Tíminn - 02.06.1977, Síða 24

Tíminn - 02.06.1977, Síða 24
28644 fTTTm.l 2864S fasteignasala Oldugötu 8 Fasteignasalan sem sparar hvorki tíma né f yrirhöf n til að veita yður sem bezta þjónustu Sölumaður: Finnur Karlsson Valgardur Sigurðsson heimasími 4 34-70 lögf ræðingur —— HREVFILI Sími 8 55 22 V. óburðardreifari góð vinnslubreidd nákvæmar stillingar einnig fyrir sáningu Guðbjörn Guöjónsson Heildverzlun Siðumúla 22 Simar 85694 & 85295 SVARTBAKURINN RÆKT- AR EYJARNAR OKKAR KJ-ReykjavIk — Jú, viö segjum allt sæmilegt hér, það er loksins komib sumar, væta og hlýindi og grasiO þýtur upp, sagbi Jón Hjaltalin, bóndi f Brokey, i samtali viö Tlmann. — Þaö er orðið fremur fámennt hér I eyjunum en þær voru á sinni tfö 7 sem fylgdu Skógarstrandar- hreppi, en eru ná allar komnar I eyöi nema Brokey. t Brokey býr Jón Hjaitalin, 82 ára gamail, ásamt konu sinni, bróbur og eiginkonu hans. Áburöarskortur háir okkur mest núna, sagbi Jón en reiknaöi þó meö aö fá hann meb Baldri upp úr mánaöamótum. Þá sagöi hann, aö selveiöar hæfust ekki fyrr en eftir 10. júni, einnig væri æöarvarp i seinna lagi, en minkurinn væri búinn aö drepa þaö niöur aö mestu. Sú var tiöin, aö dúntekjan nam 40 kg, en á sl. ári fengust ekki nema 2 kg. Þaö munar hálfri annarri milljón króna I tekjum, sagöi Jón og hló viö. Hann sagöi ennfremur aö nóg væri af minknum, einir 100 sem veiddust árlega I Brokeyjarlandi. Þaö eru einkum synir Jóns, sem fást viö aö veiöa hann, og taldi Jón, aö þeir fengju einar 1500 krónur fyrir skottiö. I Brokey eru 2 minkahundar og taldi Jón þá nauösynlega til þess, aö ein- hverjir fuglar héldust þó viö I eyjunni. — Mig furöar nokkuö á þessum fréttum hjá ykkur I Timanum um aö svartbakurinn leggist á fé og lömb, þaö hlýtur aö vera vegna ætisleysis, sagöi Jón okkur I óspuröum fréttum. Hér er þaö einna helzt svartbakurinn, sem helzt viö út af minknum, og vildum viö ekki missa hann. Hér kemur aldrei fyrir aöhann leggist á féö hjá okkur enda nóg annaö æti, hrognkelsi og fl. Hins vegar ræktar hann fyrir okkur, þetta eru eins og tún þar sem hann verpir og I kringum hann, eyjarnar gróa upp og viö fáum miklu meiri arö af fénu fyrir bragöiö, sagöi Jón Hjaltalfn. Hann tjáöi okkur aö lokum aö hann hyggöist hætta búskap áöur en langt um liöi, hann væri oröinn 82 ára og þvf kominn 12 ár framyfir hámarksstarfsaldur embættismanna og aldurinn farinn aö segja til sfn. Frá Brokey á Breiöafiröi. Þetta er brú yfir mjótt sund, og hér var einu sinni mylluhjól, sem sjávarföllin knúöu. Islandsmeistarinn býður upp á f jöltefU Jón L. Arnason, islandsmeist- arinn ungi, þungt hugsi yfir skák. Gsal-Reykjavik — Hinn ungi is- landsmeistari i skák, Jón L. Arnason, býöur Reykvikingum i fjöltefli viö sig næstu helgar. Fjölteflin, sem eru á vegum Skáksambands islands, byrja á Seltjarnarnesi á laugardaginn, en á sunnudaginn teflir islands- meistarinn viö ibúa Mcla- og Hagahverfis. Skipting Reykjavikur i hverfi fer eftir póstnúmerum, Seltjarnarnes hefur t.d. póstnúmer 170 og Mela- og Hagahverfi póstnúmer 107. Næstu helgi á eftir halda svo fjölteflin áfram, en þá veröur teflt viö ibúa Miöbæjarhverfis á laugardag og ibúa Hliöa- og Teigahverfis á sunnudag. Tjölteflin hefjast klukkan 14 i hverfunum sjálfum, yfirleitt i skólum. Hámarksþátttaka i hver ju fjöltefli er 80 manns. Er þá miöaö viö tvær umferöir og aö hin siöari hefjist klukkan 17. Þessi hverfafjöltefli standa öll- um opin. Þátttökugjald er 500 krónur og á aö greiðast viö inn- ganginn. Þátttöku á aö skrá i sima 18027 næstu þrjá morgna á undan fjölteflunum milli kl. 9 og 12.30 eöa á mótsstaö f jöltef lisdag- ana milli kl. 13 og 14. Þeir, sem tilkynna þátttöku i sima hafa þó forgang, ef fjöldinn verður meiri en 80 manns. Allir þátttakendur fá sérstakt viðurkenningarskjal. Jón L. Arnason varö tslands- meistari s.l. vor er hann sigraöi i landsliösflokki á Skákþingi ts- lands. Jón hefur tekið ótrúlegum framförum á siöasta ári, og aö margra áliti er hér á ferðinni stórmeistaraefni. Jón hefur ákveöiö aö helga skákinni krafta sina í sumar og m.a. af því að sumarvinna hans er við taflborðið er efnt til þessara fjöltefla. Þess er vænzt, aö fólk styöji viö bakið á hinum unga og efnilega skák- manni meö þvi aö taka þátt I fjöl- teflunum og veiti sér um leiö þá ánægju aö tefla viö tslandsmeist- arann. Niðurrööun fjölteflanna i júni hefur veriö ákveöin. en i lok mánaöarins heldur Jón til Banda- rikjanna á opið mót i Philadelpiu sem nefnist „World Open”, siöan verðuráframhaldá fjölteflunum i júli og ágúst. Þessi fjöltefli veröa i júnimán- uöi: 1. Seltjarnarnes (póstnúmer 170): laugardagur 4. júní kl. 141 Valhúsaskóla. 2. Mela- og Hagahverfi (póst- númerl07): sunnudagur5. júni kl. 14 i Hagaskóla. 3. Miöbæjarhverfi (póstnúmer 101): laugardagurll. júnikl. 14 Sumarblíða á Sléttu 15-20 stiga hiti dag eftir dag KJ-Reykjavik. — „Hér hefur verib einstök veöurbliba á hverjum degi, sólskin og 15-20 stiga hiti upp á nær hvern ein- asta dag”, sagði Dýrleif And- résdóttir stöövarstjóri Pósts og sima I Leirhöfn á Melrakka- sléttu I samtali viö Timann i gær. Voriö kom seint nyröra en um miöjan mai uröu umskiptin og siöan hefur verib sérstök sumarbllöa og jafnframt miklar annir viö sauöburöinn. Dýrleif tjáöi okkur, aö hrafninn væri þar mikiil vágestur i æöar.vörp- um, og ekki iætur hann lömbin heldur I friöi. Siguröur Haraldsson bóndi i Núpskötiu haföi sömu sögu aö segja varöandi veöurfariö enda ekki langt á milli þessara bæja. Þar hefur verið sumarbliöa siö- an 16. maí, og er þó Núpskatla nyrzta byggöa ból á meginland- inu. Tún eru tekin aö grænka og Siguröur tjáöi okkur, aö þeir hefðu fundiö fyrstu kriueggin 27. mai, sem er I fyrra lagi. A ann- an I hvitasunnu var sigið I björg á Rauðanúp og sagöi Siguröur aö fugl væri ekki orpinn að ráöi og eggjatakan i samræmi viö það. í Rauðanúpi var löngum nokkurt langnefjuvarp en lang- nefjan hefur ekki enn náö sér frá þvi hún týndi tölunni I oliu- brák frá enskum togara sem fórst þarna rétt hjá fyrir nokkr- um árum, tjáöi Siguröur okkur. Siguröur sagöi ennfremur, aö brátt yröi fariö aö bera áburö á tún, nú þegar annir sauöburöar- ins færu aö liöa hjá. Ærnar eru margar tvilembdar á Sléttu, sagöi hann, og þarf að vaka yfir þeim nótt og dag. 1 Núpskötlu búa þau hjónin meö tvö börn ásamt mágkonu bóndans, og þar eru þvi 5 i heimili. Hlunnindi eru þar nokkur, svo sem eggja- taka og silungsveiöi I Kötlu- vatni. i Casa Nova Reykjavik. Menntaskólans i Allt með prýði í mörk JB-Reykjavlk — Svo sem frá hefur veriö skýrt I fréttum, varö veruleg öivun og læti á mótinu, sem haldiö var á Þjórsárbökkum um hvfta- sunnuheigina. Þórsmörkin hefur lengi vel veriö vinsæll samkomustaöur fólks um helgar sem þessa, og hefur þar oft veriö glatt á hjalla. Til aö grennslast um þaö, hvernig ástatt heföi veriö þar um þessa fyrstu feröamannahelgi ársins höföum viö samband viö Svein. isleifsson, lögreglu- varöstjóra á Hvolsvelli. Sagöi Sveinn, aö um þrjú til fjögur hundruö manns heföu veriö I mörkinni, sem væri mjög svipaö og um venjulegar helgar, þegar komiöværi fram á þennan árstima. — Þaö var búiö aö auglýsa bann við þvi aö tjalda, og tel ég þaö hafi verulega dregið úr ásókn fólks þangaö, — sagöi hann. — Ferðafélagið Farfuglar og tveir eöa þrir skólar voru þarna, og var veöriö alveg ljómandi gott. — Ekki sagöi Sveinn, aö nein teljandi læti hafi veriö á staönum og lög- reglan þurfti litil afskipti aö hafa af mönnum vegna ölvunar. — I þeim fáu til- fellum reyndum viö bara aö tala fólkiö til, og gekk þetta allt saman vel, sagöi hann aö lokum. 4. Hliöa- og Teigahverfi (póst- númer 105): sunnudagur 12. júni kl. 14 i Laugalækjarskóla. 5. Smáibúöa- og Fossvogshverfi (póstnúmer 108) og laugar- dagur 18. júnf kl. 14 I Skák- heimilinu Grensásvegi 46. 6. Langholts- og Vogahyerfi (póstnúmer 104): sunnudagur 19. júni kl. 14 i Vogaskóla! 7. Breiöholtshverfi (póstnúmer 109): laugardagur og sunnu- dagur 25. og 26. júni kl. 14 væntanlega i Feilahelli. PALLI OG PESI — Ofsalega er ffnt aö vera á upptöku- heimilinu f Kópa- vogi. — Hvaö er svo fínt viö þaö? — Þá er maöur, sko kostaöur fil þess aöhleypa fjöri i sveitaknöllin. Jón Hjaltalín, bóndi í Brokey á Breiðafirði:

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.