Tíminn - 30.06.1977, Blaðsíða 17

Tíminn - 30.06.1977, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 30. júni 1977 17 Berglind Pétursdóttir úr Gerplu var mjög sigursæl á Noregsmeistaramótinu i fimleikum, sem fór fram i Haugasundi - segir Ingi Björn Albertsson, sem er bjartsýnn á íslenzkan sigur gegn Norðmönnum BERGLIND Péturs- dóttir, hin unga og efni- lega fimleikastúlka úr Gerplu, vakti mikla athygli, þegar hún keppti ásamt nokkrum íslenzkum fimleika- stúlkum á Noregs- hann, þar sem hann var i æfingabúðum með landsliðinu á Þing- völlum. — Viö munum gera allt til þess aö endurtaka leikinn frá þvi i Oslo sl. sumar, en þar vannst sætur sigur, 1:0. Möguleikarokkará þvi aö leggja Norömenn aö velli eru góöir, þar sem viö leikum á heimavelli, sagöi Ingi Björn. Ingi Björn sagöi aö andinn væri mjög góöur hjá landsliöshópnum, og strákarnir eru allir ákveönir aö gera sitt bezta. — Viö leikum án Asgeirs Sigurvinssonar og munar um minna, þar sem hann hefur leikiö eitt aöal lykilhlut- verkiö i landsliöinu undanfarin ár. Nú er bara spurningin, hvernig tekst aö fylla þaö skarö, sem hann skilur eftir sig i liöinu, sagöi Ingi Björn. Landsleikur tslendinga og Norömanna hefst á Laugardals- vellinum kl. 20 i kvöld, og þaö er ekki aö efa, aö áhorfendur fjölmenni á landsleikinn til aö hvetja islenzku strákana til sigurs. —SOS INGI BJÖRN ALBERTSSON.....tekst honum aö skora mark gegn Norö- mönnum, eins og gegn N-trum og Stjörnuliöi Bobby Charlton? meistaramótinu i fim- leikum, sem fór fram i Haugasundi fyrir stuttu. Norðmenn voru yfir sig hrifnir af þessari 14 ára stúlku, og sögðu þeir að hún væri komin i þann gæðaflokk, að hún gæti byrjað að keppa á alþjóðlegum mótum. Berglind var ö sigurvegari á slá I keppninni i Haugasundi, og þá varö hún önnur i stökki, og i 6. sæti I gólfæfingum, en hún náöi ekki aö sýna sitt bezta i gólfæf- ingunum. Keppnin i Noregi var mikill sigur fyrir Berglindi og is- lenzka fimleika. Þurlöur Valtýsdóttir úr Gerplu varö 5. I stökki á mótinu og Karólina Valtýsdóttir úr Björk I Hafnarfiröivaröfimmtaá slá.Þá varö yngri systir Berglindar, Jódis sem er aöeins 12 ára, i sjötta sæti i stökki i keppninni i yngri aldursflokknum. Þær syst- ur eru nú á fimleikanámskeiöi i Noregi. Stúlkur úr Gerplu sýndu nútimaleikfimi I sambandi viö keppnina i Haugasundi og vöktu þær mikla athygli I æfingum meö gjörö og boröum. Eftir aö þær voru búnar aö sýna, vildu Norö- mennirnir fá þær til aö taka þátt i næsta Noregsmeistaramóti i nútimafimleikum. BERGLIND — sést hér leika sér aö gjörö i nútimaleikfimi. - Ég hef sjaldan verið svona bjartsýnn fyrir leik, og hef ég trú á islenzkum sigri, sagði Ingi Björn Albertsson, landsliðsmaður i knatt- spyrnu, þegar við ræddum litillega við RAY GRAYDON CHRIS NICHOI.L Aston Villa selur tvo leikmenn: Ray Gray- don til Coventry... — og Chris Nicholl til Southampton RAY Graydon, hinn marksækni framlinu- maður Aston Villa, sem Frank McLintock, hinn nýi framkvæmdastjóri Leicester, hefur verið á höttunum eftir neitaði að fara til Leicester, eftir að Aston Villa og Leicester voru búin að koma sér saman um verðið á Graydon — 40 þús. pund. Þegar séö var aö Graydon vildi ekki fara til Filbert Street, þá bauö Coventry 35 þús. pund i hann og samþykkti Graydon aö fara til Coventry-liösins og mun hann þvi leika meö þvi næsta keppnistima- Aston Villa er einnig búiö aö selja n-irska landsliösmanninn og fyrirliöa sinn, Chris Nicholl, til Southampton. Dýrlingarnir borguöu Villa 80 þús. pund fyrir þennan snjalla miövörö. Fjör i bikar- keppn- inni i knattspyrnu. Dregið í 16-liða úrslitunum i kvöld Fimm 2. deildarliö i knatt- spyrnu tryggöu sér rétt til aö leika I 16-Iiöa úrslitum bikar- keppninnar á miövikudags- kvöld, en þá fóru fram þessir leikir I keppninni og voru sumir mjög fjörugir. ÞrótturR,— Viöir.Garöi. .4:0 Armann — Fylkir........4:0 ísaf jöröur — Self oss.4:5 Staöan var 1:1 eftir venju- legan leiktima og einnig fram- ,,Það verður ekkert gefið eftir”... Enskir punktar 14 ára stúlka ve athygli í Noregi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.