Fréttablaðið - 12.02.2006, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 12.02.2006, Blaðsíða 28
ATVINNA 4 12. febrúar 2006 SUNNUDAGUR Leitað er að duglegum og úrræðagóðum einstaklingi með kurteislegt viðmót og lipurð í samskiptum. Viðkomandi þarf að sýna áhuga, frumkvæði og sjálf- stæði í starfi og geta unnið vel undir álagi. Iceland Express er fyrsta íslenska lágfargjaldaflugfélagið. Þegar félagið var stofnað fyrir þremur árum, gjörbreytti það landslagi flugsamgöngum Íslendinga og starfa nú yfir 100 manns hjá félaginu. Við erum stolt af sigrum og vexti Iceland Express og er starfsfólkið lykillinn að uppbyggingu félagsins. Tækifærin blasa við og framundan eru afar spennandi tímar í starfseminni. Fljúgðu hærra á þínum ferli með Iceland Express. Upplifðu spennandi starfsumhverfi, skemmtilegan vinnuanda og taktu þátt í að móta og skapa framsækna viðskiptastefnu hjá félagi sem er einstakt á Íslandi. www.icelandexpress.is Iceland Express, Grímsbæ, Efstalandi 26, Sími 5 500 600 Vi›komandi flyrfti a› geta hafi› störf sem fyrst. Umsóknir skulu sendar á job@icelandexpress.is fyrir 17. febrúar 2006. Starfssvi› • Dagleg verðstýring og verðeftirlit • Skýrslugerð fyrir stjórnendur og aðra starfsmenn • Umsjón með bókunarkerfi í samstarfi við tæknisvið • Samskipti við stærri kaupendur í samstarfi við markaðssvið • Uppsetning og viðhald sértilboða Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun í verkfræði, tæknifræði, viðskiptafræði eða öðrum raunvísindum • Mjög góð tölvu- og tæknikunnátta • Frumkvæði og öguð vinnubrögð • Hæfni í mannlegum samskiptum • Góð hæfni í talaðri og ritaðri ensku VERKEFNASTJÓRI TEKJUSTÝRINGAR TÆKIFÆRIÐ ÞITT? F í t o n / S Í A F I 0 1 6 2 9 5 Súperbygg ehf. óskar a› rá›a í eftirtalin störf: - vi› rá›um Súperbygg ehf. hefur veitt fagmönnum og birgjum í byggingari›na›i á Íslandi vanda›a fljónustu í rúmlega áratug. Vöruframbo› fyrirtækisins er mjög fjöl- breytt, miki› er lagt upp úr flví a› bjó›a heildarlausnir og er a›aláhersla lög› á a› bjó›a afbrag›sfljónustu. Í dag rekur Súperbygg byggingavöruverslun me› lágt ver› í Hafnarfir›i sem sérhæfir sig í vörum fyrir i›na›armenn og framkvæmdafólk. Næstkomandi haust mun Súperbygg svo opna n‡ja 3000 m2 verslun í Nor›lingaholti í Reykjavík og mun markmi› fyrirtækisins áfram ver›a a› bjó›a heildarlausnir á réttu ver›i. www.superbygg.is Verslunarstjóri nr. 5042 Leita› er a› öflugum einstaklingi til a› taka flátt í uppbyggingu og st‡ra n‡rri verslun í Nor›lingaholti. Starfssvi› Ábyrg› á daglegum rekstri verslunar Stjórnun starfsfólks, starfsmanna- fljálfun og hvetjandi markmi›asetning Ábyrg› á vöruframsetningu og vöruúrvali Samskipti vegna marka›smála og augl‡singa Menntun og hæfniskröfur Menntun og/e›a reynsla sem n‡tist í starfi Reynsla af verslunarstjórn er kostur Reynsla af sölu byggingarefnis æskileg fiú flarft a› vera gó›ur stjórnandi me› rekstrarlega flekkingu og reynslu. Áhersla er lög› á frumkvæ›i, skipulög› vinnubrög›, getu til ákvar›anatöku, hæfni í mannlegum samskiptum, áhuga, metna› og drifkraft auk lei›toga- hæfileika. Söluma›ur nr. 5153 Söluma›ur mun starfa í sérvörudeild Súperbygg í Hafnarfir›i til a› byrja me› en sí›ar í n‡rri verslun í Nor›lingaholti. Starfssvi› Sala, rá›gjöf og tilbo›sger› Samskipti vi› arkitekta og verktaka Samskipti vi› erlenda birgja Menntun og hæfniskröfur Menntun á svi›i byggingatækni, s.s. húsasmí›i e›a byggingafræ›i e›a önnur i›nmenntun Gó› enskukunnátta Gó› almenn tölvukunnátta Söluhæfileikar, fljónustulund og samskiptahæfni Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 17. febrúar nk. Uppl‡singar veita Gu›n‡ Sævinsdóttir og Baldur G. Jónsson. Netföng: gudny@hagvangur.is og baldur@hagvangur.is Verslunarstjóri og söluma›ur Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is ��������������������������������������������� �������������������������������������������� ����������������������������� ������������� ��������������������������������������������� ���������������������������������������� ��� � ������������ ������������� ��������������������������������� ���������������� �������������������������� �������������� ���� ������������� ������ ��� �������� � ��� ��������������������������� �������������������������������������� �������� ��������������������������������������� ������������������������������������ �������������������� ������������� ������������ �������� ����������������������� ��������� �����������������������������
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.