Tíminn - 30.06.1977, Blaðsíða 1
SMIÐJUVEGI 66
Kópavogi — Simi 76-606
Slöngur — Barkar — Tengi
*.......—... <
GISTING
MORGUNVERÐUR
SÍMI 28866
-
Ekki segja samningum upp
— segir sjávarútvegsráðherra um veiðar Færeyinga,
Norðmanna og Belga
Fiskveiðisamningar
islendinga við Fær-
eyinga, Norðmenn og
Belgi voru ekki bundn-
ir við ákveðinn tima,
en uppsagnarfrestur
sex mánuðir. Fisk-
veiðisamningurinn við
Þjóðverja rennur aftur
á móti sjálfkrafa út í
haust.
í Visi i gær er það haft eftir
Matthiasi Bjarnasyni
sjávarútvegsráðherra, að
hann hafi „marglýst þvi yfir,
að það eigi ekki að segja upp
samningunum” við þær
þjóðir þrjár, sem fyrst voru
nefndar. „Veiðar Norð-
manna og Belga skipta ekki
sköpum fyrir okkur — Fær-
eyingar veiða meira”, er
haft eftir ráðherranum.
Togarar Belga hér við land
eru tuttugu, 220-380 lesta, og
ráðherrasegir i viðtalinu, að
Norðmenn muni veiða hér
1700-2600 lestir. Segir hann
um veiðar Norðmanna að
okkur sé „nauðsynlegt að
hafa áframhaldandi samn-
inga við þá vegna skiptingar
á hvalveiðikvóta.”
Skessurnar dagaði uppi
hér á fyrri tímum á
meðan þær voru og hétu.
Nú er vélaöld en ekki
trölla, og nú ber það við,
að dráttarvélar dagar
uppi úti á víðavangi. Það
hefur hent þessa, og það
óviðbúna, því að hún
hefur verið i þökuflutn-
ingum, þegar kallið kom.
En einhverjum hefur
blöskrað umkomuleysi
hennar og skreytt hana á
marga vegu.
— Timamynd: Kristinn.
telst hins vegar sannanlegur
og scint i gærkvöld var skip-
stjórinn dæmdur i sekt og afli
og veiðarfæri gerð upptæk.
Dómurinn var ekki lesinn upp
fyrr en mjög seint i gærkvöld,
en hann kvað upp Erlendur
Björnsson, bæjarfógeti á
Seyðisfirði og meðdómendur
hans voru Baldur Svein-
björnsson, skipstjóri og Arni
J. Sigurðsson, vélstjóri.
Sjóréttur i máli þessu hófst
þegar kl. 9 i gærmorgun. —
Það varð dráttur á málinu i
nokkrar klukkustundir meðan
skipstjórinn á færeyska
bátnum var að athuga hvort
hann ætti að verða sér úti um
lögfræðing, en niðurstaða
hans varð neikvæð og var þá
málinu haldið áfram, sagði
Erlendur Björnsson i samtali
við Timann i gærkövöld.
Erlendir handfærabátar
mega veiða fyrir utan 4 milna
— fyrir landhelg-
isbrot
— Skipstjórinn
neitaði, en
var dæmdur
sekur
mörkin, en þau eru dregin i
grunnlinu úr Glettinganesi i
Norðf jarðarhorn, en báturinn
var tekin SA af Glettinganesi.
Samkvæmt fyrri mælingu
varðskipsmanna, reyndist
hann vera 0,8 sjómilur fyrir
innan þessi mörk, og i seinni
mælingu, 0,6 sjómilur fyrir
innan.
Færeyski handfærabáturinn
Antares.erfjörutiu brúttótonn
að stærð. Nokkuð mun um
færeyska báta á fyrrnefndum
slóðum um þessar mundir.
ísland á
toppnum
Gsal-Reykjavik — Sala geð-
lyfja, svefnlyfja og róandi
lyfja er meiri á tslandi og i
Danmörku en annars staðar
á Norðurlöndum. Svefn-
lyf jum er mest ávisað hér á
landi, en neyzla þeirra hefur
minnkað nokkuð siðustu
árin. Um 3/4 hlutar svefn- og
róandi lyfja, sem ávisað er á
tslandi, eru valium,
diazepam og mogadon. Hlut-
föll þessara lyfja af sölunni
eru þau sömu i Danmörku,
en i Noregi eru þau 40% og í
Sviþjóð 50%. Af mogadoni,
sem er svefnlyf, er ávisað
nær helmingi meira á tslandi
og i i Danmörku en á öðrum
Norðurlöndum.
Þetta eru m.a. niðurstööur
af kerfisbundnum
athugunum landlæknisem-
bættis og lyfjamáladeildar
heilbrigðis- og trygginga-
ráðuneytis, sem fram hafa
farið allt frá árinu 1972, á
lyfjaneyzlu fólks á Reykja-
vikursvæðinu. Auk hins hefð-
bundna eftirlits hefur verið
fylgzt náið með sölu lyfja,
lyf jaávisanafjölda og neyzlu
fólks. Einn liður könnunar-
innar var að rannsaka
hundrað og fimmtiu þúsund
lyfjaávisanir.
gébé Reykjavik — Varðskipið
Þór kom aö færeyska hand-
færabátnum Antares SA 199 að
ólöglegum veiðum innan 4
milna fiskveiðimarkanna um
kl. 14.30 á þriðjudag og færði
varðskipið bátinn til hafnar.
Skipstjórinn, Sverri Petersen,
telur sig ekki hafa verið innan
markanna og neitaði þvi fyrir
sjórétti á Seyðisfirði i gær.
Vitnisburður varðskipsmanna
FJALLAÐ UM
BREYTINGAR
Á STARFSEMI
KIRKJUNNAR
— á presta-
stefnu að
Eiðum
KEJ-Reykjavik — Þessa dag-
ana er haldin árlega presta-
stefna tslands og nú i fyrsta
skipti á Austurlandi, nánar
tiltekið á Eiðum i S-Múla-
sýslu. Að sögn séra Einars Þ.
Þorsteinssonar, sóknarprest-
ins að Eiðum, er ráðstefnan
vel sótt, menn eru i góðu skapi
og allt gengur friösamlega Þaö
mál, sem ráðstefnan fjallar
einkum um, er álitsgerð
starfsháttanefndar þjóðkirkj-
unnar, en i henni eru fólgnar
viðamiklar tillögur um ýmis
málefni kirkjunnar.
— Kirkjan verður alltaf
öðru hverju að endurskoða
stöðu sina i þjóðfélaginu og
var s tar fshá 11anef nd
þjóðkirkjunnar einmitt skipuð
með það sjónarmið i huga,
sagði Einar Þ. Þorsteinsson.
Frá nefndinni eru nú komnar
ýmsar ályktanir um starfsemi
og stjórnun kirkjunnar sem
prestaráðstefnan nú tekur af-
stöðu til. Sagði séra Einar, að
tillögur nefndarinnar og ráð-
stefnunnar verði siðan
kynntar sóknarnefndum og
héraðsnefndum viðs vegar um
landið og einnig alþingi og al-
menningi. Mun ráðstefnan
kjósa nefnd til að fylgja mál-
inu eftir, ásamt starfshátta-
nefndinni.
Veður var gott á Eiðum i gær
A ráðstefnuna eru mættir 70
prestar og hafa sumir þeirra
konur sinar með I för.
r " . .............................................■™1^
137. tölublað — Fimmtudagur 30. júni 1977 —61. árgangur