Fréttablaðið - 22.02.2006, Qupperneq 74

Fréttablaðið - 22.02.2006, Qupperneq 74
Sýnt á NASA við Austurvöll Föstudagur 24. febrúar - Laugardagur 25. febrúar - Föstudagur 3. mars - Föstudagur 10. mars - Föstudagur 17. mars - Örfá sæti laus Örfá sæti laus Örfá sæti laus Laus sæti Laus sæti Miðasala í síma 575 1550, verslunum Skífunnar og www.midi.is Sigurveig Stefánsdóttir bar sigur úr býtum í söngkeppni Nemenda- félags Menntaskólans á Egilsstöð- um, Barkanum, sem var haldin í ellefta sinn síðastliðinn föstudag. Sigurveig söng lagið The Show Must Go On eftir Queen, en hún mun einnig keppa fyrir hönd ME í söngkeppni framhaldsskólanna. Sædís Sif Harðardóttir varð í öðru sæti og Katrín Huld Kára- dóttir í því þriðja. Kjartan Svan- ur Hjartarson fékk sérstaka viðurkenningu sem athyglisverð- asti keppandinn, en hann flutti Leaving on a Jetplane eftir John Denver. Söngkeppnin á Egilsstöðum er ein af meginstoðum í skemmtana- haldi nemendafélagsins og verður glæsilegri með hverju árinu enda fátt til sparað. Tuttugu atriði voru skráð til keppni og var lagavalið afar fjölbreytt, allt frá íslenskri þýðingu á Lumberjack Song eftir Monty Python-hópinn til Stuð- mannaslagarans Slá í gegn. Keppnin var fyrst haldin árið 1996 og var keppnin á föstudag sú ellefta í röðinni. Það var því við hæfi að Guðmundur Magni Ásgeirsson úr Á móti sól skyldi vera formaður dómnefndar, en hann vann keppnina í fyrstu tvö skiptin sem hún var haldin. Í hléi voru sýnd myndskeið með Magna úr söngkeppni framhaldsskólanna sem hárprúður ungur maður. Kynnir keppninnar var Her- mann Gunnarsson, sem flutti lögin Einn dans við mig og Út á gólfið með hljómsveit Barkans. ■ Sigurveig vann söngkeppni ME SIGURVEIG Sigurveig Stefánsdóttir söng lagið The Show Must Go On eftir Queen og bar sigur úr býtum. Rokksveitin Dimma heldur tónleika á Dillon í kvöld og aðra tónleika á Gauknum á morgun. Á tónleikunum mun Dimma leika efni af sam- nefndri breiðskífu sinni sem kom út fyrir jól og hefur fengið ágætis viðtökur rokkunnenda. Þar á meðal mun hún spila lagið Big Bad Mama, en nýju myndbandi við lagið verður dreift á allar sjón- varpsstöðvar í vikunni. Nilfisk spilar með Dimmu í kvöld og á morg- un hitar Perfect Disorder upp. Báðir tónleikarnir hefjast klukkan 22.00. ■ Dimma með tónleika DIMMA Rokksveitin Dimma heldur tónleika á Dillon í kvöld. Hip hop-hljómsveitin The Phar- cyde frá Los Angeles heldur tónleika á Gauki á Stöng á laug- ardaginn. Hljómsveitin, sem hefur haft töluverð áhrif á hip hop-jaðar- senuna í Bandaríkjunum, var stofnuð af fjórum mönnum árið 1990 og gaf út sína fyrstu plötu, Bizarre Ride II the Pharcyde, sem náði gullsölu. Eftir að hafa hitað upp fyrir De La Soul og A Tribe Called Quest og komið fram á Loppalapooza-hátíðinni árið 1994 gaf The Pharcyde út sína aðra plötu, Labcabincali- fornia. Eftir að rólegt hafði verið yfir sveitinni í nokkur ár kom út þriðja platan, Plain Rap, árið 2000. Aðeins tveir eru eftir í sveitinni nú, þeir Imani Wilcox og Bootie Brown. Gáfu þeir út plötuna Humboldt Beginnings árið 2004. Einn liðsmanna The Pharcyde, Booty Brown, kemur fram í lagi Gorillaz, Dirty Harry, og spilaði einmitt með sveitinni á nýafstað- inni Brit-verðlaunahátíð. Arkir, Original Melody, Hoochie Crew og DJ M.A.T. munu hita upp á Gauknum. ■ Hiphop á Gauknum THE PHARCYDE Hljómsveitin hefur gefið út fjórar plötur, þá síðustu fyrir tveimur árum. �������������� ������� ���������� ���� ������������ ���������� ��� � � ��������� � �������� �� ������������ ���������� ��� � �������������� ������� ���������� ���� ������������ ���������� ��� � � �� � ������� ������� ���������� ���� ���� ������� � �
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.