Tíminn - 30.06.1977, Blaðsíða 10

Tíminn - 30.06.1977, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 30. júni 1977 silfraða lagið aftan á spegli. Geislunum er varpað inn á hefur guli liturinn aðvarað eðl- ur, eða einhver löngu útdauð dýr, sem gátu greint litinn? Þá hefur liturinn jafnframt veriö sóleyjunum sjálfum til varnar. Þið sjáið sóley hér á annarri mynd ásamt alkunnri fóðurjurt — háliðagrasi. — Það þarf ekki mikinn hita til að vaxa og bæði grær snemma og blómgast langt fram á haust. Puntur þess likist kefli, likt og puntur vallar- Sóley 20. júni 1977 Músareyra 20. júni 1977 „Lambarjómi, lambagras, ljós á holts- og melaslóðum.” Ljósrauðar, alblómgaöar lambagras-þúfurnar beinlínis lýsa álengdar á melum og holt- um, — i mai og júni á láglendi, en langt fram á sumar til fjalla og heiða. Hver þúfa er ein jurt, og geta blómin á henni skipt hundruöum, svo þarna er tals- vert hunang á litlum bletti handa skordýrunum. Stöku sinnum eru blómin hvit. Undir þúfunni er sterk og gild rót, sem gengur djúpt i jörö. Er erfitt aö ná lambagrasi upp með allri rótinni, en það er nauðsynlegt ef jurtin á að lifa. Helzt er reyn- andi við ungar smájurtir, aö grafa þær upp og flytja i stein- hæð. Lambagras er harðgerð jurt., þolir jiurrk og næðing, en þarf góða birtu. Einkennilegt var það að i Heklugosinu drapst lambagrasið hvarvetna við hraunjaðarinn, þó að aörar jurt- ir stæðu skemmdar rétt hjá. Kannski hefur hiti komizt að hinni djúpgengu rót og hún þol- að þaö illa? Eöa mengaö loft hefur orðiö henni aö bana? — Sums staöar er lambagrasiö kallað lambarjómi, en það nafn þekkist lika á vetrarblómi. „Gæðastakkur græðir sár, guliþyrstir á vit þin leita. Af þér drjúpa daggartár, daglangt i þeim sólin gljár.” Amyndinni sjáið þið glitrandi dropana. Mariustakkur er sannarlega undurfagur al- döggvaður eða eftir regn. t Mariustakkur i regni 15. júni 1977 frævurnar i miðju blómsins, svo aldinin fá ögn meiri sólarorku og þroskast fyrr en ella. Skordýr koma til að ná i hunang og frjóduft, kannski líka til að fara þarna i sólbað! Skordýrin launa greiðann með þvi að bera frjóduft milli blómanna og fræfa þau. Hið gula litarefni er kallað karötin. Það geta jurtir myndað, en menn og dýr ekki, en fá það úr jurtarikinu og breyta i A-fjörefni i likama sin- um. Hið gula i sumarsmjöri er karótin, sem kýrnar fá úr grasinu, og hið gula i hunangi er lika karótin, ættað frá blómun- um. Hið rauðgula i gulrótum er einnig karótin. Guli liturinn o.fl. blómalitir hæna skordýr að. En ekki sjá kýr og aðrir grasbitar gula litinn, þvi að þeir eru lit- blindir og virðist sóley bara vera gráleit. Guli liturinn varar þvi ekki búfé við óhollustu sól- eyja. Samt bita gripimir ekki sóley nema i neyð. Eitthvað hlýtur að vara dýrin við, kannski er það sérkennileg lykt? En fuglar og skordýr sjá vel og greina liti. Sóleyjar eru taldar með elztu blómjurtum á jörðinni. Kannski gróður og garðar langvarandi votviðrum gefur hann frá sér vatnsdropa, sem glitra á blaðjöðrunum, þar sem æðastrengirnir eru. Hafa bæði ljósmyndarar og málarar spreytt sig á mariustakknum. Kenndur mun hann við Mariu guðs móður af þvi að hann þótti góð lænkningajurt. Marin blöðin voru lögð við sár til græðslu. Te af jurtinni var drukkið gegn niðurgangi og sem þvagörvandi lyf. Sár lika þvegin úr þvi. En hvaða samband er á milli „gull- þorsta” og þessarar gömlu gulgræn. Aldrei tókst gullgerð- in, en náttúra jurtarinnar tii lækninga hefur reynzt rétt I aðaiatriðum. Allirþekkja sóleyhún og fifill ery fyrstu blómin sem börn taka eftir úti i náttúrunni. Þau tina hana og setja i vatn i bollanum sinum eða krúsinni eins og myndin sýnir. Túnin loga stundum i sóleyjum til mikillar prýði — en ekki til gagns að öðru leytijþvi að sóleyjar eru litillega eitraðar — nóg til þess að hús- dýrin sneiða hjá þeim og bita þær ekki. En þurrkaðar i heyi eru þær alveg meinlausar. Smáblöðrur geta hlapið upp ef menn hafa þær lengi við viðkvæma húð, t.d. i munni. Annars eru þær skaölausar. Blóm sóleyjar eru óvenjulega gljáandi gul. I krónublöðunum er safi með gulu litarefni yzt, en undir eru hvitar frumur fullar af mjölviskornum, sem endur- kasta sólargeislunum likt og Lam bagrasþúfa 2«. júni 1977 Hrafnaklukka 14. júni 1977 Ingólfur Davíðsson: Um sólstöður

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.