Tíminn - 02.06.1977, Side 18
18
Fimmtudagur 2. júni 1977.
r
Samkvæmt opinberum tölum i
Frakklandi eru 2500 börnum ár-
lega misþyrmt þar i landi af for-
eldrum sinum. Þessa tölu segja
lögregla, félagsráðgjafar og
læknar tiu sinnum of lága og full-
yrða, að a.m.k. 25 þúsundfrönsk
börn þoli misþyrmingar og fjöl-
mörg þeirra pislarvættisdauða ár
hvert. Slikt þýðir i raun og veru
tilvist 70 hjóna, sem taka ætti úr
umferð á dag, eða eins og Frakk-
ar myndu orða það - aflifa. Aldur
fórnarlambanna i 80% tilfellum
er undir þriggja ára aldri, enda
gráturinn þeirra eina vöm.Þau
eru ekki i skóla og lúta engu eftir-
liti. Þegar upp kemst um athæfið,
em börnin eldri og hafa hafið sina
skólagöngu. Þeir, sem rannsakað
hafa þessi mál, hafa komizt að
þeirri niðurstöðu, að bamamorð-
ingja sé sizt að finna á Suður--
Frakklandi, ítaliu og Spáni.
Flestir séu þeir aftur á móti i
Nor ður-Frakklandi, Englandi,
Þýzkalandi, Bandarikjunum og
Kanada. Sumir vilja halda, að
trúin valdi hér miklu. Aðrir benda
á einfaldari skýringu: lifsgæða-
kapphlaupið. Svo gerir einmitt
höfundur greinar um litlu pislar-
vottana, franski blaðamaðurinn
Jean Cau.
Ennþá einn hundurinn, sem
drepizt hefur i umferhinni!
Ennþá einn ræfillinn, sem frosiö
hefur i hel! Ennþá eitt plslar-
• vottarbarniö! Sllk dagleg
vandamál fela ritstjórar gjarn-
an óvönum blaöamönnum.
Enginn annar myndi vilja taka
þau aö sér hvort sem er, og
þetta æfir þá I ritlistinni. Seinna
fá þeir aö glfma viö göfugri
verkefni, svo sem styrjaldir,
stjórnmál, byitingar, nákvæm-
ar útiistanir á fjárhagsstööunni
eöa fá aö semja magnaöa frá-
sögn af moröi á einhverjum
stjórnmálaleiötoganum. Hinar
sögurnar eru svo skelfilega
venjulegar. Þessar um börnin,
sem grenja I herbergjum sinum
Sylvie Joffin meö strákinn sinn.
á meöan foreldrarnir eru úti aö
skemmta sér. Þessar um
krakka sem baröir eru I hel eöa
látnir svelta sér til óbóta. Slikar
sögur Ieiöist öllum aö heyra og
lesa um. „Frú Anna Marla
Picot, 29 ára, völd aö dauöa
ungbarns”. En hræöilegt! Viö
rennum augunum áfram höld-
um áfram aö éta og blöum
spennt eftir nýju vestra-mynd-
inni, sem sýna á I sjónvarpinu.
Sundurtætt leikbrúða
Sá sem þessar línur ritar, var
jafn hlutlaus lesandi allt þar til
Dieppemáliö barst honum til
eyrna. Þaö gerist I april s.r.“*in,
Sylvla Joffin, lokaöi börn sín
inni I köldu herbergi án matar I
heilar þrjár vikur. Aö þeim tima
liönum vaknaöi hún til vitundar,
hringdi til móöur sinnar og
sagöist ekki treysta sér heim til
sln. Börnin lægju þar dáin. Hún
var handsömuö. Hvaö haföi hún
veriö aö gera á meöan börnin
sultu? Drukkiö á börum og
skemmt sér meö karlmönnum.
Hún var aöeins tuttuguog eins
árs, og langaöi til þess aö lifa
sinu lifi.
Annaö atvik hreyföi viö blaöa-
manninum Jean Cau. Þaö var
sagan um Körlu, 4ra ára, sem
eftir ólýsanlega meöferö for-
eldra sinna lét loks llfiö. Hún
átti tvo eldri bræöur, sem engan
ealla höföu I augum foreldr-
anna. Hún var skitug, óþæg og
pissaöi undir, dæmigert fórnar-
lamb foreldra, sem veröa aö
finna sér sameiginlegan söku-
dólg. Þau lemja, berja og
hræöa. Nágrannarnir fórnuöu
höndum og eigandi hússins
sagöi siöar: „Hversu oft haföi
ég ekki aövaraö móöurina og
sagt henni til syndanna. Ég tal-
aöi viö bæjarstjórann. Hann
Mikilvægt samstarf
Krabbameinsfélagsins
og unga fólksins
Samstarfi Krabbameinsfélags
Reykjavikur og skólanna I
Reykjavlk og nágrenni iauk
formlega, aö þvi er varöar
starfiö I 6. bekk I vetur, meö
fjölmennum fundi I Laugarás-
biói snemma I mal.
Þangaö komu fulltrúar sjöttu-
bekkinga I 28 skólum I Reykja-
vlk, á Seltjarnarnesi, I Garöa-
bæ, Kópavogi, Hafnarfiröi og á
Selfossi, til aö taka höndum
saman I baráttunni gegn reyk-
ingum.
1 þvl nær öllum þessum skól-
um fór fram skipulögö fræösla
um skaösemi reykinga I sam-
vinnu viö Krabbameinsfélagiö,
og I mörgum þeirra tóku
nemendur sjötta bekkjar virkan
þátt I aö fræöa yngri skóla-
systkin sln um þetta efni aö
loknum Itarlegum undirbúningi
I hverri einstakri bekkjardeild.
Auk fulltrúanna var boöiö á
fundinn skólastjórum, yfirkenn-
urum, umsjónarkennurum
bekkjanna og fleiri gestum. Var
fundurinn aö mestu leyti undir
stjórn 6. bekkinga. Fluttu þeir
ýmis atriöi, sem uröu til I hóp-
vinnu I bekkjunum I vetur: leik-
þætti, sögu, vlsur, samtöl o.fl.
Auk þess fluttu nokkrir full-
trúanna skorinorö ávörp. Þá
lásu þrir fulltrúar upp tillögur
til ályktana varöandi baráttuna
geg n tóbaksneyzlu.Voru þessar
tillögur byggöar á hugmyndum
sem komu fram I umræöum I
skólunum viö undirbúning fund-
arins. Fylgja þær hér meö.
Aö lokinni dagskrá sjöttu-
bekkinga fluttu ávörp Asgeir
Guömundsson skólastjóri af
hálfu skólanna og Páll Gislason
yfirlæknir af hálfu stjórnar
Krabbameinsfélags Reykja-
vlkur. Lýstu báöir yfir mikilli
ánægju yfir samstarfi þessara
aöila, sem byggir á margra ára
hefö, en er nú nánara en nokkru
sinni fyrr . Auk þeirra talaöi
framkvæmdastjóri Krabba-
meinsfélags Reykjavlkur, Þor-
varöur Ornólfsson, en hann
hefur skipulagt starfiö i skól-
unum af hálfu félagsins og
heimsótt þá, suma margsinnis.
Mikill einhugur rlkti á fund-
inum og almenn ánægja meö
hvernig til tókst.
Svolátandi samþykktir voru
geröar á fundinum:
1
Viö erum þakklát fyrir þá
fræöslu um skaösemi tóbaks-
neyzlu, sem viö höfum fengiö I
skólunum I vetur og óskum eftir
aö framhald veröi á fræöslu-
starfinu bæöi fyrir okkur og
aöra i skólunum.
Einnig finnst okkur nauösyn-
legtaö efla fræöslustarf fyrir al-
menning um þetta efni og sjá til
þess aö allir sem þurfa geti
fengiö aöstoö til aö hætta aö
reykja.
Viö teljum aö kvikmyndir og
námskeiöiö I sjónvarpinu hafi
haft mikil áhrif og mælum meö
bvi aö haldiö sé annaö sjón-
varpsnámskeið á næsta vetri og
sýndar veriö fleiri kvikmyndir
og fræösluþættir um skaösemi
reykinga og um þaö hvernig
menn geti lifaö heilbrigöu lifi.
2.
Viö erum mjög ánægö meö aö
Alþingi hefur nú bannaö allar
tóbaksauglýsingar frá 1. júnl
næstkomandi og vonum aö allir
viröi þessi nýju lög.
Okkur finnst aö fulloröna
fólkiö ætti aö foröast aö gera
nokkuö sem getur oröiö til þess
aö börn og unglingar byrji aö
reykja. Til dæmis ætti fólk alls