Fréttablaðið - 12.02.2006, Blaðsíða 83

Fréttablaðið - 12.02.2006, Blaðsíða 83
SUNNUDAGUR 12. febrúar 2006 HANDBOLTI „Heimavöllurinn hafði sín áhrif á okkur og það peppaði liðið mjög vel upp, við vorum að spila vel á köflum en vorum nálægt því að kasta þessu frá okkur en sem betur fer spýttum við aftur í lófana undir lokin og kláruðum þetta. Við spiluðum of stuttar sóknir og ekki nógu skyn- samlega en við kláruðum leikinn og það skipti öllu máli.“ sagði Guðmundur Karlsson þjálfari Hauka eftir leikinn. Haukar voru þremur mörkum yfir þegar sex mínútur lifðu leiks en Gróttustúlkur minnkuðu mun- inn í eitt mark þegar þrjár mínút- ur voru eftir. Þær náðu þó ekki að jafna og Haukar fóru með 25-22 sigur af hólmi og tryggðu stúlk- urnar sér sæti í úrslitaleiknum þar sem þær mæta ÍBV. Leikurinn var jafn og spenn- andi en Haukastúlkur voru alltaf skrefinu á undan í miklum barátt- uleik þar sem hart var barist út um allan völl. Á endanum komu of mörg mistök í sókninni niður á Gróttustúlkum sem gáfu allt í leikinn en það dugði ekki til. „Við vorum staðráðnar í að vinna leikinn en gamla góða dagsformið var ekki okkar megin í dag,“ sagði Gerður Einarsdóttir, fyrirliði Gróttu, eftir leikinn. „Heppni spilar líka inn í þetta og við hefðum getað jafnað þetta undir lokin en það vantaði herslu- muninn sem var nóg fyrir Hauka að vinna okkur að þessu sinni,“ sagði Gerður að lokum. - hþh Spennandi bikarúrslitaleikur kvenna framundan: Haukar mæta ÍBV Bikarkeppni karla: Undanúrslit: HAUKAR-FRAM 30-27 Mörk Hauka: Kári Kristján Kristjánsson 6, Arnar Pétursson 6, Andri Stefan 5, Guðmundur Peder- sen 5, Freyr Brynjarsson 3, Árni Þór Sigtryggsson 2, Samúel Ívar Árnason 1, Jón Karl Björnsson 1, Halldór Ingólfsson 1. Varin skot: Birkir Ívar Guð- mundsson 13. Mörk Fram: Stefán Stefánsson 7, Sergey Serenko 6, Þorri Gunnarsson 5, Rúnar Kárason 3, Guðjón Drengsson 2, Haraldur Þorvarðarson 2, Jóhann Einarsson 2. Varin skot: Edgevitius Petkevicius 16, Magnús Erlendsson 6 (4 vítí.). STJARNAN-ÍBV 36-32 Mörk Stjörnunnar: Patrekur Jóhannesson 11, Tite Kalandadze 6, David Kekelia 6, Þórólfur Nielsen 4, Arnar Theodórsson 3, Björn Óli Guðmundsson 3, Kristján Kristjánsson 2, Gunnar Jóhannsson 1. Varin skot: Jacek Kowal 15 (2 vítí.). Mörk ÍBV: Mladen Cacic 10, Sigurður Bragason 5, Jan Vtípil 5, Michael Dostalik 4, Ólafur Víðir Ólafs- son 4, Grétar Þór Eyþórsson 3, Svavar Vignisson 1. Varin skot: Björgvin Páll Gunnarsson 8 (2 víti.). Bikarkeppni kvenna: Undanúrslit: HAUKAR-GRÓTTA 25-22 Mörk Hauka: Hanna G. Stefánsdóttir 11, Guðbjörg Guðmannsdóttir 5, Ramune Pekanskyte 3, Inga Fríða Tryggvadóttir 2, Ragnhildur Guðmundsdótt- ir 2, Harpa Melsteð 1, Martha Hermannsdóttir 1. Varin skot: Helga Torfadóttir 13, Kristina Matuz- evicute 7. Mörk Gróttu: Karen Smith 7, Agnes Árnadóttir 4, Gerður Einarsdóttir 3, Arndís María Erlingsdóttir 3, Kristín Þórðardóttir 2, Ivana Veljkovic 2, Þórunn Friðriksdóttir 1. Varin skot: Íris Björk Símonardótt- ir 21 (2 víti.). Áskorendakeppni kvenna í handbolta: ATHINIAKOS-VALUR 29-37 Mörk Vals: Alla Gokorian 13, Ágústa Edda Björns- dóttir 8, Rebekka Skúladóttir 8, Arna Grímsdóttir 5, Drífa Skúladóttir1, Hafrún Kristjánsdóttir 1, Katr- ín Andrésdóttir 1. Vignisson 1. Varin skot: Berglind Íris Hansdóttir 22. Valur komst áfram samanlagt 61-55 úr tveimur leikjum og er komið í átta liða úrslit keppninnar. ÚRSLIT GÆRDAGSINS HART BARIST Það var hart tekist á í leik Hauka og Gróttu í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN NFS ER Á VISIR.IS Bein útsending á VefTV og upptökur þegar þér hentar 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI Compact WC statíf RVS 2rl. Stílhreinir skammtarar 4.779 kr. Lotus Miðaþ. skápur Maraþon RVS Lotus Professional Hagkvæm heildarlausn fyrir snyrtinguna – úr ryðfríu stáli á tilboði Lotus sápuskammtari RVS 6.968 kr. 4.779 kr . R V 62 02
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.