Tíminn - 30.06.1977, Blaðsíða 18

Tíminn - 30.06.1977, Blaðsíða 18
18 Fimmtudagur 30. júni 1977 Beltagrafa til sölu Samband íslenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Ármúla 3 Reykjavík sími 38900 Brúðuvagnar og kerrur Póstsendum VAGNAR KR. 10.900 OG KR. 7.900 KERRUR KR. 2.300 OG KR. 4.700 Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10, sími 14806 Kennarar — Fóstrur Laus til umsóknar er kennarastaða við forskóladeild (6 ára) Hafnarskóla, Höfn Hornafirði. Nánari upplýsingar veita skólastjóri i sima (97)81-48 og formaður skólanefnd- ar i sima (97) 81-90. Skólanefnd. Utboð Tilboð óskast i að steypa 8 m. x 200 m. járnbenta þekju á hafnarbakkann við Sauðárkrókshöfn. Útboðsgögn verða afhent á Bæjarskrif- stofunum við Faxatorg, Sauðárkróki, gegn 10,000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað 10. júli 1977 kl. 15.00 Bæjartæknifræðingur. Rafmagnsveitur rikisins óska að ráða rafvirkja til starfa við rafveiturekstur á Blönduósi og nágr. Nánari upplýsingar um starfið gefur Ásgeir Jónsson, rafveitustjóri á Blönduósi eða starfsmannastjóri i Reykjavik. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116 Reykjavik A Hikmet Avedis Film “DR.MINX” SHE’S A VIXEN—WATCH HER OPERATE Afar spennandi, ný bandarisk kvikmynd. ISLENZKUR TEXTI. ABalhlutverk: Edy Williams. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fólskuvélin The Mean Machine Hringið og við t sendum í blaðið - um leið <2 öíittfvlltir rálraaonaolnar Þessir olrtar eru landsþekktir fyrir hlnn mjúka og þægilega: húa og sértega hagkvæma rafmagnanytingu. Barnld finnur — reynslan £ttiðf«!itir gzeði þessara ofna. flfeflavfk J Simor (jhT) 2)71 óvenjuleg og spennandi mynd um lif fanga i Suöur- rikjum Bandarikjanna, gerö með stuðningi Jimmy Cart- ers forseta Bandarikjanna i samvinnu við mörg fyrirtæki og mannúöarstofnanir. ISLENZKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Burt Reynolds, Eddie Albert. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. lonabíó .'3*3-11-82 J Hnefafylli af dollurum Fistful of dollars Viöfræg og óvenju spennandi Itölsk-amerisk mynd I litum. Myndin hefur veriö sýnd viö metaösókn um allan heim. Leikstjóri: Sergio Leone Aöalhlutverk: Clint East- wood, Marianne Koch Bönnuö börnum innan 16 ára Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Ástralíufarinn Sunstruck Bráöskemmtileg, ný ensk kvikmynd í litum. Leikstjóri: James Gilbert. Aöalhlutverk: Harry Secombe, Maggie Fitz- gibbon, John Meillon. Sýnd kl. 6, 8 og 10. ISLENZKUR TEXTI Drekkingarhy lurinn The drowning pool Hörkuspennandi og vel gerö, ný bandarisk sakamála- mynd eftir myndaflokknum um „Harper” leynilögreglu- mann. Myndin er i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Paul New- man, Joanne Woodward. Bönnuö börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. ; 3* 3-20-75 Ungu ræningjarnir Æsispennandi, ný itölsk kúrekamynd, leikin aö mestu af unglingum. Bráö- skemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna. Enskt tal og islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lausbeislaðir eiginmenn Ný djörf bresk gamanmynd. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 11. Aöalhlutverk: Michael Caine og Natalie Wood. Ný létt og gamansöm leyni- lögreglumynd. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.