Tíminn - 01.06.1977, Blaðsíða 13

Tíminn - 01.06.1977, Blaðsíða 13
Mi&vikudagur 1. júni 1977. 13 Arbók Feröafélags Islands 1977. Riststjóri Páll Jónsson. Ritnefnd: Eyþór Einarsson, Haraldur Sigurösson, Páll Jónsson og Siguröur Þórarinsson. Landið og heimahagar 249 bls. lsafoldarprentsmiöja h.f. 1977. Ein er sú útgáfa I landi voru, sem minna er rætt um opinber- lega en vert væri. Þaö eru ár- bækur ýmissa félaga. Má þar t.d. nefna Arbók Hins Islenzka fornleifafélags, Arbók Feröafél- ags íslands, Sögu, tlmarit Sögu- félagsins, o.fl. Þaö er mála sannast, aö I sllkum ritum birt- ist ósjaldan efni, sem verö- skuldar ekki slöur athygli og umræöur en margt þaö sem kallast fagurbókmenntir og er lesiö og metiö sem slíkt. Sú Arbók Feröafélags Is- lands, sem hér er til umræöu, er hin fimmtugasta I röðinni. Hinn 27. nóv. næstkomandi er hálf öld liöin frá þvl aö félagiö var stofn- aö, og þvl er sú nýbreytni gerö, aö I staöinn fyrir aö lýsa tiltekn- um landshluta eöa héraöi er efni þessarar árbókar greinar og ljóö. Höfundar eru margir, og þegar litiö er yfir nöfnin I efnis- yfirlitinu, er augljóst, aö mjög hefur veriö vandað til efnis I þessa árbók Ferðafélagsins. Meöal þeirra sem eiga þar efni eru forsetinn, dr. Kristján Eld- járn, Halldór Laxness, Hannes Pétursson, Hjörtur Pálsson, Ólafur Jóhann Sigurösson, Sig- uröur Blöndal, Siguröur Þórar- insson, Sveinn Skorri Höskulds- son og Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráöherra. Mörg fleiri nöfn væri hægt aö nefna, þvl höfundar eru um tuttugu, en þar sem allra höfundanna var skilmerkilega getiö I frétt hér I blaöinu fyrir skömmu, verður þessiupptalninglátinnægja hér. Þá er og rétt aö taka þaö fram strax, áöur en lengra er haldiö, aö lítil von er til þess aö hægt veröi aö gera hverri grein og ljóöi, sem þessi árbók flytur, full skil I einni blaöaumsögn, þar sem rúm er takmarkaö. En þótt gerr kunni aö veröa sagt frá einu en ööru hér á eftir, þá staf- ar þaö hvorki af tómlæti né van- mati á því sem minna er um rætt, þvl sannleikurinn er sá, aö allt efni þessarar árbókar verö- skuldar fyllstu athygli, og er höfundum slnum til sóma I hvl- vetna. Dr. Kristján Eldjárn skrifar grein sem hann nefnir Skaga- garöur —fornmannaverk. Þetta er ákaflega skemmtileg grein, og hin athyglisveröasta fyrir margra hluta sakir. Margir, sem kannast mætavel viö Garö- skaga, munu sjaldan eöa aldrei hafa heyrt talaö um Skagagarö- inn, og þeim er ærinn fróöleiks- auki I því aö lesa þessa grein forsetans. Hann telur allar llkur tilþess, aöhiö mikla mannvirki, Skagagaröurinn, sé ævaforn, og gengur út frá þvi aö Garöur á Garöskaga hafi nafn af Skaga- garöinum. Hitt kann aö koma meira á óvart, aö dr. Kristján Eldjárn segir þaö styöjast „viö býsna góöar gamlar heimildir aö akuryrkja hafi veriö tiltölu- I heimahögum ari grein, aö þótt þaö kunni aö taka útivistarmanninn nokkurn tlma aölædra aö meta slík lista- verk, þá ,,er tilvinnandi aö kunna þaö." Næsta ber að nefna grein eftir Hjört Pálsson dagskrár- stjóra. Hún heitir Að skynja landið. Þessi grein er svo stór- vel skrifuð, að hrein unun er aö . Höfundur tekur lesendur slna meö sér noröur I Fnjóska- dal, þar sem hann fæddist og átti heima fyrstu átta ár ævi sinnar, — og tæplega þó. Þar hefur líf hans einkum tengzt tveim bæjum, Sörlastöö- um og Hálsi, og sllkar eru lýs- ingar Hjartar, aö lesandanum finnst hann oröinn dável kunn- ugur á báöum bæjunum. Okkur er sem viö sjáum og heyrum geiturnar I kjarrinu fyrir ofan túniö á Sörlastööum, og bæjar- lækurinn á Hálsi er fyrr en varir oröinn vinur okkar. En Hjörtur Parsson gerir margt fleira I þessari ágætu grein en aö rekja æskuminning- ar slnar úr Fnjóskadal og af Akureyri. Hann fer meö okkur noröurleiöina frá Reykjavlk til Akureyrar. Vlöa er fariö fram- hjá sögustööum, og höfundur tengir feröalagiö sögu og bók- menntum á áhrifamikinn hátt. Þó er þar eitt, sem mig langar aö gera athugasemd viö. Höf- undur segir á bls. 102: ,,...og kannski er nærtækara aö minn- ast tveggja kota I grenndinni, Víöimýrarsels og Brekku, þar sem Klettafjallaskáldiö var I heiminn boriö og Bólu-Hjálmar tók stöustu andvörpin röskum tveimur áratugum seinna.” Þetta er ekki alveg rétt, þótt litlu muni. Þótt nafn Stephans G. hafi löngum veriö mjög tengt Vlöimýrarseli, þá fæddist hann ekki þar, heldur á ööru smákoti, þarna rétt hjá Víöimýri. Þaö hét Kirkjuhóll. Enn fremur tekur Hjörtur Pálsson lesendur slna meö sér vestur á Snæfellsnes, en þar sem undirritaöur er gersamlega ókunnugur á þeim slóöum, er hyggilegast aö ræöa sem fæst um þann hluta greinarinnar. Hér skal staöar numiö um grein Hjartar Pálssonar, og er þó fátt eitt sagt. En ráölagt skal mönnum aö lesa hana, og þaö vandlega. Eysteinn Jónsson, fyrrv. ráö- herra, skrifar grein sem heitir Náttúruvernd — feröalög — landnýting. Eins og nafniö bendir til, er þar rætt um sam- búö lands og þjóöar I vlöum skilningi og á breiöum grund- velli. Höfundur nefnir margt, sem gert hefur veriö, ætlunin er aö gera og gera þarf, svo aö saman fari náttúruvernd og aö búiö sé I haginn fyrir feröa- og útivistarfólk. Grein Eysteins er stutt, en kemur vlöa viö og segir mikiö. Og aö greinarlokum læt- ur höfundur I ljós þá von, ,,aö bókmenntir lega mikil á Suöurnesjum á miööldum.” Og enn fremur, aö þar muni „skilyröi veöurs og lands vera meö þeim betri til kornræktar hérlendis.” Freistandi er aö taka sér þaö bessaleyfi aö birta enn eina til- vitnun I grein dr. Kristjáns Eld- járns: „Eins og allar fornminjar beinir Skagagaröurinn hug manns aö lífi og starfi fólksins I landinu fyrr á tlö. Þetta er hiö sögulega sjónarmiö andspænis fornminjum og slst ber þaö aö lasta. En til er annað sjónarmiö, feguröarsjónarmiöiö. Rústir geta veriö mjög fagrar rústir og land I sameiningu.” Og rétt er þaö sem segir aö lokum I þess- takast muni aö finna farsæl ráö til lausnar þeim vandkvæöum, sem enn eru á samskiptum þjóöarinnar viö land sitt”. Bjartmar Guömundsson á þarna grein, sem heitir Hrauniö hrjúft. Þar er vitaskuld átt viö Aöaldalshraun I Suöur-Þingeyj- arsýslu. Auk náttúrulýsinga og glöggrar staöfræöi er þar lýst skiptum fólks viö hrauniö I ald- anna rás, allt frá sauöamönnum sem hurfu I hrauniö fyrr á öld- um og sáust aldrei siöan, til þess er greinarhöfundur og annar maöur til lenda þar I vetrar- ævintýri I náttmyrkri, hrlö og kafaldsófærö, en sleppa heilir og lifandi, án þes's aö hafna I einhverri sprungunni eöa gjót- unni, sem voru allt I kringum þá. Og vel mættu lesendur hug- leiöa þessi orö Bjartmars Guö- mundssonar: „A fjóröaparti úr öld hefur flestum fuglategund- um hér fækkaö um helming eöa meira, ekki þó af mannavöldum heima fyrir.” (Bls. 20) Þvl vel aö merkja: Grein Bjartmars fjallar ekki aöeins um háska og vetrarveöur I Aöaldalshrauni, heldur eins og ekki siöur um sóí og sumar, vor og eggtlö. Nóbelsskáld vort, Halldór Laxness, hefur einnig skrifaö grein I þessa árbók. Þar ræöir hann um þurrkun votlendis á ls- landi og gróöurspjöll af völdum ofbeitar, en segir i raun og sannleika ekkert annaö en þaö sem allir vita, og flestir viöur- kenna. Og er nú skipt um frá þvl er skáldiö kom þjóö sinni á óvart meö nýstárlegum hlutum. jafnvlst, aö þeir sem þeim fræö- um unna, munu taka báöum þessum greinum fegins hendi. Hjálmar R. Báröarson skrifar Hronstrandaþanka, og svo lif- andi eru lýsingar hans á göngu- ferö á Kálfatind á Hornbjargi, aö lesandinn finnur næstum til lofthræöslu. Sá, sem heimsækir Jóhann vitavörö á Hornbjargs- vita, þarf ekki aö láta sér leiöast, og ekki heldur hinn, sem les grein Hjálmars R. Báröar- sonar. Sveinn Skorri Höskuldsson skrifar um æskustöövar slnar I Skorradal. Greinin heitir Vatniö og skógurinn, enda segir þar aö „Skógurinn og vatniö voru þau gæöi landsins, sem óbrigöulust voru I Skorradal.” Og hvort tveggja hefur bersýnilega haft djúp áhrif á hinn unga svein. 1 greininni er gleöi og hryggö ungs kúasamal I Vatnshorni lýst Viö Hraunstind. Fróöleg og merk er grein Sig- uröar Blöndals skógarvaröar og skógræktarátjóra, þar sem hann litast um á Hallormsstaö. Hall- ormsstaöur og Hallormsstaöar- skógur eru sllkt undraland og gimsteinn Islenzkra sveita, aö ætla mætti aö vandalaust væri aö rita um þann staö góöa grein, en þarf þó reyndar ekki aö vera léttara þess vegna. En þaö er sannast aö segja aö grein Sig- uröar Blöndals er bæöi fróöleg og skemmtileg, hvort sem mönnum leikur hugur á aö fræöast um jaröfræöi staöarins, landslagiö eöa sögu skógarins, en öllu þessu lýsir Siguröur Blöndal meö nærfærni hins þaulkunnuga manns. Og enn er farinn vegur. Margt barf enn aö nefna af fjölþættu efni þessarar árbókar. Ég neita þvl ekki, aö ég varö fyrir nokkr- um vonbrigöum, þegar ég sá aö dr. Siguröur Þórarinsson haföi tekiö sér fyrir hendur aö skrifa um fossa á tslandi. Af hverju skrifaöi hann ekki heldur um æskustöövar slnar, Hofsárdal I Vopnafiröi, þar sem er einhver fegursta laxá á Islandi, aö ógleymdum sjálfum Fossdal og heiöunum þar I grenndinni? — En auövitaö var þessi hugsun mln aöeins ósjálfráö viökvæmni manns fyrir æskustöövum sln- um. Og eftir aö hafa lesiö hina stórfróölegu grein Siguröar Þórarinssonar um fossa á Is- landi, er auðvelt aö fyrirgefa honum, þótt hann skrifaöi ekki um Vopnafjörö. Um tvær af greinum þessarar árbókar veröur ekki fjallaö hér af þeirri einföldu 'ástæöu, aö höfundur þessara lína telur sig bresta til þess alla þekkingu. önnur er grein Sveins Jakobs- sonar um geislasteina, en hin er grein Eyþórs Einarssonar um fjallagróður á Islandi. Grasa- fræöi hefur aldrei veriö hin sterka hlið undirritaös, og steinafræöi því síður. En hitt er Ljósm. Póll Jónsson. af mikilli nærfærni, og höfundur efast um, „hvort mörg upp- eldisáhrif bernsku minnar hafa reynst mér hollari I lífinu en aö hafa leitaö nautpenings I regn- votum, þykkum skógi.” Matthlas Jóhannessen rit- stjóri skrifar Minningar um öskjuferö. Honum tekst aö kalla fram ferðastemningu, og grein- in er glögg áminning til allra feröamanna um þaö aö „I upp- hafi skyldi endinn skoöa.” Af öllu i grein Matthíasar þykir mér vænzt um upprifjun þess, hvers vegna Fjalla-Bensi sálugi tókst á hendur sinn sérkenni- lega starfa. Vilhjálmur Hjálmarsson, menntamalaráöherra, skrifar grein sem nefnist frá Mjóafiröi — Saga af svæöi. Þeir, sem vilja vita, hvernig menn björguöust viö erfiöar aöstæöur i haröbýl- um sveitum fram á slöustu tlma, ættu aö lesa þessa grein vandlega. „Þaö var þá heldur ekkert einsdæmi,” segir mennta- málaráöherra, „aö sláttumenn bindu upp mannbrodda, þegar slá skyldi bröttustu ennin I Höföanum.” — Þetta er nú allt vel skiljanlegt, en síöan segir frá því, aö maöur nokkur flutti til þungavöru uppi I brekkum meö þvl aö koma þar fyrir blökk og köölum, en kaöalendarnir lágu I sjó fram, þar sem bátur var íyrir landi. „Slöan fór GIsli út á fjörö á mótorbát sinum, Valnum, keyrði á milli belgja og dró sleöann ýmist upp eöa niö- ur.” (En sleöinn var auðvitaö á þurru landi, og meira aö segja hátt uppi I brekkum) Ja, nú fer aö fara um þá, sem naumast vita hvaö verulegur bratti er, en menntamálaráöherra segir ennfremur: „Þessir flutningar gengu eins og I sögu og voru til mikils léttis.” Þórleifur Bjarnason skrifar um Skálakamb. Vlst mun þaö fjall ekki auösótt né árennilegt þeim, sem þungir eru á fótinn eöa lofthræddir, og naumast hefur Skálakambur veriö þægi- legur nágranni þeim er þurftu yfir hann aö sækja að vetrar- lagi. Hún er ekki löng greinin hans Þórarins Guönasonar um fjöru- feröir, en hún sýnir vel eftir- væntingu fólks, sem liföi viö fá- breytt kjör á brimasamri strönd. Hverju skyldi hann Ægir gamli skola á land núna? Og mikill var fögnuöurinn, þegar hægt var aö reiöa heim nýmeti af fjörunni. Blár teningur, heitir grein Hannesar Péturssonar skálds um Drangey. Auövelt er aö sjá fyrirsér ungan dreng, sem horf- ir yfir Skagafjörö „af Móun- um.” Þá „vakti hvert byggðar- lag um sig meö sér tilfinningar sem þágu blæbrigöi sín af legu þess I héraöinu og einnig þvl sem ég vissi um fólkiö þar og sveitarhætti.” Og sannarlega á fullan rétt á sér þaö sem Hannes skáld segir um Drangey, (og á reyndar viö um allt land alls staöar),aösá einn hefur „vit”á þvi, sem hefur kynnzt því „meö beinum slnum og skinni, I öllum veörum.” Gestur Guöfinnsson skrifar um Galtardal og horfir á landiö „út frá örnefnalegu sjónar- miöi”, þótt hann leiti viöar fanga. Hann segir aö greinarlok um, aö ætlun sln hafi m.a. veriö „aö vekja athygli almennings á gildi örnefna og örnefnasöfnun 1 landinu.” Þótt örnefni tiltekinn- ar bújarðar á Islandi hljóti aö veröa aö mestu leyti séreign fárra nákunnugra manna, þá er samt vel til fundiö og smekk- legt, aö birta slika ritsmlö sem grein Gests I þessari árbók Feröafélagsins, sem fjallar um „landiö og heimahaga.” Gengið á Skálafell, heitir stutt grein, sem Anna Marla Þóris- dóttir skrifar. Hún lýsir þar einnig gönguferö á þetta fjall, og útsýni þaöan, og loks stingur hún upp á þvl, aö lömuöum og fötluöum veröi gert fært aö fara þangaö I „fjallgöngu” á bílum sinum, svo aö einnig þeir geti „glaözt viö þetta skemmtilega og stórkostlega útsýni.” Þaö er réttathugaöhjá Onnu Marlu, aö nóg fjöll yröu samt eftir „handa göngugörpum og fjallageitum, þangaö sem mjög lltil hætta er á, aö bilvegur yröi lagöur,” — og hafi hún þakkir fyrir uppá- stungu slna. Eitthvert listrænasta efniö sem þessi árbók hefur aö færa, eru „Fjögur smákvæöi” eftir Ólaf Jóhann Sigurösson. 011 eru þau góö, en eitt þeirra finnst mér þó bera af. Þaö heitir Miö- nætti, og hefst á þessum llnum: - Nú hefur sólguö aftur ægi hitt og undir hinztu geisla I rauöan hnykil, þvegiö i öldum þræöi slna alla. Mér kæmi ekki á óvart, þótt þetta afbragöskvæöi ætti eftir aö vera taliö meö beztu ljóöum skáldsino. Hér hefur aöeins veriö reynt aö benda lesendum Tlmans á hiö glfurlega fjölbreytta efni þessarar árbókar Feröafélags tslands, en hins naumast freist- aö, aö leggja dóm á einstök at- riöi. Til þess heföi þurft ýtar- legra mál, og mun þó sumum vafalaust þykja þessi grein þeg- ar oröin nógu löng. Auk mynda flytur svo árbókin ýmislegt annaö efni, sem heita má sjálfsagður fylgifiskur slikra rita, svo sem ársskýrslu félagsins, fréttir af siöasta aöal- fundi og reikninga siöastliöins árs. Og Siguröur Þórarinsson skrifar látlaus og smekkleg minningarorö um Sigurö heitinn Jóhannsson fyrrv. vegamála- stjóra sem lézt síöastliöiö haust, en hann var eins og kunnugt er, lengi forseti Feröafélags Is- lands. Aöstandendur Feröafélags Is- lands og árbókar þess mega vera stoltir af þvi lesefni, sem þeir senda frá sér nú, á fimmtugasta aldursári félags slns. —VS.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.