Fréttablaðið - 12.02.2006, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 12.02.2006, Blaðsíða 29
Ráðgjafi á meðferðardeild Lausar stöður tveggja ráðgjafa og starf ráðgjafa í 25% starf um helgar á Meðferðarstöð ríkisins fyrir unglinga að Stuðlum. Staða ráðgjafa – starfssvið. Vinna með unglinga á meðferðardeild og eftir atvikum á lokaðri deild undir leiðsögn deildarstjóra, hópstjóra og sálfræðinga. Vinnan felst í þátttöku í meðferðardagskrá, tómstund- um og einstaklingsbundnum stuðningi við unglinga í meðferð, sem og þverfaglegri teymisvinnu. Menntunar- og hæfniskröfur. Háskólamenntun á sviði uppeldis-, sál- eða félagsfræði eða önnur menntun sem nýtist í starfi ó og/eða reynsla af með- ferðarstarfi, starfi með unglingum eða önnur starfs- reynsla sem að mati forstöðumanns nýtist í starfi. Hæfni í mannlegum samskiptum og áhugi á með- ferðarstörfum. Umsækjendur þurfa að vera stundvís- ir, geta farið eftir verklagsreglum og jafnframt sýnt frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. Um er að ræða vaktavinnu. Með umsóknum skulu fylgja upplýsingar um mennt- un og fyrri störf ásamt sakavottorði. Laun skv. kjara- samningum opinberra starfsmanna. Öllum umsókn- um verður svarað að ráðningum loknum. Umsóknir berast til Stuðla – Meðferðarstöðvar ríkisins fyrir unglinga, Fossaleyni 17, 112 Reykjavík eigi síðar en 26. febrúar n.k. Nánari upplýsingar veita forstöðumaður, deildar- stjóri meðferðardeildar og rekstrarstjóri í síma 530-8800. Forstöðumaður Háaleitisbraut 58-60 • Sími: 588 7700 www.radning.is • radning@radning.is Veitum persónulega og faglega þjónustu á sviði ráðninga BÆJARTÆKNIFRÆÐINGUR / BÆJARVERKFRÆÐINGUR Nýtt og áhugavert 100% starf bæjartæknifræðings/bæjar- verkfræðings, er laust til umsóknar í Vogum. Starfið innifelur m.a.: • Gerð lóðablaða, stofnskjala og ýmissa uppdrátta • Eftirlit með framkvæmdum • Gerð útboðslýsinga vegna framkvæmda og innkaupa • Aðal-og deiliskipulagsmál • Önnur hefðbundin verk byggingafulltrúa Hæfniskröfur eru eftirfarandi: • Tæknifræðimenntun/verkfræðimenntun eða önnur sambærileg menntun • Reynsla af ráðgjafastörfum æskileg • Mjög góð tölvukunnátta • Góðir samskiptahæfileikar Vogar er sveitarfélag í stöðugum vexti, stutt frá höfuðborgarsvæðinu, aðeins í 15 mínútna akstursfjarlægð frá Hafnarfirði. Umsóknarfrestur er til 28. febrúar. Nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri í síma 424-6660 og í tölvupósti johanna@vogar.is. Bæjarstjóri Voga. Landsbankinn er eitt stærsta fjármálafyrirtæki landsins og veitir alhliða fjármálaþjónustu til einstaklinga, fyrirtækja og stofnana. Landsbankinn leitast við að ráða til sín og hafa í sínum röðum framúrskarandi starfsfólk og efla það í störfum sínum. Til að stuðla að vexti og arðsemi bankans er áhersla lögð á skemmtilegan vinnustað, starfs- ánægju og gott starfsumhverfi, sem og markvissa starfsþróun og þekkingu starfsfólks. Það er viðhorf stjórnenda Landsbankans að starfsfólkið, metnaður þess, kraftur og hollusta, séu lykillinn að farsælum rekstri bankans. ÍS LE N SK A AU G L† SI N G AS TO FA N E H F. /S IA .I S - LB I 31 32 9 0 2/ 20 06 Landsbankinn – Verðbréfamiðlun Vegna aukinna umsvifa óskum við eftir að ráða sérfræðinga til starfa í verðbréfamiðlun á verðbréfasviði Landsbankans. Helstu verkefni deildarinnar lúta að miðlun innlendra sem erlendra hlutabréfa og skuldabréfa fyrir viðskiptavini bankans. Um er að ræða tvö störf, annars vegar við hlutabréfamiðlun og hins vegar við skuldabréfamiðlun, og fela bæði störf í sér samskipti við viðskiptavini bankans og miðlun í Kauphöll Íslands. Menntunarkröfur og eiginleikar: • Háskólapróf í viðskiptafræði, hagfræði eða sambærilegt nám • Brennandi áhugi og skilningur á verðlagningu hlutabréfa og skuldabréfa • Reynsla af fjármálamarkaði kostur • Geta til að vinna undir miklu álagi • Skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð • Frumkvæði og jákvæðni • Samstarfshæfileikar • Góð enskukunnátta Nánari upplýsingar veita Steinþór Gunnarsson forstöðumaður verðbréfa- miðlunar í síma 410 7331 og Atli Atlason framkvæmdastjóri starfsmannasviðs í síma 410 7904. Umsóknarfrestur er til 17. febrúar nk. Vinsamlega sendið umsókn og ferilskrá til atlia@landsbanki.is ATVINNA SUNNUDAGUR 12. febrúar 2006 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.