Tíminn - 30.06.1977, Blaðsíða 12
12
Fimmtudagur 30. júni 1977
krossgáta dagsins
2516.
Lárétt
1) Sundt-æri 6) Mann 8) Mót
10) Ennfremur 12) Greinir 13)
Féll. 14) Tók 16) Rödd 17) Alin
19) Alpast.
Lóörétt
2) Op 3) Gramm 4) Eins 5)
Fariö 7) Ylfingur 9) Kindina
11) Hár. 15) Smágrjót 16)
Elska 18) Tónn.
Ráöning á gátu No. 2515
Lárétt
1) Tigul 6) Lán 8) Sóa 10) Als
12) TT 13) Ek 14) Ata 16) Oku
17) Ung 19) Smána
Lóörétt
2) lla 3) Gá 4) Una 5) Ostar 7)
Askur 9) Ótt 11) Lek 15) Aum
16) Ógn 18) Ná.
pi
I
Auglýsing um breytingu á auglýsingu
nr. 132/1974 um
íslenska stafsetningu
9. gr. auglýsingarinnar orðist svo:
a) Þjóöaheiti, nöfn á ibúum landshluta (héraöa,
hreppa, borga og kaupstaöa) nöfn á mönnum kennd-
, um við bæii eöa forfeöur.svo og nöfn á Ibúum heims-
álfa skal rita með stórum staf, t.d. íslendingur,
Austfiröingur, Keldhverfingur, Reykvlkingur, Seyö-
firöingur, Stokkseyringur, Oddaverjar, Sturlungar,
Knýtlingar, Evrópumenn, Amerfkanar.
b) Hátíöanöfnskal þvi aðeins rita meö stórum staf aö
fyrri hluti þeirra sé sérnafn, t.d. Margrétarmessa,
Þorláksméssa o.s.frv.
c) Um viöurnefni og nokkur önnur orö, samsett á sama
liátt, gildir sama regla og um hátiöanöfn, t.d.
(Helgi) Hundingsbani, Iiólsfjallahangikjöt, Vern-
erslögmálo. s. frv. Viöurnefni leidd af staöanöfnum
skal einnig rita meö stórum staf ef þau eru nafnorö,
t.d. (Þorvaldur) Vatnsfiröingur, (Þóröur) Httnes-
ingur, (Einar) Þveræingur, (Ormur) Svínfellinguro.
s. frv. Um viöurnefni almennt, sjá 10. gr. og hátlða-
nöfn, 15. gr.
10. gr. verði þannig:
Viöurnefniskal rita meö iitlum staf (sbr. þó Um stóran
staf 9. gr. c-lið) t.d. (Ari) fróöi, (Jón) læröi, (Auöun)
vestfirski o. s. frv.
11. gr. verði þannig:
a) Þjóöflokkaheitiskal rita með litlum staf, t.d. mong-
óli, indláni, germani, slafi.
b) Tungumálaheiti og nöfn á mállýskum skal rita meö
litlum staf, t.d. islenska, vestfirska, jóska.
12. gr. verði þannig:
a) Nöfn á fylgismönnum stefna, jafnt stjórnmálastefna
sem annarra.svo og nöfn á fylgismönnum einstakra ’
forystumanna skal rita meö litlum staf, t.d. fram-
sóknarmaöur, sjálfstæöismaöur, alþýöuflokksmaö-
ur, sósialisti, guöspekingur, nýguöfræöingur, stal-
Inisti, hitlersinni, maóisti, gaullistio. frv.
b) Nöfn trúflokka og fylgismanna þeirra skal rita meö
litlum staf, t.d. múhameöstrú, múhameöstrúar-
maöur, kristin trú, kalvlnstrú, húgenotti, o. s. frv.
Auglýsing þessi öðlast þegar gildi.
Hafa skal hliðsjón af ákvæðum 42. gr.
að þvi er varðar heimild til að nota
kennslubækur með fyrri stafsetningu.
Vilhjálmur Hjálmarsson
Birgir Thorlacius
í menntamálaráðuneytinu
28. júni 1977
m
Auglýsið í Tímanum
í dag
Fimmtudagur 30. júni 1977
Heiisugæzíaj
Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavlk og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur, simi 51100.
Hafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöö-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokaö.
Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Kvöld,- nætur- og helgidaga-
varzla apóteka I Reykjavlk
vikuna 24.-30. júni er I Borgar
Apóteki og Reykjavikur Apó-
teki. Þaö apótek sem fyrr er
nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
' Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Tannlæknavakt
Neyöarvakt tannlækna veröur I
Heilsuverndarstööinni alla
helgidaga frá kl. 2-3, en á
laugardaginn frá kl. 5-6.
Lögregla og slökkvilið
Reykjavlk: Lögreglan simi
11166, slökkviliðið og sjúkra-
bifreiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkviliö simi
51100, sjúkrabifreiösimi 51100.
'Bifanatilkyríningar
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. I
Hafnarfiröi i sima 51336.
Hitaveitubilanir. Kvörtunum
veröur veitt móttaka I sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Simabilanir simi 95.
Bllanavakt borgarstofnana.
Slmi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Félagslíf
Kvenfélag Langholtssafnaöar
Safnaöarferö veröur farin 2.
og 3. júli. Ekiö veröur um
byggöir Borgarfjaröar og gist
aö Varmalandi. Nánari upp-
lýsingar i sima 32228 og 35913.
— Feröanefndin
Atthagafélag Stranda-
manna fer i skemmtiferö á
Snæfellsnes og Breiöafjaröar-
eyjar föstudaginn 1. júli n.k.
kl. 8 aö kvöldi frá Umferðar-
miðstöð. Upplýsingar i simum
38266 — 12901 — 73417. —
Stjórnin.
Kvenfélag Langholtssafnað-
ar: Safnaöarferöin veröur far-
in 2. og 3. júli. Ekiö veröur um
byggðir Borgarfjarðar og gist
aö Varmalandi. Nánari upp-
lýsingar I sima 32228 og 35913.
— Feröanefndin.
Kvenfélag Háteigssóknar:
Sumarferöin veröur 2. júll á
Snæfellsnes. Viökomustaöir
Ólafsvik, Grundarf jöröur,
Stykkishólmur. Vinsamlega
tilkynniö þátttöku fyrir 30.
júnl i sima 16917 Lára og 17365
Ragnheiður.
SIMAR. 11798 oc 19533.
Föstudagur 1. júli.
Kl. 10.00 6 daga ferö til
Borgarfjarðar eystri. Flogiö
til Egilsstaöa. Gist i húsi.
Fararstjóri: Einar Halldórs-
KI. 20.00 1. Þórsmörk. 2. Land-
mannalaugar. 3. Gönguferð á
Ileklu. Gist i tjöldum. Farar-
stjóri: Astvaldur Guömunds-
son. Farseölar á skrifstofunni.
Laugardagur 2. júll
Kl. 08.00 Kverkfjöll-Hvanna-
lindir.9 dagar. Gist i húsum.
Fararstjóri: Hjalti Kristgeirs-
son. Farseölar á skrifstofunni.
KI. 13.00 Esjuganga nr. 12
Auglýst nánar á laugardag.
Feröafélag Islands.
Sumarleyfisferöir:
1. - 6. júli: Borgarfjörður
eystri— Loðmundarfjörður.
Fararstjóri: Einar Halldórs-
son.
2. -10. júli. Kverkfjöll —
Hvannalindir. Fararstjóri:
Hjalti Kristgeirsson.
2.-10. júli. Slétta — Aðalvik —
Hesteyri. Fararstjóri: Bjarni
Veturliöason.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni. — Feröafélag Is-
lands.
Fimmtud. 30/6 kl. 20
Strompahellar eöa Þrihnúkar
ogskoðað llOm djúpa gatið og
útilegumannabæli. Fararstj.
Einar Þ. Guðjohnsen og Þor-
leifur Guömundsson. (Hafiö
góðljós meöi hellana). Frittf.
börn m. fullorðnum. Fariö frá
B.S.Í., vestanveröu.
Útivist
Föstud. 1/7 kl. 20
1. Þórsmörk, áburðardreif-
ing, gönguferðir. Fararstj.
Sólveig Kristjánsdóttir.
2. Eyjafjallajökull, fararstj.
Jóhann Arnfinnsson. Farseðl-
ar á skrifst. Lækjarg. 6, simi
14606.
Sumarleyfisferöir.
Aöalvik 8.-17. júli, fararstj.
Vilhj. H. Vilhjálmsson.
Hornvik 8.-17. júli, fararstj.
Jón I. Bjarnason. Farið i báö-
ar feröirnar meö Fagranesi
frá ísafiröi. Upplýsingar og
farseðlar hjá Útivist og af-
greiðslu Djúpbátsins, Isafirði.
Hallmundarhraun 8.-17. júli,
Fararstj. Kristján M. Bladur-
sson.
Mývatn-Kverkfjöll 9.-17. júli.
Fararstj. Þorleifur Guð-
mundsson.
Iíoffellsdalur 11.-17. júli.
Fararstj. Hallur Ólafsson.
Yfir Kjöl til Skaga 15.-21. júll.
Fararstj. Hallgrimur Jónas-
son.
Furuf jöröur 18.-26. júli.
Fararstj. Kristján M.
Bladursson.
Grænland 14.-21. júli. Farar-
stj. Sólveig Kristjánsdóttir.
Ennfremur ódýrar vikudvalir
i Þórsmörk.
Útivist.
Asgrimssafn Bergstaöar-
stræti 74. er opið alla daga
nema laugardaga frá kl. 1.30
til 4.
Siglingar; J
Jökulfell lestar á Austfjarö-
ahöfnum. Disarfell lestar i
Ventspils. Fer þaðan til Osló
og Gautaborgar. Helgafelllos-
ar I Reykjavik. Mælifell losar
á Akureyri. Skaftafell fer
væntanlega 1. júli frá Svend-
borg til Húsavikur. Hvassafell
losar i Reykjavik. Stapafell
losar á Austfjaröahöfnum.
Star Seafór 28. þ.m. frá Siglu-
firði til Hamborgar og Col-
cester. Jostang losar i Bodö.
Fer þaöan til Osló. Elisabeth
Hentzer lestar I Holbæk 4. júli
og slðan i Svendborg.
Árnað heilla
70 ára er i dag, fimmtudaginn
30. júni, Sigrún ólafsddttir,
Hafnargötu 39, Keflavik. Hún
tekurá móti gestum kl.8 I kvöld
hjá dóttur og tengdasyni, Mið-
garði 11, Keflavik.
Minningarkort
1 ílinningarkort kapellusjóðs
séra Jóns Steingrimssonar
fást á eftirtöldum stöðum,
, Skartgripaverzlun E-mail
Hafnarstræti 7, KirkjufelL
-Ingólfsstræti 6, Hraðhreinsun
,4usturbæjar Hliöarve^i 2«,'
Kópavogi, Þóröur Stefánsson
Vik i Mýrdal og séra Sigurjón'
Einarsson Kirkubæjár-
jklaustri,-
Minningarkort Flugbjörg-
unarsveitarinnar fást á eftir-
töldum stööum: Bókabúö
Braga, Laugaveg 26. Amatör-
vezlunin, Laugavegi 55. Hús-
gagnaverzl. Guðmundar Hag-
kaupshúsinu, simi 82898. Sig-
uröur Waage, slmi 34527.
Magnús Þórarinsson, simi
37407. Stefán Bjarnason, simi
37392. Siguröur Þorsteinsson,
simi 13747.
Minningarkort byggingar-;
sjóðs BreiðholtskirHju fást
i hjá: Einari Sigúrðssyni
Gilsárstekk 1, simi 74130 og,
Grétari Hannessyni Skriöu-
_stekk.3, simi 74381.
Minningar- og liknársjöös-
spjöld kvenfélags Laugarnes-
sóknar fást á eftirtöldum stöð-
um:
Bókabúöinni Hrisateigi 19
önnu Jensdóttur Silfurteigi 4^
Jennýju Bjarnadóttur Kleþps-
vegi 36
Astu Jónsdóttur Goöheimum
22 o
og Sigriöi Asmundsdóttur Hof-
teigi 19. . ■ J