Fréttablaðið - 12.02.2006, Side 72

Fréttablaðið - 12.02.2006, Side 72
 12. febrúar 2006 SUNNUDAGUR32 ■ Sudoku dagsins Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver dálkur og hver 3x3 kassi rúmi allar tölurnar á bilinu 1 til 9. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar sinnum í sömu línu, sama dálki eða sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin er leyst með rökhugsun og útsjónarsemi. Lausnir, ráðleggingar og upplýsingar eru á www.sudoku.com. Lausn þrautarinnar birtist á sama stað í blaðinu á morgun. Lausn á gátu gærdagsins MEDIUM # 83 9 1 4 8 7 5 8 6 9 4 2 7 3 1 4 9 2 7 8 2 7 3 6 6 8 5 82 4 7 1 2 8 5 6 3 9 8 9 2 1 3 6 5 4 7 5 3 6 9 4 7 8 2 1 7 8 5 6 1 4 3 9 2 9 6 4 3 2 8 1 7 5 2 1 3 5 7 9 4 8 6 1 4 9 7 5 3 2 6 8 3 5 7 8 6 2 9 1 4 6 2 8 4 9 1 7 5 3 Skeifan 4 S. 588 1818 Næstu sýningar: Sunnud. 12. febrúar kl. 20:00 Sunnud. 19. febrúar kl. 20:00 Miðvikud. 22. febrúar kl. 20:00 Aðeins þessar þrjár sýningar Síðasta máltíðinSýnt í Iðnó "Drepfyndið." Bergþóra Jónsdóttir - mbl Miðasala í Iðnó í síma 562-9700, idno@xnet.is og á www.midi.is Hinsegin óperetta ��������� ������������������ ����������� ��������� ��� ��� ��� ��� ���������������� ���������� ������������ ������ ��� ������� ������� �������� ������������������ �������������� Nú þegar borg- a r s t j ó r n a r- kandidatar berjast um hylli Reyk- víkinga og hver lofar f ö g r u fer ég að hugsa um tilfinningar mínar til borgarinnar sem ég hef kosið að búa í. Ég var alltaf hálfgerður útlend- ingur, með annan fótinn erlend- is og upplifði borgina í stuttum tímabilum eða sumarfríum. Það var gaman að horfa á breyting- arnar á borginni úr fjarlægð, en þær hafa verið ótrúlegar und- anfarna tvo áratugi. Hún hefur fengið á sig mun meiri heimsbrag en heldur enn í sérvitringsleg sérkenni. Og útlendingar hafa uppgötvað Reykjavík eins og ein- hvern falinn gimstein í norðri. Frá því að Damon Albarn keypti í Kaffibarnum og 101 Reykjavík varð lífsstíll, hópast ferðamenn til borgarinnar, falla í stafi yfir iðandi barlengju Laugavegarins, skoða krúttleika Tjarnarinnar og hina skrýtnu Hallgrímskirkju. En svo standa þeir alltaf furðu lostnir með kort af borginni niður á Lækjartorgi, í leit að „city centre.“ Jú, akkúrat, svörum við, þetta hér er miðbærinn, city centre, þetta hroðalega þunglyndislega torg með gráa steinsteypuhroðanum öðrum megin, og Kebab kumbaldi hinum megin. Merkilegt nokk. Einstaka falleg hús, en inni á milli og úti um allt eru hús sem passa ekki við neitt, eins og enginn hafi lært nokkurn skapaðan hlut um skipulag. Hér er að finna allar stærðir bygginga, allar gerðir, alla liti og öll tímabil í einni afar sorglegri hrúgu. Miðbærinn okkar er hrein- lega forljótur fyrir utan anda poll- inn góða. Allt frá hryllingnum Hlemmi sem minnir á Dýragarðs- börnin, niður óásjálegan Lauga- veginn niður á grátt og subbulegt Lækjartorgið. Ég er ekkert að biðja um Haussmann fílinginn, bara eitthvað agnarögn virðulegra. Svona pínu meira útland á Ísland. Það væri sko hressandi. STUÐ MILLI STRÍÐA „Where is the city centre?“ ANNA MARGRÉT BJÖRNSSON VILL FALLEGRI MIÐBÆ

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.