aö hægt verður að hafa I honum leikfimikennslu, heilsu- gæzlu og tónmenntarkennslu. Hvassaleitsskólinn tók til starfa I bráöabirgöahúsnæöi árið 1965. Fyrsti áfangi skólans var tekinn I notkun árið 1966 en annar hluti árið 1969, þótt ekki væri fulllokiö við hann fyrr en árið eftir. Slðast- liðið sumar var svo hafizt handa um að grafa grunn undir þriöja og slöasta hlutann, og var því verki lokiö rétt um það leyti, sem skól- inn tók til starfa. Mikið óhagræði er að þvl fyrir skólastarfsemina að hafa stóran húsgrunn á skóla- lóöinni, og m.a. þess vegna var girt utan um hann meö báru- járni. Nágrannar skólans llta þessa girðingu óhýru auga, þvl að heldur er hún til leiöinda en hitt, þótt hún gegni slnu ákveðna hlut- verki. Kristján Sigtryggsson skóla- stjóri sagöi I viötali við Tlmann, aö vonir hefðu staöiö til, aö hægt yrði að hefja vinnu við byggingu hússins nú strax og skóla lýkur. Teikningar áttu aö liggja fyrir um páskana, og þá átti að taka þær til meöferðar hjá fræösluráöi og borgarráði, og slöan hefði útboð fariö fram á verkinu. Þvi miður hefur þessi áætlun ekki staðizt og teikningar og útboðsgögn liggja enn ekki fyrir. Er þvl sýnt, að framkvæmdir hefjast ekki jafn- fljótt og vonazt hafði veriö til I fyrra haust. Samkvæmt fyrri áætlunum var búizt við að húsið yrði steypt upp á þessu ári, og gengiö frá innréttingum næsta ár. Þegar lokið er smlði þessa þriðja áfanga Hvassaleitisskól- ans uppfyllir hann kröfur um barnaskóla, þar sem eru tvær bekkjardeildir I hverjum ár- gangi. Fram til þessa hafa verið tvær gagnfræöadeildir I skólan- um, en þær verða þar ekki I fram- tlðinni, heldur einungis barna- skóladeildir. Veröa börn úr Hvassaleiti þvl að sækja skóla I Réttarholtsskóla I sjöunda og átt- unda bekk. Allt frá þvl kennsla hófst I Hvassaleiti hefur þurft að fá inni fyrir Iþróttakennslu I Breiöa- gerðisskóla og viröist enn langt I land með aö þaö fyrirkomulag hverfi úr sögunni ef framkvæmd- ir vib skólann tefjast enn einu sinni. Listiðn sýnir að Kjarvalsstöðum Leikföng, léttbyggingar, tízkuteikningar og rafmagnsbíl NÝ SÝKUVERKSMIÐJA ÚTRÝMIR GULA REYKNUM í GUFUNESI FB-Reykjavlk. Þjóðhagsstofn- un hefur enn til meöferöar áfangagreinargerð, sem Aburöarverksmiöjunefnd skil- aði slðastliðið sumar um bygg- ingu nýrrar sýruverksmiðju I Gufunesi. Má vænta umsagnar Þjóöhagsstofnunar siðar I sumar, samkvæmt upplýsing- um Halldórs E. Sigurðssonar landbúnaöarráðherra. Aburðarverksmiðjunefnd skilaði landbúnaðarráðherra áfangagreinargerö varðandi aukningu áburöarframleiöslu I Gufunesi, og möguleika á aö framleiöa þar áburð til útflutn- ings, og I þessari greinargerö er einnig fjallað um áðurnefnda sýruverksmiðju, sem væri liöur i þessari framkvæmd. Runólfur Þórðarson verk- smiöjustj. og form. Aburðar- verksmiöjunefndar sagöi I við- tali viö Tlmann, að lagt hefði verið til að byggð yrði sýruverk- smiöja I stað þeirrar, sem nú er fyrir I Gufunesi. Með byggingu verksmiðju þessarar væri hægt að auka áburðarframleiðsluna frá því sem nú er, svo lands- menn yröu sjálfum sér nógir á þvl sviði, en nú eru framleiddir tveir þriöju hlutar þess áburöar, sem notaöur er I landinu. Einnig yrði bá hægt aö lækka fram- leiðslukostnað áburðarins um 7% aö sögn Runólfs. Samkvæmt kostnaöaráætlun, sem gerð var um þessa verk- smiðju, hefði hún kostaö 1000 milljónir króna, og sagöi Runólfur, aö bygging hennar ætti ekki að þurfa að taka mikiö fram yfir eitt ár. Stærð verk- smiöjunnar er miðuð við, aö hún geti framleitt þann áburð, sem við þurfum á að halda næstu 10 til 15 árin. I Gufunesi eru I rauninni fimm verksmiðjur, og er ein þeirra sýruverksmiðja, en frá henni kemur sá guli reykur, sem stundum leggst yfir sundin og vogana hér I kring. Með til- komu nýrrar verksmiöju myndi þessi reykur hverfa, þar sem hún er búin fullkomnum tækj- um, sem koma I veg fyrir, að hann hverfi úr I andrúmsloftið. Halldór E. Sigurösson ráö- herra sagði, að Þjóöhagsstofnun hefði enn til meðferðar greinar- gerð nefndarinnar, og byggist hann viö, að stofnunin skilaði áliti um hana slöar i sumar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.