Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.03.2006, Qupperneq 86

Fréttablaðið - 02.03.2006, Qupperneq 86
FRÉTTIR AF FÓLKI Christian Slater forðast að fara út á meðal fólks án derhúfunnar sinnar því hann skammast sín svo fyrir hárið á sér. Hann mætti meira að segja á fína verðlaunaafhendingu í smóking og með derhúfu. Slater er þessa dagana með appelsínugult hár fyrir hlutverk. „Ég er að leika í myndinni Bobby í LA og ég þarf að raka hárið á mér eftir þetta. Þá fæ ég alltént að sjá hvernig ég mun líta út í framtíðinni,“ sagði Slater. Fyrrverandi herbergisfélagi leikkon-unnar Jennifer Aniston hefur skrifað skáldsögu sem er lauslega byggð á Aniston. Þar segir meðal annars að leikkonan hafi látið lýtalækni laga á sér nefið. Bókin kallast Underminer – or the best friend who casually destroys your life og nefnist aðal- persónan Jane. Höfundur- inn, Nancy Balbirer, hefur einnig sakað Aniston um að hafa rekið hana úr vinnu sinni við sjón- varpsþættina Friends. Talsmaður Aniston neitar þó þessu öllu og segir Balbirer tækifærissinna og lygara. Nýjasta mynd Penelope Cruz og Adri-en Brody sem fjallar um nautaat hefur reitt dýraverndunarsinna til reiði eftir að fréttir bárust af því að dýrunum yrði ekki hlíft við tökur á myndinni. Mörgum þykir þetta skrítið þar sem Penelope hefur gefið sig út fyrir að vera mikill dýra- verndunarsinni. Dýraverndun- arsamtökin PETA hafa hótað að trufla tökur á myndinni ef framleiðendur samþykkja ekki að nota tölvutækni í stað þess að særa dýrin. „Nautaat er heigulsskapur og á sér engan stað í heimi nútímans,“ sagði talsmaður PETA. Jack Osbourne ætlar að hunsa ráð móður sinnar og fá sér skírteini sem leyfir honum að stunda fallhlífarstökk í nýjum sjónvarpsþætti sínum, Jack Osbourne: Adrenaline Junkie. Osbourne hefur ákveðið að hætta að segja móður sinni frá þættinum vegna þess að í hvert sinn sem hann minnist á hann fer hún að gráta. „Mamma fríkar út og fer að grenja og það er ekki það sem ég þarf.“ Meðal þess sem Jack prófar í þáttunum er fjallaklifur og box. Söngkonan Ragnheiður Gröndal mun hita upp fyrir Katie Melua á tónleikum hennar í Laugardals- höll þann 31. mars. Ragnheiður er ein ástsælasta söngkona Íslands um þessar mundir og er það tónleikahöldur- um mikill heiður að fá hana til að hita upp fyrir Melua. Uppselt er á tónleika Melua fyrir löngu síðan og því ljóst að aðdáendur hennar fá þarna óvæntan glaðning með miðanum sínum. ■ Ragnheiður hitar upp RAGNHEIÐUR GRÖNDAL Söngkonan ást- sæla mun hita upp fyrir Katie Melua. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Miðasala á tón- leika trúbadors- ins José Gonzál- ez á Nasa þann 13. mars er hafin. Færri komust að en vildu þegar González tróð upp á Iceland Airwaves-tón- listarhátíðinni í október í fyrra. Síðan þá hefur frægðarsól þessa argentísk-ættaða tónlistarmanns frá Gautaborg risið enn hærra á alþjóðavettvangi. Hefur plata hans, Veneer, hlotið mjög góða dóma víða um heim og hafa m.a. lögin Crosses og Stay in the Shade verið notuð í sjónvarpsþáttunum vinsælu CSI og The O.C. Miðsalan fer fram í verslunum Skífunnar og á midi.is. Miðaverð er 2.700 krónur. ■ Miðasala hafin JOSÉ GONZÁLEZ ÆVINTÝRIÐ ER RÉTT AÐ BYRJA! SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA - SV MBL - VJV topp5.is VELJIÐ HÉR AÐ NEÐAN KVIKMYNDAHÚS OG SÝNINGARTÍMA SEM YKKUR HENTAR NANNY MCPHEE kl. 6 CONSTANT GARDENER kl. 8 og 10.20 B.I. 16 ÁRA UNDERWORLD kl. 8 B.I. 16 ÁRA SÍÐUSTU SÝNINGAR FINAL DESTINATION 3 kl. 10 B.I. 16 ÁRA SÍÐUSTU SÝNINGAR ZATHURA m/ísl. tali kl. 6 B.I. 10 ÁRA CAPOTE kl. 5.30, 8 og 10.20 B.I. 16 ÁRA TRANSAMERICA kl. 5.45, 8 og 10.15 B.I. 14 ÁRA WALK THE LINE kl. 6 og 9 B.I. 12 ÁRA BROKEBACK MOUNTAIN kl. 6 og 9 B.I. 12 ÁRA SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI 2 VIKUR Í RÖÐ CONTANT GARDENER kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 16 ÁRA NANNY MCPHEE kl. 3.40 og 5.50 UNDERWORLD kl. 8 og 10.20 B.I. 16 ÁRA ZATHURA m/íslensku tali kl. 3.40 og 5.50 B.I. 10 ÁRA ZATHURA m/ensku tali kl. 5.50 B.I. 10 ÁRA WALK THE LINE kl. 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA SÝND Í Í LÚXUS kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA FUN WITH DICK AND JANE kl. 3.40 og 10.10 S. S  Ó. FRÁ LEIKSTJÓRA CITY OF GOD EFTIR METSÖLUBÓK JOHN LE CARRÉ EIN BESTA MYND ÁRSINS BAFTA tilnefningar 10 Tilnefningar til ÓSKARS- VERÐLAUNA 4 Tilnefningar til ÓSKARS- VERÐLAUNA M.A. BESTA MYND, BESTI LEIKSTJÓRI OG BESTI LEIKARI Í AÐALHUTVERKI 5 STÓRKOSTLEG VERÐLAUNAMYND BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM BESTI LEIKARI ÁRSINS Í AÐALHLUT- VERKI TÖFRANDI ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA ÓÞEKKUSTU BÖRN Í HEIMI HAFA FENGIÐ NÝJA BARNFÓSTRU SEM ER EKKI ÖLL ÞAR SEM HÚN ER SÉÐ. „...listaverk, sannkölluð perla“ - DÖJ, kvikmyndir.com Tilnefningar til GOLDEN GLOBE verðlauna 3 - MMJ Kvikmyndir.com - VJV -Topp5.is MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI YNDISLEGU MYND MARGVERÐLAUNUÐ OG MÖGNUÐ MYND MEÐ FELICITY HUFFMAN ÚR DESPERATE HOUSEWIVES -MMJ, Kvikmyndir.com - HJ -MBL - BLAÐIÐ - „..ótrúlega áhrifarík, minnisstæð og örgrandi kvikmyndagerð.“ L.I.B. - topp5.is - G.E. NFS „Tregafull ástarsaga tvinnuð hálfgegnsærri spennusögu í stórbrotnu umhverfi and- stæðna í Kenya“. - G.E. NFS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.