Tíminn - 02.06.1977, Page 23

Tíminn - 02.06.1977, Page 23
Fimmtudagur 2. júni 1977. flokksstarfið Strandamenn Eftirgreindir þingmálafundir hafa veriö ákveönir: Arnesi: föstudaginn 3. júni kl. 21:00 Drangsnesi: laugardaginn 4. júni kl. 16.00. Hólmavik: laugardaginn 4. júni kl. 21:00 Þingmenn Framsóknarflokksins og fyrsti varaþingmaöur mæta á fundunum. Fleiri fundir auglýsir siöar. Allir velkomnir. Leiðarþing í Austurlandskjördæmi Tómas Arnason alþingismaöur og Vilhjálmar Hjálmarsson ráöherra halda leiöarþing á Fljótsdalshéraði sem hér segir: Þriðjudaginn 7. júni'kl. 9i barnaskólanum á Egilsstöðum Miðvikudaginn 8. júnikl. 2 i barnaskólanum á Eiðum sama dag kl. 9 i Lagarfossvirkjun fyrir Hróarstungu og Hjalta- staöaþinghá Fimmtudaginn 9. júni kl. 2 á Arnhólsstöðum i Skriðdal Föstudaginn 10. júni kl. 9 aö Skriðuklaustri Laugardaginn 11. júni kl. 2 á Skjöldólfsstöðum sama dag kl. 9 i Samkomuhúsinu i Jökulsárhlfð Sunnudaginn 12. júni kl. 2 á Rauðalæk sama dag kl. 9 á Iðavöllum Norðurlandskjördæmi eystra Alþingismennirnir Ingvar Gislason, Stefán Valgeirsson og Ingi Tryggvason halda almenna landsmálafundi sem hér segir: Þriðjudaginn 7. júni kl. 21.00 i Ólafsfirði. Miðvikudaginn 8. júni kl. 21.00 i Sólgarði Eyjafirði. Sunnudaginn 12. júni kl. 13.00 á Hrafnagili. Dalvíkingar Aðalfundur Framsóknarfélags Dalvikur verður haldinn mánu- dagskvöldið 6. júni. Nánar auglýst heima. Þingmenn mæta á fundinum. ORÐSENDING frá Vöru- og ferðahappdrætti Framsóknarflokksins Ailir þeir, sem fengið hafa heimsenda miða og eiga eftir að gera skil, eru beðnir vinsamlega að senda greiðslu sem fyrst. Skrifstofan, Rauðarárstig 18, er opin til kl. 6 i kvöld. Einnig geta þeir, sem fengið hafa sendan giróseðil meö miðunum greitt i næstu peningastofnun eöa á pósthúsi. Umboðsmenn um allt land eru sérstaklega hvattir til að hraða miðasölu. Dregið verðuri happdrættinu 10. júni n.k. og drætti ekki frestað. Happdrættiö. Ný íbúaskrá Timanum hefur borizt eintak af nýútkominni ibúaskrá Revkjavikur, sem gefin er út af Hagstofu tslands fvrir hönd Þjóðskrárinnai. og nuðast hún við 1. desember 1976. 1 s.kránni er að finna allar götur Reykjavikur i stafrófsröð, auk vmissa upplýs- inga um ibúa þeirra, t.d. kyn, ald- ursskeið. fæðingardag og nafn- númer. Hagstofan tekur fram i skýr- ingum við ibúaskrána, að hún sé seld með þeim fyrirvara, að i henni finnist gallar, m.a vegna breytinga á aðsetri, sem ekki hafa verið t'ilkynntar á réttum tima. 23 Nýja stillimyndin auðveldar still- c ingar sjónvarps o Möskvar áreiðanlegum heimildum, að fyrrnefnt sé gert á mörgum togurum, og eins mun það al- talað á Vestfjörðum, þaö þessi aöferö sé notuð á sumum aö- komutogurum á miöunum. Guöni Þorsteinsson fiskifræö- ingur staöfesti i gær, aö hann heföi heyrt um, aö boriö hafi á þvi, aö menn hafi viljað stytta biliö á milli gjaröanna þetta mikiö og aö 10-15 gjaröir væru notaöar I poka og jafnvel enn fleiri. 1 óskiptum poka er nauösyn- legtaö hafa einhverjar gjarðir til aö styrkja pokana, svo aö þeir rifni ekki né springi, þegar mikiö er i þeim. En samkvæmt fyrrnefndu viröist sem menn misnoti þetta á þann veg, aö gjaröirnar herpi möskvana saman. Landhelgisgæzlan fylgist sem kunnugt er meö þvi, aö reglur um möskvastærö og út- búnaö séu haldnar. Þröstur Sigtryggsson skipherra kvaöst ekki vita til, aö vart heföi oröiö viö þessa aöferö, sem aö framan er lýst. Veiöarfæra- búnaöur togara, islenzkra og erlendra hér viö land, er alltaf kannaöur af og til, og að sögn Þrastar hefur ekkert ólöglegt komiö i ljós I Islenzkum togurum að undanförnu. 1 gær fór Landhelgisgæzlan um borö i tvo þýzka togara, sem voru aö veiöum I Berufjaröarál og reyndust þeir báöir vera meö möskvastærðina 155-160 mm, þ.e. báöir fullkomlega lög- legir. Aö siöustu má geta þess, aö aö undanförnu hefur mikiö veriö rætt um þaö, hve karfi ánetjast mjög i möskvunum og loki pokum gjörsamlega. Strax eftir fyrsta hal hefur fiskur veriö i hverjum möskva aö kalla oft á tiöum. Geysilegt verk er aö hreinsa vörpuna, og samkvæmt þeim upp- lýsingum, sem Tlminn hefur aflaö sér, munu margir lika láta þaö alveg ógert, enda þótt pokinn sé þá lokaöur og alls enginn fiskur komist út úr honum. Athugasemd frá atvinnu- rekendum Ef þaögæti orðiö einhverjum til hægöarauka, bæði úti á lands- byggðinni sem og hér á Reykja- vikursvæöinu, þá birtum viö hér meö nöfn þeirra aöila, sem sitja I aöalsamninganefnd Vinnuveit- endasambands Islands 1977. En nefndin er þannig skipuö: Jón H. Bergs, forstjóri, Sláturfé- lags Suöurlands 25355. Guíinar Guöjónsson, frkv.stj. Sölumiöstöö hraöfr. húsanna 22280 Davið Sch. Thorsteinss. forstj. Smjörliki hf. 26300 Kristján Ragnarsson, frkv.stj. Landssamb. Isl. útv.m. 16650. Valtýr Hákonarson, skrifst.stj. Hf. Eimskipafélag Islands 27100 Gunnar Björnsson, húsasm.m. Meistarasamband byggingam. 36282 Jón Ingvarsson, frkv.stj. Isbjörn- inn hf. 11574 Hjörtur Hjartarson, stórkaupm. J. Þorlákss. & Norömann hf. 11280 Indriði Pálsson, forstjóri Skeljungur hf. 38100. Gunnar J. Friðriksson, forstj. Sápugerðin Frigg 51822. Gunnar Ólafsson, frkv.stj. Andri hf. 22528 Ragnar Halldórsson, forstjóri Is- lenzka Alfélagið 52365 Þórður Gröndal, frkv.stj. Hamar hf. 22123 GIsli Ólafsson, frkv.stj. Trygg- ingamiðstöðin 26466 Haraldur Sveinsson, frkvstj. Morgunblaöið 10100. Arni Brynjólfsson, rafv.t. Lands- samband Isl. rafverkt. 16744. Geir Þorsteinsson, forstjóri Hæs- ir hf. 19550 Páll Sigurjónsson, framkv sij Is tak 81935 Ólafur Jónsson. forstjóri V S.I Barði Friðriksson, frkv.stj V S 1 Baldur Guölaugsson, Frkv stj. V.S.t. FB-Reykjavlk. Sjónvarpsáhorf- endur hafa veitt þvl athygli, aö ný stillimynd er farin aö birtast á skjánum. Nefndar hafa veriö háar tölur i sambandi viö kaup á þessari stillimynd, sem reyndar kostaöi nær sex milljónir króna. StiIIimyndin er send lit I litum, og hefur fólk jafnvel haldiö, aö hér hafi veriö um ónauösynlegt bruöl aö ræöa, sem einungis komi þeim til góöa, sem nú þeg- ar hafa eignazt litsjónvarps- tæki, en aörir hafi þar ekkert gagn af. Viö leituöum upplýsinga hjá Pétri Guöfinnssyni fram- kvæmdastjóra Sjónvarpsins og Eyþóri Jónssyni tæknifræöingi þess. Pétur sagöi, aö ný stilli- mynd væri hluti af svokölluöum áfanga I, sem væri á dagskrá hjá sjónvarpinu. Til þessa á- fanga heföu veriö ætlaöar 20 milljónir króna, og undir hann féllu ýms atriði varöandi tækja- kaup og breytingar tækja. Stilli- myndin svokallaöa heföi kostaö i innkaupi um 3 milljónir króna, en þar við bættust svo tollar, söluskattur og vörugjald, sem næmu 2.8 milljónum, svo heild- arkostnaður við hana væri nær sex milljónir. Eyþór Jónsson tæknifræöing- ur sagöi okkur svo lltillega, hvaö stillimynd er I raun og veru, en margir gætu haldiö, aö hér væri aöeins um að ræöa mynd, sem sett væri upp fyrir framan myndavél I sjónvarp- inu, og hún væri siðan send út eins og annaö efni sjónvarpsins. Svo er þó ekki. Þetta eru sérstök elektrónisk tæki meö tilheyr- andi spennum og ýmsu fleiru. Þetta er mjög flókinn tækjabún- aöur, en ekki mynd I þess orös venjulegum skilningi. Ekki er lengur hægt aö fá þessi tæki án þess aö þau sendi frá sér 1 lit, þannig, aö ekki heföi veriö um það aö ræöa aö kaupa svart- hvita „stillimynd”. Hin nýja stillimynd bætir mjög öll skil- yröi viö að stilla sjónvörp, og er hún mun betri til þess en gamla myndin, og gerir sjónvarps- virkjum starfiö léttara en ella væri. Gamla svart-hvita „stilli- myndin” var orðin mjög dýr I rekstri og léleg, enda var hún oröin hvorki meira né minna en tuttugu ára. Hún hafði verið keypt notuö frá Norðurlöndun- um, þegar sjónvarpiö tók til starfa, og hefur verið I notkun hér frá þvi i desember 1965. O Þörungar hólum i samtali við Timann i gær. Eins og alþjóð er kunnugt hefur rekstur Þörungaverk- smiðjunnar gengiö erfiðlega og hefur hún ekki starfað sem slik frá þvi isept./okt. á siðasta ári.Nánari tildrög þessarar ákvörðunar stjórnar Þörungaverksmiðj- unnar eru að sögn Vilhjálms þau, að stjórnin lagði fram á sl. hausti tillögur til úrbóta, sem siðan var fjallað um af umsagnanefnd, sem skipuð var til rannsóknar á rekstrarmálefnum fyrir- tækisins. Nefndinskilaði áliti i lok marz, og á grundvelli þess og tilrauna sem gerðar höfðu verið til þurrkunar á smáfiski, kom stjórnin fram með nýjar tillögur um rekstrargrundvöll fyrir- tækisins, annars vegar byggðan á þörungavinnsl- unni yfir sumarið og hins vegar smáfiskverkun aö vori og hausti. Taldi Vilhjálmur að stjórnin hefði sýnt fram á möguleika þessarar vinnslu og væri búin aö fá tilboð um útvegun hráefnis, frystingu á þvi og geymslu. Viöbrögð aðalhluthafa, þ.e.a.s. rikis- ins, eru hins vegar engin enn sem komið er og við urðum þvi að taka af skarið, við getum ekki endalaust haldið mörgum mönnum glóð- volgum i von um atvinnu og haft af þeim aðra atvinnu- möguleika, auk þess sem við höfum einfaldlega ekki fjár- magn til að borga laun lengur, sagði Vilhjálmur ennfremur. Þeir eru sjö starfs- mennirnir sem sagt er upp frá og með 1. júni, en rúm- lega 20 aðrir áttu von á at- vinnu við fyrirtækið, sem allt útlit er nú fyrir að verði aö engu nema þá eitthvað nýtt komi til. Aö sögn Vilhjálms er aðalfundur fyrirtækisins fyrirhugaður 30. júni næst- komandi, og fyrir þann tima hlýtur rikisstjórnin aö láta eitthvað frá sér heyra. Vil- hjálmur kvaðst ekki þora neitt um það að spá hver út- koman yrði, hinsvegar væri afstaða stjornarinnar sú, að viö svo búiö gæti ekki staðiö, fvrirtækið gæti ekki tekið á sig fleiri skuldbindingar i sambandi við launagreiðslur eða hvaöeina annað án þess að fá einhver svör frá aðal- hluthafa. Ekkert hefur verið framleitt i verksmiðjunni i lengri tima, og ef ekkert gerist nýtt, situr við það sama unz þessir siöustu starfsmenn verksmiöjunnar detta út af launaskrá, sagði Vilhjálmur Lúðviksson að lokum. Landssamband launþega óskar eftir æfð- um vélritara vönum bréfaskriftum á ensku hverju norðurlandamálanna. og ein- Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 15. júni á af- greiðslu blaðsins merkt Vélritari 1992. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.