Tíminn - 02.06.1977, Síða 10

Tíminn - 02.06.1977, Síða 10
10 Fimmtudagur 2. júni 1977. „Mér þótti næst- um glæpur að hafa mörg ein- Thomas E. Keys. tök af sömu bók- unum á sama safn- * 9 9 mu Rætt við Thomas E. Keys prófessor — Bókasafn Mayo stofnunar- innar f Rochester, Minnesota var stofnab 1907. En ábur höfbu Mayo bræburnir notab bókasafn föbur sins Williams Mayo, en hann átti mjög stórt bókasafn af einstaklingi ab vera. Hann taldi þab vera sérstök forréttindi ab fá ab alast upp lnnan um bækur. Svo fórustu prófessor Thomas E. Keys fyrrum forstöbumanni Mayo bókasafnsins orb I vibtali vib Timann. Þegar ég kom þangab 1934 voru 20.000 bindi i safninu en nú eru 200.000 bækur þar, auk þess sem safnib er áskrifandi ab 3.100 læknatlma- ritum. Þá var safnib til húsa á einni hæb f svonefndri Plumm- er-byggingu, en nú er þab á fjór- um hæbum. 35 bókaverbir starfa i safninu. — Þegar ég kom aftur til Mayo eftir stribib, en meban á þvl stób starfabi ég á vegum hersins I Cleveland, Ohio, fannst mér næstum glæpur hversu mikib safnib átti af tviritum eba fleiri af sömu bókunum og tfma- ritunum. Ég stób þvi fyrir þvf, ab farib var ab gefa bókasöfnum erlendis rit. Hingab til ísiands hafa t.d. verib gefin meira en 13 tonn af lesefni. Safnib skiptist einnig á bókum vib abra abila. Læknabókmenntir voru orbn- ar mjög dýrar. Mayo-safnib eybir milljón dollurum á ári til bókakaupa. En ekkert safn get- ur átt allar læknabókmenntir sem til eru. A nægjuleg tengsl hafa skap- azt vib Island, en 22 Islenzkir læknar hafa numib þar og starf- abaukþess,. dvalist Kristin Pétursdóttir bókavörbur einnig og starfabi vib bókasafnib. Thomas E. Keys hefur ritab fjölda bóka um bókasafnsfræbi svo og um sögu læknisfræbinn- ar. Hann hefur m.a. nýlega rit- ab grein um Mayostofnuna fyrir Encyclopedia Brittannica. Ný- lega hélt hann tvo fyrirlestra hér á landi um Mayostofnunina og bókasafnib þar i bobi Heil- brigbisrábuney tisins. Prófessor Thomas E. Keys býr nú I Florida og vinnur ab rit- störfum og fyrirlestrahaldi. 1 sumar kvabst hann ætla ab dveljast ásamt konu sinn i sumarbústab I Wisconsin og heimsækja son sinn Thomas F. Keys sem er sérfræbingur I smit- og faraidurssjúkdómum I Rochester. Thomas E. Keys lauk miklu lofsorbi á gestrisni Islendinga og harmabi ab hafa ekki getab skobab sig mikib um hér á landi vegna lasleika, sem hann kenndi, meban hann dvaldist hér Læknir á miböldum I stofu sinni. Steindur gluggi, sem komib var upp i heimili W.J. Mayo og konu hans, en árib 1938 gáfu þau Mayo stofnuninni hús sitt. Myndirnar f glugganum fjaila um sögu læknisfræðinnar og hve nátengdar lækningar eru menntun lækna og læknisfræbi- legum rannsóknum. Á miböld- Tólf myndir samtals eru f glugganum og eru fjórar þeirra helgabar rannsóknum. Þessi sýnir gullgerbarmann á miböld- um. En upprunalega unnu efna- um voru læknavfslndin samtvinnub dulrænu, töfrum og hjátrú. Áletrunin er úr Kantara- borgarsögum Chaucers ,,He knew the cause of ever ich maladye, were it of hoot, or cold or moyste, or drye”, en þá töldu menn sig kunna ráb vib öllum sjúkdómum. jurtum. Fjórar myndanna eru um lækningar eba hagnýta læknisfræbi á ýmsum tfmum og fjórar segja frá læknamenntun. Sl. laugardag hófst sýning á graffk og pastelmyndum eftir danskan listamann, Henrik Vagn Jensen, i Bogasel Þjóbminjasafnsins. 33 myndir eru á sýningunni, sem er opin daglega kl. 14-22. Myndin er af Henrik Vagn Jensen vib eittlistaverka sinna. Tfmamynd Róbert Firmakeppni Skákfélagsins Mjölnis Skákfélagib Mjölnir mun dagana 2., 6., og 9. júni halda fyrstu firmakeppni félagsins. Teflt verbur i Fellahelli i Breibholti og munu margir af sterkustu félags- mönnum Mjölnis tefla i mótinu. Fimmtiu fyrirtæki hafa skráb sig til þátttöku en þau eru: Magnús E. Baldvinsson, Úra og skart- gripaverzlun, Samvinnubanki ís- lands h/f, Vilko verksmibja, Rekstrarrábgjöf s/f, Túntækni s/f, Sjálfsalinn h/f, Happdrætti SIBS, Kexverksmibjan Frón, Rakarastofan Klapparstig, Sjó- klæbagerbin h/f, Garbakjör h/f, Efnagerbin Valur, Ratsjá h/f, Fjarbarprent, S. Arnason & co, Gleraugnasalan Focus, Gubm. Arason smibajárn, Repró s/f, Al- mennar tryggingar, Hagi h/f, Sanitas, Gleraugnamibstöbin, Byggingaþjónusta Ibnvals, Bæjarútgerb Reykjavikur, Andri h/f, Rafafl SVF, Skrinan h/f, Kirnan, Harbvibarsalan s/f, Kökkhúsib h/f, Helluver s/f, Jo- han Rönning s/f Sedrushúsgögn, Paul Bemburg h/f, Sportmaga- sinib Gobaborg, Fasteignasalan Laugavegi 33, Andrés Gubnason heildverzlun, Ármannsfell h/f, Arbæjarapótek, Húsgagnaval h/f, Albert Gubmundsson heildverzl- un, Almenna bókafélagib, Offset- prent, Sælgætisgerbin Freyja h/f, Módelskartgripir, Ábyrgb h/f, Stimplagerbin, Pétur Snæland h/f, Hjartarbúb, Nesco h/f. F j ar ðar heiðin eins og hún bezt getur orðið á sumrin JB-Rvik. Timinn hafbi samband vib Ingimund Hjálmarsson fréttaritara blabsins á Seybisfirbi i gær og spurbi frétta af stabnum. Kom fram i samtalinu vib Ingi- mund, ab veburgubirnir hafa heldur betur leikib vib þá þar eystra ab undanförnu, kannske til ab bæta þeim upp hörkuna sl. vet- ur. Þarna er nú heitt I vebri og fer hitinn upp i sautján til tuttugu stig dag eftir dag. Ab sögn Ingimundar hefur yfir- vinnubannib haft töluverb áhrif á stabnum. — Þab hefur verib dálit- ib erfitt meb fiskmóttöku og vib höfum orbib ab láta togarana landa I Færeyjum. Mikib vinnu- tap hefur orbib vegna þessa — sagbi hann. — Skipin fóru út núna um hvitasunnuna og er látib vel af veibinni, en ég veit ekki hvab verbur um aflann. Þá sagbi Ingimundur, ab vegurinn yfir Fjarbarheibi væri fær og raunar eins og hann bezt gæti orbib á sumrin, og væru menn ab vonum kátir yfir þvi. Sagbi hann, ab ferbafólki, sem ætlabi meb Smyrli, væri alveg óhætt ab fara ab hugsa til hreyf- ings, en von er á Smyrli I sina fyrstu ferb einhvern næstu daga. Ab öbru leyti sagbi Ingimundur, ab allt væri meinhægt og lifib gengi sinn vanagang á Seybis- firbi. Aldraðir Hafnfirðingar í skemmtiferð Kiwanisklúbburinn Eldborg i Hafnarfirbi, sem undanfarin ár hefur m.a. stabib ab skemmtiferb meb aldraða borgara i Hafnar- firbi, hefur ákvebib ab næsta ferð skuli farin laugardaginn þann 4. júni'n.k. Fariö veröur frá Iþrótta- húsinu við Strandgötu kl. 13.30 og haldið i skoðunarferð um Suður- nes. Að verður i Grindavik, og meðal þess sem skoðað verður er Keflavikurflugvöllur. A heimleið verður m.a. ekiö um Voga. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir um ab láta skrá nöfn sin i Bókaverzlun Olivers Steins, Strandgötu 31. Spilverkið ogkórM.H. halda hljómleika í kvöld Gsal-Reykjavik — í kvöld, fimmtudagskvöld, efnir Spilverk þjóðanna og kór Menntaskólans vib Hamrahlfb til hljómleika i sal Menntaskólans vib Hamrahlfb. Tónleikarnir sem hefjast klukkan 20.30, eru tii fjáröfiunar fyrir ferb kórsins til Israel, en þar tekur hann þátt i kóramóti. Stjórnandi kórsins er Þorgerbur Ingólfsdótt- ir.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.