Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.03.2006, Qupperneq 42

Fréttablaðið - 11.03.2006, Qupperneq 42
6 Það vorar ósjálfrátt í sálinni við að koma inn í Habitat þessa dagana því hillurnar eru að fyllast þar af nýjum og litríkum vörum. „Það fylgir þessu bara gleði,“ segir Marta Lauritsdóttir hlægjandi þar sem hún er að taka upp könnur og glös úr plexigleri. „Þessar plexivörur í gegnsæju skæru litunum eru það nýjasta núna,“ segir hún og bendir á borðbúnað og fleira í appelsínugulu, bleiku, rauðu, og grænu innan um svart og hvítt. Einn sumarliturinn er sæblár. Allir passa litirnir vel saman í þessu þema þannig að nánast er hægt að blanda öllu saman á hvaða veg sem er. „Nýju vörurnar streyma hér inn á hverjum degi og við erum í hanaati að taka þetta úr gámum og koma þessu fyrir,“ segir Marta og bætir við: „Það er svo gaman í vinnunni að við erum eins og litlir krakkar á jólunum.“ Vorið er komið í Habitat Glaðlegir litir og létt yfirbragð er einkenni á nýju vörunum í Habitat. Við val á ramma utan um málverk eða ljósmynd verður myndin að fá að ráða för og sá rammi valinn sem hentar henni. Fyrir ljósmynd- ir er best að nota einfalda ramma og eru svartir rammar mikið í tísku um þessar mundir. Flot- rammar eru mjög vinsælir núna til að setja utan um málverk en þá er sentimetra bil á milli ramma og myndar. Vilji fólk að myndin nái að njóta sín sem best getur verið gott að verða sér úti um faglega ráðgjöf við val á myndaramma því úrvalið er bæði mikið og fjöl- breytt. Myndin ræður för Gott er að fá sér faglega ráðgjöf þegar ramma á inn mynd sem ætlað er að njóta sín vel. ■■■■ { vor í lofti } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ FRÉTTABLAÐIÐ/EINAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.