Fréttablaðið - 02.03.2006, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 02.03.2006, Blaðsíða 46
■■■■ { heimilið } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■10 Tengi. Kaldewei-baðkar. Niður- fall í miðju karsins. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Tengi. Kaldewei-baðkör eru með ýmsu lagi. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Tengi. Ifö-hornbaðkar með nuddi. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Síðustu ár hefur það notið mikilla vinsælda að fella baðkarið inn í heildarmynd baðherbergisins. Flísa- lagt er í hólf og gólf og ná þá gólf- flísarnar upp að baðkarsbrúninni eða þá að kantur er hafður umhverf- is karið þar sem geyma má kaldan drykk og sjampóið. Mörg karanna koma með tilbúnum botni svo auð- veldara er að flísaleggja beint á hliðar karsins. Hornbaðkörin hafa einnig notið mikilla vinsælda. Horn- baðkörin má fá með nuddi eða án og auðvelt er að nýta þau einnig fyrir sturtuaðstöðu. Fyrir þá sem kjósa að baðkar- ið sé frístandandi er úrvalið einnig nóg og hafa frístandandi baðkör oft skemmtilega lögun annað hvort í klassískum stíl eða nýstárlegri. Frístandandi baðkör eru oft her- bergjaprýði og oftar en ekki þunga- miðja baðherbergisins ólíkt því þegar körin eru felld inn í innréttinguna. Buslað í baðkari Færst hefur í aukana síðustu ár að meira rými er ætlað fyrir baðherbergi. Í takt við stærra rými virðist fólk kjósa stærri baðkör og eru hornbaðkörin þar vinsælust. Tengi. Neomedian-hornbaðkar. Skarpar útlínur. Hér er settur sturtuveggur á helming baðkarsins. Falleg lausn ef karið er einnig nýtt fyrir sturtuaðstöðu. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Egill Árnason. Riho Lusso baðkar. Baðinnréttingin er úr eik og hægt er að fá hana í fjölda viðartegunda í stöðluðum stærðum. Í boði eru mismunandi skápastærðir og hjólaborð. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Egill Árnason. Quibec -hornbaðkar með nuddi og sæti. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Egill Árnason. Alessi-baðkar. Hönnunin er mjúk og baðkarið er egglaga. Í Alessi-línunni má einnig fá vask og klósett í sömu línu. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Baðheimar. Lanzarote-nuddbaðkar. Karið rúmar tvær manneskjur og hefur höfuðpúða báðum megin. Unaður fyrir unaðsseggi. rákumst við á nýja vefverslun. www.thorstenvanelten.com, þar sem hægt er að finna heilmikið af spennandi og skemmtilegum heim- ilismunum. Eins og þessir flottu bollar á fæti eftir íslenska hönnuðinn Hrafnkel Birgisson. Þar eru einnig kristalsvínglös sem líta út eins og plastglös á fæti, upptrekkt tékk- nesk leikföng, dúfuljós, postulíns- stígvél og margt margt fleira. Á netinu... Að mála eldhúsflísarnar getur frískað verulega upp á eldhúsið. Það getur verið vandasamt verk en ef rétt er að farið getur útkoman verið góð. Til að koma í veg fyrir óþarfa tjón byrjum við á því að bera út eða breiða yfir allt sem málning- in gæti slest á. Ef einhverjar flísar eru skemmdar og nauðsynlegt er að skipta um þær verður nýja fúan að fá að þorna í viku áður en málað er. Þegar allt er tilbúið byrjum við á því að hreinsa alla fitu af flísunum og látum þær þorna vel. Á grunninn notum við vatns- þynnanlegan gervihárapensil og gætum þess að pensilstrokurnar séu alltaf í sömu átt. Grunnurinn verður að fá að þorna í einn sólarhring áður en málað er. Strjúkum yfir pensl- aför með 120 sandpappír og síðan aftur með rykklút. Því næst málum við flísarnar með lakkinu og gætum þess að pensilstrokurnar séu eins og í grunninum til þess að áferðin verði góð. Gætum þess að það skíni hvergi í grunninn til þess að áferðin verði vatnsheld. Þegar lakkið er þornað strjúkum við yfir allar misfellur með 180 sand- pappír og svo aftur með rykklútnum. Þá erum við tilbúin í seinni umferð- ina sem við málum eins og áður. Nánari upplýsingar er að finna á málningardósinni og auðvitað hjá fagmönnum. Málum eldhúsflísarnar sjálf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.