Fréttablaðið - 02.03.2006, Side 86

Fréttablaðið - 02.03.2006, Side 86
FRÉTTIR AF FÓLKI Christian Slater forðast að fara út á meðal fólks án derhúfunnar sinnar því hann skammast sín svo fyrir hárið á sér. Hann mætti meira að segja á fína verðlaunaafhendingu í smóking og með derhúfu. Slater er þessa dagana með appelsínugult hár fyrir hlutverk. „Ég er að leika í myndinni Bobby í LA og ég þarf að raka hárið á mér eftir þetta. Þá fæ ég alltént að sjá hvernig ég mun líta út í framtíðinni,“ sagði Slater. Fyrrverandi herbergisfélagi leikkon-unnar Jennifer Aniston hefur skrifað skáldsögu sem er lauslega byggð á Aniston. Þar segir meðal annars að leikkonan hafi látið lýtalækni laga á sér nefið. Bókin kallast Underminer – or the best friend who casually destroys your life og nefnist aðal- persónan Jane. Höfundur- inn, Nancy Balbirer, hefur einnig sakað Aniston um að hafa rekið hana úr vinnu sinni við sjón- varpsþættina Friends. Talsmaður Aniston neitar þó þessu öllu og segir Balbirer tækifærissinna og lygara. Nýjasta mynd Penelope Cruz og Adri-en Brody sem fjallar um nautaat hefur reitt dýraverndunarsinna til reiði eftir að fréttir bárust af því að dýrunum yrði ekki hlíft við tökur á myndinni. Mörgum þykir þetta skrítið þar sem Penelope hefur gefið sig út fyrir að vera mikill dýra- verndunarsinni. Dýraverndun- arsamtökin PETA hafa hótað að trufla tökur á myndinni ef framleiðendur samþykkja ekki að nota tölvutækni í stað þess að særa dýrin. „Nautaat er heigulsskapur og á sér engan stað í heimi nútímans,“ sagði talsmaður PETA. Jack Osbourne ætlar að hunsa ráð móður sinnar og fá sér skírteini sem leyfir honum að stunda fallhlífarstökk í nýjum sjónvarpsþætti sínum, Jack Osbourne: Adrenaline Junkie. Osbourne hefur ákveðið að hætta að segja móður sinni frá þættinum vegna þess að í hvert sinn sem hann minnist á hann fer hún að gráta. „Mamma fríkar út og fer að grenja og það er ekki það sem ég þarf.“ Meðal þess sem Jack prófar í þáttunum er fjallaklifur og box. Söngkonan Ragnheiður Gröndal mun hita upp fyrir Katie Melua á tónleikum hennar í Laugardals- höll þann 31. mars. Ragnheiður er ein ástsælasta söngkona Íslands um þessar mundir og er það tónleikahöldur- um mikill heiður að fá hana til að hita upp fyrir Melua. Uppselt er á tónleika Melua fyrir löngu síðan og því ljóst að aðdáendur hennar fá þarna óvæntan glaðning með miðanum sínum. ■ Ragnheiður hitar upp RAGNHEIÐUR GRÖNDAL Söngkonan ást- sæla mun hita upp fyrir Katie Melua. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Miðasala á tón- leika trúbadors- ins José Gonzál- ez á Nasa þann 13. mars er hafin. Færri komust að en vildu þegar González tróð upp á Iceland Airwaves-tón- listarhátíðinni í október í fyrra. Síðan þá hefur frægðarsól þessa argentísk-ættaða tónlistarmanns frá Gautaborg risið enn hærra á alþjóðavettvangi. Hefur plata hans, Veneer, hlotið mjög góða dóma víða um heim og hafa m.a. lögin Crosses og Stay in the Shade verið notuð í sjónvarpsþáttunum vinsælu CSI og The O.C. Miðsalan fer fram í verslunum Skífunnar og á midi.is. Miðaverð er 2.700 krónur. ■ Miðasala hafin JOSÉ GONZÁLEZ ÆVINTÝRIÐ ER RÉTT AÐ BYRJA! SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA - SV MBL - VJV topp5.is VELJIÐ HÉR AÐ NEÐAN KVIKMYNDAHÚS OG SÝNINGARTÍMA SEM YKKUR HENTAR NANNY MCPHEE kl. 6 CONSTANT GARDENER kl. 8 og 10.20 B.I. 16 ÁRA UNDERWORLD kl. 8 B.I. 16 ÁRA SÍÐUSTU SÝNINGAR FINAL DESTINATION 3 kl. 10 B.I. 16 ÁRA SÍÐUSTU SÝNINGAR ZATHURA m/ísl. tali kl. 6 B.I. 10 ÁRA CAPOTE kl. 5.30, 8 og 10.20 B.I. 16 ÁRA TRANSAMERICA kl. 5.45, 8 og 10.15 B.I. 14 ÁRA WALK THE LINE kl. 6 og 9 B.I. 12 ÁRA BROKEBACK MOUNTAIN kl. 6 og 9 B.I. 12 ÁRA SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI 2 VIKUR Í RÖÐ CONTANT GARDENER kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 16 ÁRA NANNY MCPHEE kl. 3.40 og 5.50 UNDERWORLD kl. 8 og 10.20 B.I. 16 ÁRA ZATHURA m/íslensku tali kl. 3.40 og 5.50 B.I. 10 ÁRA ZATHURA m/ensku tali kl. 5.50 B.I. 10 ÁRA WALK THE LINE kl. 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA SÝND Í Í LÚXUS kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA FUN WITH DICK AND JANE kl. 3.40 og 10.10 S. S  Ó. FRÁ LEIKSTJÓRA CITY OF GOD EFTIR METSÖLUBÓK JOHN LE CARRÉ EIN BESTA MYND ÁRSINS BAFTA tilnefningar 10 Tilnefningar til ÓSKARS- VERÐLAUNA 4 Tilnefningar til ÓSKARS- VERÐLAUNA M.A. BESTA MYND, BESTI LEIKSTJÓRI OG BESTI LEIKARI Í AÐALHUTVERKI 5 STÓRKOSTLEG VERÐLAUNAMYND BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM BESTI LEIKARI ÁRSINS Í AÐALHLUT- VERKI TÖFRANDI ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA ÓÞEKKUSTU BÖRN Í HEIMI HAFA FENGIÐ NÝJA BARNFÓSTRU SEM ER EKKI ÖLL ÞAR SEM HÚN ER SÉÐ. „...listaverk, sannkölluð perla“ - DÖJ, kvikmyndir.com Tilnefningar til GOLDEN GLOBE verðlauna 3 - MMJ Kvikmyndir.com - VJV -Topp5.is MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI YNDISLEGU MYND MARGVERÐLAUNUÐ OG MÖGNUÐ MYND MEÐ FELICITY HUFFMAN ÚR DESPERATE HOUSEWIVES -MMJ, Kvikmyndir.com - HJ -MBL - BLAÐIÐ - „..ótrúlega áhrifarík, minnisstæð og örgrandi kvikmyndagerð.“ L.I.B. - topp5.is - G.E. NFS „Tregafull ástarsaga tvinnuð hálfgegnsærri spennusögu í stórbrotnu umhverfi and- stæðna í Kenya“. - G.E. NFS

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.