Fréttablaðið - 07.03.2006, Síða 27
Tveir samhentir smiðir geta bætt við sig
verkefnum (inniverkefnum). Upplýsing-
ar í síma 896 0824.
Móðuhreinsun glerja &
háþrýstiþvottur!
Er komin móða eða raki á milli glerja?
Háþrýstiþvottur húseigna allt að 100%
hreinsun. Móðuhreinsun, Ólafur í s.
860 1180.
Húsasmiður auglýsir. Þarf að skipta um
rennur, opnanleg fög, glerja? Tilboð,
tímavinna. S. 553 2171.
Stopp, Þú þarft ekki að
leita lengra.
Marmari, náttúrusteinflísar og almenn-
ar flísalagnir. Einnig almenn múrara-
vinna. Ég er maðurinn sem þú leitar að
18. ára reynsla snögg og góð þjónusta.
Uppl. í s. 864 1729.
Eru flísarnar lausar eða brotnar? Er fú-
inn orðinn ljótur og illa farinn? Hringdu
þá í s. 864 1729.
Fjarlægum stíflur úr WC, vöskum og fl.
Röramyndavél og viðgerðir á frárennsl-
islögnum. Stífluþjónusta Geirs, s. 697
3933.
Þarftu aðstoð við tölvuna? Kem á stað-
inn og geri við. Viðurkenndur af
Microsoft. 10 ára reynsla. Ríkharður S.
898 0690, 8-23 alla daga.
Opið allan sólahringinn. Geri við tölvur
í heimahúsum og skrifstofum. Fljót og
góð þjónusta. Viðgerðir og uppsetning.
Sími 693 9221. www.tolvuvaktin.is
Örlagalínan 908 1800 &
595 2001
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, draum-
ráðningar. Fáðu svör við spurningum
þínum.
908 6116
er spákonan Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa.
Tímap. í s. 823 6393.
Spásíminn 908 5666. Stjörnuspá. Tarot.
Ársspá. Draumráðningar, ást og pening-
ar. Andleg hjálp. Trúnaður.
Spái í spil!
Spái í spil, tek fólk heim, gef góð ráð,
ræð einnig drauma. Tímap. í s. 891
8727, Stella.
Er komin til starfa. Óskaspá. María, frá
19-01 alla daga. S. 902 5555.
Símaspá 908 2200.
Hvað viltu vita um einkamálin, fjármál-
in og heilsuna? Bein miðlun og ráðgjöf.
Símatími frá kl. 12-15.30 á daginn og
frá kl. 18- 01:00 á kvöldin. Laufey spá-
miðill.
Gataplötur, Málmtækni.
Glerslípivélar, glerskerar, bræðsluofnar.
Gler-í-gegn.
Járnplötur, Málmtækni.
Járnplötur, Málmtækni.
Ristað rótargrænmeti. Á næstu grösum,
og þér líður vel.
Hamborgarabúlla-Tómasar, búlluborg-
arar. Búlluborgarar, Hamborgarabúlla-
Tómasar.
Frábær hádegistilboð, Grillhúsið
Tryggvagötu.
Hamborgarabúlla-Tómasar, allir kátir.
Hamborgarabúlla-Tómasar.
Á Næstu Grösum. Laugavegi og Faxa-
feni, og þér líður vel.
Hamborgarabúlla-Tómasar, lífið er dá-
samlegt. Hamborgarabúlla-Tómasar.
Boozt, góður hádegisverður. Booztbar-
inn.
Alvöru steikarsamloka, Grillhúsið
Tryggvagötu.
Lambagrillsneið Oriental, Grillhúsið
Tryggvagötu.
Lambagrillsneið Oriental, Grillhúsið
Tryggvagötu.
Herbalife - Shapeworks - NouriFusion.
Upplifðu muninn WWW.ARANGUR.IS
S.586 8786.
Árangur með Herbalife! Kaupauki með
grunnplani í Mars. Edda Borg S. 896
4662.
Frábær líðan. Alveg síðan. Herbalife.
www.eco.is Erla Bjartmarz erla@eco.is
899 4183
Herbalife!
Flottur kaupauki m/grunnplani til 11/3.
Jonna: 896 0935 & 562 0935.
www.heilsufrettir.is/jonna
Frábær árangur með Her-
balife.
Viltu léttast, þyngjast eða fá aukna
orku? Hringdu núna Steina s. 867 3986.
Botnlaus orka betri líðan! Herbalife
Shapework. Heilsuráðgjöf og eftirfylgni.
Kaupauki í mars. Halldóra Bjarna hjúkr-
unfræðingur. www.halldorabjarna.is S.
861 4019/ 864 8019
Langar þig að grennast
Er búin að missa 47 kíló á Herbalife
didrix.is/fyrir og eftir/ Hanna K. S. 892
4284.
Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu
árangi. Við hjálpum þér. www.betri-
heilsa.is Ásdís s. 846 1248 .
Kraftur og hollusta. Booztbarinn.
Einkaþjálfun á netinu.
Hafðu samband 868 8162. adal-
geir@lifsorka.is.
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það
með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S.
861 5356, olsiar@hotmail.com
Ævar Friðriksson. Kenni allan daginn.
Toyota Avensis 2004. Tek í akstursmat
og hjálpa við endurtökupróf. S. 863
7493 og 557 2493.
Sófalist
Fallegar spænskar sófayfirbreiðslur,rím-
ingasala á eldri áklæðum vegna flutn-
inga. Opið mán.-fim. 15-18
www.sofalist.is s. 553 0444.
Til sölu hvít Ikea eldhúsinnrétting og
hvít 3 ára Ariston eldavél, 60 cm br.
Selst mjög ódýrt. S. 696 2849.
Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og breyt-
ingar. Styttum buxur meðan beðið er.
Saumsprettan v. Ingólfstorg. S. 552
0855.
Fatnaður
Heimilistæki
Húsgögn
Ökukennsla
Þjónusta
Fæðubótarefni
Líkamsrækt
Heilsuvörur
Önnur þjónusta
Rafvirkjun
Múrarar
Iðnaður
Spádómar
Tölvur
Stífluþjónusta
9
SMÁAUGLÝSINGAR
ÞRIÐJUDAGUR 7. mars 2006
24-29 smáar 6.3.2006 16:10 Page 5