Tíminn - 30.06.1977, Blaðsíða 13

Tíminn - 30.06.1977, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 30. júní 1977 13 hljóðvarp Fimmtudagur 30. júni 7.00 M o r g u n ú t v a r p . Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00og 10.00. Morgunbænkl. . 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Ami Blandon heldur áfram aö lesa „Staöfastan strák” eftir Kormák Sigurösson (4) Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Viö sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar viö Sigur- jdn Stefánsson skipstjóra: — siöari þáttur. Tónleikar kl. 10.40. Morguntónleikar kl. 11.00: Filharmoniusveit Lundúna leikur „Rauöa valmúann”, ballettsvitu eftir Gliére: Anatole Fistoulari stj. / Earl Wilde og hljómsveitin „Symphony of the Air” leika Pianókon- sert i F-dúr eftir Menotti: Jorge Mester stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frivaktinni Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 M iödegissa gan : „Elenóra drottning” eftir Noru Lofts Kolbrún Friöþjófsdóttir les þýöingu sína (11). 15.00 Miödegistónleikar Arthur Grumiaux og Lamoureux hljomsveitin i Paris leika Fiölukonsert nr. 3 i h-moll op 61 eftir Camille Saint-Saens: Jean Fournet stj. Strengjasveit úr Nýju filharmoniusveitinni leikur „Myndbreytingar”, tónverk fyrir strengjahljóöfæri eftir Richard Strauss, Sir John Barbirolli stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar 17.30 Lagiö mitt Sigrún Siguröardóttir kynnir óska- lög barna innan tólf ára ald- urs. 18.00Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Fjöllin okkar. Arni Björnsson þjóöhátta- fræöingur talar um Snæ- fellsjökul. 20.05 Samleikur I útvarpssal: Guöný Guömundsdóttir og Philip Jenkins leika Sónötu fyrir fiölu og pianó op. 12 nr. 1 eftir Beethoven. 20.30 Leikrit: „Bonny Weston, vertu sæl” eftir Luciu Turnbull. Þýöandi: Sigur- jón Guöjónsson. Leikstjóri: Benedikt Arnason. Persón- ur og leikendur: Philip Wheatley ... Siguröur Skúlason, Bonny Weston ... Lilja Þórisdóttir, Silas Weston ... Valur Gislason, Dr. Pownall ... Þorsteinn O. Stephensen, Frú Broome ... Guöbjörg Þorbjarnardóttir, Danny ... Jón Aöils. 21.30 Pianótrió i g-moll op. 15 eftir Smetana. Yuval-trióiö leikur. (Frá útvarpinu i Baden-Baden). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöld- sagan: „Sagan af San Michele” eftir Axei Munthe Haraldur Sigurösson og Karl Isfeld þýddu. Þórarinn Guönason les (3). 22.40 Hljómplöturabb Þör- steins Hannessonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Til er fólk, sem heldur aö þvi meir, sem hljómtæki kosta þeim mun betri séu þau. Aö vissu leyti er þetta rétt, ef oröiö „betra” þýöir aö þér getiö spilaö fyrir alit nágrenniö, án bjögunar. Crown framleiöir einnig þannig hljómtæki. En viö höfum einnig á boöstólum hljómtæki, sem uppfyila allar kröfur yöar um tæknileg gæöi. LAUSNIN ER 4S3SESB2^shc 3150 sambyggðu hljómtækin. Þið fáiö sambyggt mjög vandaö tæki, sem hefur að geyma ailar kröfur yöar. Crown sambyggöu tækin eru mest seldu stereotæki iandsins. Ef þaö eru ekki meömæii, þá eru þau ekki til. Ars ábyrgöog fullkomnasta viögeröarþjónusta landsins. Einnig fást CROWN SHC 3330 . Verð 131.179.- SHC 3220. Verð 157.420.- CROWN ► SHC-3150 ALLT 1 EINU TÆKI Magnari fjögurra vidda stereo magnari 12.5 W +12.5 wött gerir yöur kleift aö njóta beztu hljómgæöa meö fjögurra- vidda kerfinu. Plötuspilari fullkominn plötuspilari, allir hraöar, vökvalyfta, handstýranlegur eöa sjálfvirkur, tryggir góöa upp- töku af plötu. Segulband Hægt er aö taka upp á segulbandiö af plötu- spilaranum, útvarpinu og gegnum hljóðnema, beint, milliliöalaust og sjáifvirkt. Segulbandiö er gert fyrir allar tegundir af cassettum, venjulegar og Crome-dioxiö. Útvarp Stereóútvarp meö FM — lang- og miðbylgju. Akaf- lega næmt og skemmtilegt tæki. CROWN RADIO CORP. japan • • PONTUNARSIMI 23-500 NÓATÚNI, SÍMI 23800, CROWN s k

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.