Tíminn - 30.06.1977, Blaðsíða 5

Tíminn - 30.06.1977, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 30. júni 1977 .liliJI'il'.IÍ 5 á víðavangi Alíslenzkur flokkur Steingrlmur Hermannsson alþingismaöur ritar grein i siöasta tölublaö lsfiröings, blaðs Framsóknarmanna á Vestfjörðum. Þar segir Stein- grimur: „Framsóknarflokkurinn varö þannig þegar i upphafi hreinn Islenzkur flokkur, sem byggöi á hugsjónum ung- mennafélaga, samvinnu- hreyfingar, búnaöarfélaga og annarri slikri félagshugsjón. Framsóknarflokkurinn fékk þaö hlutverk aö vinna aö bættu mannlifi og framförum innan lands, aö samstööu fólksins um sin eigin mál. Fylgi Fram- sóknarflokksins jókst þegar hrööum skrefum um land allt. Menn fundu hve miklu traust- ara þaö er aö standa saman um baráttumálin en vera sundraöir ekki slzt þar sem byggöarlögin eru smá.” Siðar segir Steingrlmur einnig: , .Framsóknarflokkurinn er alislenzkur flokkur. Hann byggir ekki á erlendum ,,ism- um”. Vissulega má af þvi læra sem gert er erlendis, en að- stæöur hér á landi eru um margt aðrar. Fyrst og fremst þarf þvi aö lita á þaö sem okk- ur hentar. Stefna Framsókn- arflokksins hefur m.a. komið fram i ótrauöri baráttu hans fyrir útfærslu fiskveiöilögsög- unnar og eflingu þeirra at- vinnuvega sem innlendir eru.” sjóöir undanskildir, lista- mannalaunin, starfslauna- sjóöur Menntamálaráöuneyt- Jóhannes Helgi spyr I Morg- unblaöinu sl. þriöjudag: Hverjir eru leigupennar? í grein sinni segir hann m.a. aö hann hafi aflað gagna um þaö hvernig fjárveitingar rikisins til rithöfunda hafa skipztsiöan lýðveldiö var stofnaö. Um þetta segir Jóhannes Helgi: „Hlöðukálfar Iýöveldisins i rithöfundastétt eru rithöfund- ar úr sveit Þjóöviljans, engir isins, launasjóöur rithöfunda, viöbótarritlaunin sællar minn- ingar, feröastyrkir Menn- ingarsjóös o. s. frv. allir sjóöir sem rithöfundar eiga innan- gegnt i iöju sinni til framdrátt- ar. Ný skilgreining á þvi hverjir séu leigupennar er þess vegna kannski ekki svo ýkja langt undan, ef nauðsyn- iegt er aö klina þvi skammar- yröi á einhverja úr minni stétt. Visasti vegurinn til rykt- isog fjár hefur hingaö til veriö þjónusta viö Þjóöviljann, og goösagnaverksmiöja i endur- gjaldsskyni veriö keyrð nótt sem nýtan dag i áratugi. En þaö eroröiö brýntaö rannsaka ofan i kjölinn hvernig þessum minnihluta hefur tekizt aö koma ár sinni svo vel fyrir borö sem raun ber vitni — i menntabrunnum þjóðarinn- ar.” Hugsanlega kveöur Jóhann- es Helgi nokkuö sterkt aö oröi i grein sinni, en þaö getur þó varla veriö tilviljun, aö á þe ssa lund hafa margir spurt á umliðnum árum þegar hæst hefur látiö I rithöfundum og Ustamönnum yfirleitt vegna opinberrar fyrirgreiðslu viö þá. Nú er þaö ljóst, aö hið öp- inbera getur ekki fariö í manngreinarálit eftir stjórn- málaskoöunum umsækjenda um opinbera aðstoð, hvort sem uin er að ræöa listamenn eða aðra, en vissulega er það alvarlegtíhugunarefni ef i ljós kemur aö pólitisk slagsiöa hafi verið iþessum efnum um ára- bil. JS \ Aðal- ritari FIDE i heimsókn Gsal-Reykjavik — I dag er væntanleg til landsins ungfrú Ineke Bakker, aöalritari Alþjóöaskáksambandsins (FIDE), og er hún hér I boöi Skáksambands tslands. Bakker mun veita Friöriki Ólafssyni, sem gefiö hefur kost á sér sem forsetaefni FIDE, og forráöamönnum Skáksambandsins itarlegar upplýsingar um hina marg- þættu starfsemi FIDE og kynna fyrir þessum aöilum ástand og horfur i málefnun sambandsins. Þá mun ungfrú Bakker gefast kostur á aö kynnast tslandi og aöstæöum hér. Frá Islandi heldur Bakker um næstu helgi. J Aðalfundur Hraðfrysti- húss Grundarf j arðar Aöalfundur Hraöfrystihúss Grundarfjaröar fyrir áriö 1976, var haldinn fyrir skömmu. 1 skýrslu stjórnar og fram- kvæmdastjóra kemur fram aö rekstur félagsins hefur gengiö vel. Helztu tölur úr reikningum fyrirtækisins eru þessar: afuröir voru framleiddar fyrir 380 milijónir, keypt var hráefni fyrir 190 milljónir, greidd vinnulaun voru 76 milljónir, eignir fyrir- tækisins eru 264 milljónir, skuldir eru 218 milljnir, afskriftir voru 17 milljónir og hagnaöur á arinu var 2,1 milljón Fyrirtækið færöi Grundarfjarö- arkirkju hálfa milljón króna aö gjöf og lagði fram fimm milljónir til Jöklamjöls h/f. 1 stjórn Hraðfrystihúss Grundarfjarðar eru: Hjálmar Gunnarsson, Þorkell Sigurösson, Bogi Þórðarson, Vilhjálmur Jónsson og Elis Guöjónsson. Endurskoöendur eru: Jónas Gestsson og Garöar Eiriksson. Fra mkvæmdastjóri er Hringur Hjörleifsson. Heimilisiðnaðar- saf nið á Blöndu ósi að opna ATH-Reykjavik. Heimilisiön- aöarsafniö viö Kvennaskólann á Blönduósi, sem unnið hefur veriö aö undanfarin ár, veröur opnaö almenningi til sýnis föstudaginn 30. júnl. Safnið veröur svo opiö i júll og ágúst, laugardaga frá fjögur til sex og sunnudaga frá átta til tiu. Uppi- staöan I safninu eru munir þeir er hin merka kona, Halldóra Bjarnadottir, gaf til safnsins, en þcim haföi hún safnaö á langri ævi. Halldóra dvelur nú á Héraöshælinu á Blönduósi á 104. aldursári. Safniö er ekki fullfrágengiö, en reynt veröur aö sýna þaö sem þegar hefur verið sett upp. Hafi feröamenn áhuga á að sjá safniö utan venjulegs opnunartima, þá eru þeir beönir um aö hafa sam- band við frú Þórhildi ísfeld, for- mann heimilisiönaðarnefndar, Brekkubyggð 1, eöa frú Elísa- betu Sigurgeirsdóttur, formann kvenfélagssambandsins, Húna- byggð 27. Simar þeirra eru (95) 4241 og (95) 4153. Þú mátt kalla hann hvað sem þú vilt! PÓSTUR OG SÍMI Laus staða Staða fulltrúa I. Góö tungumálakunnátta nauðsynleg, auk þjálfunar I vélritun og al- inennum skrifstofustörfum. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist póst- og sima- málastjórn fyrir 5. júli 1977. Það má kalla hann fólksbil: Það fer m|og vel um fjóra fullorðna menn í Chevette Auk þess er pláss fyrir míkinn farangur Chevette er vel bu- inn til oryggis og þæginda, og ódýr i rekstri ems og fjölskyldubílar eiga að vera Það má kalla hann stationbíl: — vegna þess, sem hann hefur að geyma að hurðarbaki Opnaðu aftur- hurðina, leggðu niður sætisbakið og þarna er pláss fyrir húsgógn, hljóð- færi, garðáhöld, reiðhjól, eöa frysti- kistufylli af matvörum Það má kalla hann sportbíl: — þó ekki væri nema vegna rennilegs útlitsl En 1256 cc vélin eykur enn á spenn- inginn um leið og hún er ræst — og' svo skutlar hún manni upp i 100 km á, 15.3 sek. Chevette er léttur í stýri og\" liggur vel á vegi. En enginn bensín-; hákur nema siður sé. Chevette frá Vauxhall er nafniö, en þú getur kallaö hann hvaö sem þú vilt: fjölskyldubíl, flutningabíl eöa spennandi sportbíl. Véladeild % Sambandsins Ármúla 3 Reykjavik Simi 38900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.