Tíminn - 02.06.1977, Qupperneq 12
12
Fimmtudagur 2. júni 1977.
r
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
HELENA FAGRA, frumsýning.
Söngleikur
Upphaflega saminn af Henri
Meiihac og Ludovic Halévy
KRISTJAN ARNASON
Islenzkaöi og endursamdi
Leikgerö:
BRYNJA
BENEDIKTSDÓTTIR
og
SIGURJÓN JÓHANNSSON
Tónlist:
JACQUES OFFENBACH
Tóniistarstjóri:
ATLI HEIMIR SVEINSSON
Hljómsveitarstjórn:
ATLI HEIMIR SVEINSSON/
RAGNAR BJÖRNSSON
Hljómsveit 27 hljóöfæraleikara
Lýsing:
KRISTINN DANÍELSSON
Leikmynd og búningar:
SIGURJÓN JÓHANNSSON
Leikstjórn:
BRYNJA
BENEDIKTSDÓTTIR
Offenbach
Síöastliöinn föstudag frum-
sýndi Þjóöleikhtlsiö Helenu
fögru eftir Offenbach og ýmsa
aöra. Er þetta nær þriggja tíma
sýning meö hléum á milli og
áhöfnin telur um eitt hundraö
manns.
Jacques Offenbach var Þjóö-
verji, en starfaöi og bjó í Paris
alla sína tiö, þar sem hann var
leikhússtjóri og tónskáld. Hann
skrifaöi fjöldann allan af
gamanþáttum og söngleikjum
og hann varö brátt eftirlæti
Parisarbúa.
Asamt textahöfundunum
Meilhac og Halévy samdi hann
marga þekktustu söngleiki
sina: Helenu fögru (1864), Blá-
skegg (1866), Parisarlif (1866)
og Stórhertogaynjuna af Gerol-
stein (1867). Mörg verka hans
náöu gífurlegum vinsældum,
hann geröi óspart grin aö söng-
leikjaforminu I verkum sinum
og skopaöist aö eigin samtiö og
var ekkert heilagt I þeim efnum.
Meöal siöustu verka hans var
óperan Ævintýri Hoffmanns,
sem frumsýnd var 1881.
Ekki lengur um
óperu að ræða?
Þjóöleikhúsiö velur sér mjög
hæpna leiö, svo ekki sé meira
sagt, til þess aö setja Helenu
fögru á sviö. Heimsfrægur söng-
leikur er I nafni þjóöarinnar,
bókstaflega brytjaöur niöur, af
þýöanda, leikstjóra og leik-
myndasmiö, þvi höfundaréttur,
eöa höfundavernd viröist ekki
til á Islandi, ekki nema þá aö
mjög takmörkuöu leyti. Ekki
má skipta um skrá i hurö á
Kjarvalsstööum, nema kveöa
arkitektinn á vettvang, en rikiö
lætur þvo málverk eftir Jón
Stefánsson, sem ekki skal sko
komast upp meö aö mála yfir
myndir sem honum ekki likar
við. Bannaö er að leika ,,popp-
útgáfu” af hljómplötu Beethov-
ens, þar sem tónlist hans er
færö I „nútimahorf”. En nú er
sagt frá þvi I útvarpinu af tals-
veröu steigurlæti aö tónlist
Offenbachs sé litiö breytt, en á
texta þeirra Henri Meilhac og
Ludovic Halévy eru á hinn bóg-
inn geröar svo skuggalegar
breytingar, aö maöur spyr sig I
einlægni: er rfkisleikhúsinu
ekkert heilagt?
Aöstandendur róluvallarins,
sem nú er umhverfi Helenu
fögru, segja þetta um verk sin:
Kristján Arnason: „UM
ISLENZKA TEXTANN”.
Söngleikurinn um Helenu
fögru, sem hér kemur fyrir
sjónir Islenzkra áhorfenda, er
aö mörgu leyti frábrugöin þvi
sem hann var I frumgerö sinni.
Fyrst ber aö geta þess aö hér er
ekki lengur um óperu aö ræöa
eins og frumgeröin var, heldur
ætti hér betur viö nafniö söng-
leikur, sem þýöir þaö, aö hlutur
leikatriöa hefur vaxiö talsvert á
kostnaö söngatriöa. Þá liggur
þaö og I eöli verksins sjálfs, aö
flutningur þess til annars staöar
og tlma býöur upp á eöa kallar á
vissar breytingar á textanum.
Þótt efniö sé sótt aftur I griska
fornöld, er leikurinn engan
veginn til þess geröur aö lýsa
þessari fornöld sem slikri eöa
birta okkur hana I bláma fjar-
lægöar, heldur veröur hin forna
saga um Helenu og Parls frem-
ur tilefni skops sem I rauninni er
beint aö samtlö verksins sjálfs,
hinu glysgjarna og alvörulausa
þjóölifi þess timabils franskrar
sögu sem kennt er viö annaö
keisaradæmiö.
Þaö er þvl skiljanlegt, aö
menn hafi freistazt til aö aölaga
verkiö eigin aöstæöum, og hefur
þaö veriö til fyrirmyndar viö
gerö islenzka textans. Hér á
landi hlýtur margt aö taka á sig
sérstaka mynd, og þótt
meginþráöur verksins sé
óbreyttur og margt megi heita
bein þýöing, hefur sumt veriö
umsamiö á þann veg, aö ekki
ætti aö fara fram hjá glöggum
áhorfendum, og ætti þvi aö vera
óþarfi aö fjölyröa um þaö. Hins
er rétt aö geta, aö eftir aö verkiö
fór I æfingu, hefur ýmislegt
færzt til og breyzt I textanum I
samræmi viö óskir og hug-
myndir þeirra, sem standa aö
sviösetningu og flutningi.
Ekki falið að
setja upp hina
hefðbundnu óperettu
Þaö merkilega viö þetta allt
er aö Þjóöleikhúsiö hefur gefiö
starfsmönnum slnum næsta
skuggaleg fyrirmæli. Sigurjón:
— „Okkur var ekki faliö aö setja
upp hina heföbundnu óperettu,
heldur söngleik fyrir leikara,
meö fámennri hljómsveit, fáum
aukaleikurum etc. Slöan fórum
viö aö kanna, hvernig verkiö
haföi oröiö til og sáum fljótlega,
aö þaö er heimild Offenbachs
um samtlö hans sjálfs, hann býr
verkiö I form goösagnarinnar en
skopgerfir frönsku hiröina,
óperettuna, leikhúsiö, kirkju-
valdiö o.s.frv.
Brynja: Hann skopgerfir létt-
úö og umhverfi slns tlma. Hér á
lslandi eigum viö enga
óperettuhefö til aö snúa út úr,
þess vegna kom upp spurning-
in: hvernig getum viö notaö
verkiö nú á þann hátt, sem Off-
enbach geröi á slnum tlma?
Kristján haföi fært verkiö og
margar sklrskotanir yfir 1 okkar
eigiö umhverfi og viö héldum
svo áfram á þeirri braut.
Sigurjón: Til þess aö þetta
væri mögulegt: aö flytja leikinn
inn I Islenzkt umhverfi, þurfti aö
finna rétta umgjörö. Viö kom-
umst aö þeirri niöurstööu, aö
þaö gæti gerzt I hugarheimi
barnsins....
Brynja:.. þar getur allt
gerzt, vettvangur sýningarinn-
ar er þvl hugarheimur barns-
ins..”
Ennfremur hafa þau Brynja
og Sigurjón þetta aö segja:
„Brynja: Úr þessu þurftum
viö aö búa til leikhús! Eftir aö
viö höföum sem sé valiö verkinu
farveg, tók hópurinn aö spinna
verkiö áfram, innan hins gefna
ramma.
Sigurjón: Formiö var útskýrt
strax I upphafi, öllum þátttak-
endum skýrt frá umgjöröinni,
bárujárninu og öllu þvl og hóp-
urinn var strax meö á nótunum
aö vinna út frá þessum forsend-
um. Viö vorum öll sammála um
aö hafna hinni klassisku um-
gjörö af þvl aö forsendur
höfundar stæöu ekki undir
henni. Okkur kemur ekki viö
hvernig Offenbach fjallaöi um
Parls fyrir einni öld, heldur
Reykjavlk I dag og heimurinn I
dag. Allt þetta samsull af bún-
ingum hefur slnar ástæöur, viö
viljum þar meöal annars lauma
inn gagnrýni eöa skopstælingu á
leikhúsforminu sem sliku.......
Sviösmynd úr Helenu togru.
Brynja: Islenzkir bændur
hitta grfskan hofguð.allt get-
ur gerzt I hugarheimi barnsins
og við sendum þarna lika smá-
skeyti á íslenzku Skugga-Svein-
ana, Piltana og stúlkurnar — Is-
lenzku leikritin. Nú — viö völd-
um aö blanda saman leikurum
og söngvurum.... Fóru þeir á
saumastofuna?
Sigurjón: Já, I hádeginu.
Viö undirstrikum meö
auka-söng„númerum ” aö
söngvararnir eru I sýningunni
til þess aö syngja og leikararnir
til þess aö leika....
Brynja: ... reyndar brúar
einn leikarinn þetta, þaö er Ró-
bert. Kalkas tengir I rauninni
saman hina óllku þætti sýning-
arinnar: leik söng og dans
vegna þess aö leikarinn, sem
leikur hann, hefur þetta allt á
valdi slnu. — Svo megum viö
auövitaö ekki gleyma þvl, aö
undirstaöa þessa alls, sjálft
verkiö, er auövitaö tónlist
Offenbachs, á henni byggist
þetta allt....
Sigurjón: .... Verkiö er
náttúrlega tónlistin fyrst og
fremst. Viö bættum meira aö
segja innl nokkrum söngnúmer-
um fyrir einsöngvarana úr öör-
um verkum Offenbachs, sem
Kristján samdi nýja texta
viö....”
í nafni Offenbachs
Svo mörg voru þau orö og I
rauninni litlu viö aö bæta, nema
þaö, aö aöeins eitt er verra til en
ritskoöun: þaö er aö kippa út úr
bréfum manna, eöa brenna
bækurnar þeirra, þaö er aö
breyta þeim. Þaö heitir fölsun.
Maöur getur taliö upp tylftir
af rlkjum, sem beitt hafa skær-
unum óspart og eldinum óspart,
til þess aö leyna staöreyndum
og frjálsri hugsun. A hinn bóg-
inn kemur aöeins eitt rlki upp I
hugann, sem gerir mönnum
hreinlega upp orö: lsland.
Offenbach, Meilhac og Halévy
sitja nefnilega uppi meö þessa
þvælu þegar upp er staöiö, en
ekki Þjóöleikhúsiö, Brynja
leiklist
$aaquϨffenbach (f. 1819, d. 1880>
Um sýninguna
Um sýninguna sjálfa er bezt
aö vera fáoröur. Hún er slæm.
Helena fagra getur ekki sungið,
og þótt hún leiki vel, þá hrekkur
Benediktsdóttir, Sigurjón
Jóhannsson og Kristján Arna-
son. Nóg um þaö, nema þvl er
viö aö bæta, aö þaö er ekki llk-
legtaö viö eignumst óperuhefö á
Islandi, ef engar óperur komast
ódrepnar I gegnum eina húsiö
sem sýnt getur óperur — og á aö
gera þaö. Þarna fer llka dýr-
mætt tækifæri hjá garöi fyrir
ýmsa vel menntaöa og hæfa
söngvara sem fá svo aö segja
aldrei nein tækifæri heima til
þess aö koma fram I óperum, og
ég efa ekki aö þeim fellur þaö
þungt, sem von er. Þær fáu
óperur sem hér hafa veriö flutt-
ar hafa oröið vinsælar, þvl þaö
stendur slöur en svo á almenn-
ingi aö koma og sjá og hlusta.
þaö ekki til.Helga Jónsdóttir er
fögur kona og góöur ieikari. En
Silll og Dilll veröa þarna aö geta
sungiö, þrátt fyrir allt. Róbert
Arnfinnsson ieikur Kaikas, hof-
goöa, sem á aö tengja saman
„hina óllku þætti sýningarinn-
ar: leik, söng og dans, vegna
þess aö leikarinn sem leikur
hann, hefur þetta allt á valdi
slnu”, eins og Sigurjón Jó-
hannsson oröaöi þaö I leikskrá.
Róbert gerir margt vel, en
svona marga lausa enda getur
enginn hnýtt saman.
Einna heillegast ér' hlutverk
Arnars Jónssonar, sem hann
gerir frábær skil. Söngur hans
er furöu góöur lika.
Konunguna fimm leika þeir
HELENA FAGRA
EFTIR HVERN?