Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.03.2006, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 11.03.2006, Qupperneq 44
■■■■ { vor í lofti } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■8 Habitat. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Innx. Innx. Stórar sófaeiningar henta ekki smekk allra og þaðan af síður stærð allra heimila. Undanfarið hefur fólk lagt meiri áherslu á að festa kaup á stórum sófum en smáum. Risastórir horn- sófar eru látnir fylla upp stofuna og breiðir sófar, með tungu og risapúðum, eru notaðir fyrir kúr og sjónvarpsgláp. Heimurinn væri yndislegur ef allir ættu stórar stof- ur en því er nú ekki þannig farið og margir þurfa því að kaupa sér minni einingar þegar kemur að sófavali. Smástofu eigendur ættu þó ekki að örvænta því úrval- ið af litlum og fallegum sófum er heilmikið. Smærri sófar í smærri stofur Local. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Habitat. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Með vorið á næsta leiti er orðið aðkallandi að gera vorhreingern- ingu á heimilinu. Með tuskuna á lofti þarf að ná í öll horn, alla króka og kima og reka skítinn og rykið á braut. Verkefnið er veigamikið og ekki alltaf unnið á einum degi. Eftirfarandi er minnislisti yfir það sem þarf að þrífa. Gott er að merkja jafnóðum við, þegar verki lýkur og þá sér maður hvað manni miðar vel, auk þess sem ekkert verður útundan. GÓLFIN Ryksugaðu teppi og mottur. Settu mottur í þvottavél eða í hreinsun, og hreinsaðu gólfteppi. Þvoðu við- argólf vel, olíuberðu þau og/eða bónaðu. GLUGGATJÖLD Taktu niður gluggatjöld. Þrífðu rimlagluggatjöldin vel með tusku, eða með því að leggja þau í sápu- vatn. Settu gluggatjöld í þvottavél- ina eða í hreinsun. GLUGGAR Fjarlægðu ryk og laus óhreinindi með mjúkum bursta. Þvoðu rúð- urnar að innan og utan með mildu sápuvatni, eða vatni blönduðu ediki. DÝNUR OG PULLUR Ryksugaðu sófann og rúmdýnuna. Snúðu dýnunni og snúðu pullum við, þar sem það er hægt. FATASKÁPURINN Farðu í gegnum fataskápinn, hentu því sem þú notar aldrei eða safn- aðu í poka og farðu með til Rauða krossins. Taktu allt úr skápnum og þurrkaðu af öllu. Þvoðu og lagaðu föt áður en þú setur þau aftur inn í skáp. ÍSSKÁPURINN OG FRYSTIRINN Taktu ísskápinn úr sambandi og hentu mat sem er kominn langt fram yfir síðasta söludag. Ágætt er að geyma matinn í kæliboxi á meðan þú þrífur ísskápinn með tusku og sápuvatni. ÖRYGGI Athugaðu með rafhlöðurnar í reyk- skynjaranum. Sjáðu til þess að þær séu einnig í lagi í vasaljósinu og láttu kanna slökkvitækið þitt. Gátlisti fyrir vorhreingerningu alla vega leirtaui ef þú átt erfitt með að velja eitt stell fyrir matarborðið þitt. Gott er að eiga eitt hvítt og klassískt stell sem grunn en leyfa sér svo að kaupa litríkar og mynstraðar skál- ar, bakka og bolla úr öðrum stellum. Einnig er þetta ágætis lausn, ef þú hefur erft gamla stellið frá afa og ömmu, en það vantar heilmikið í það. Þá er hægt að blanda því með fallegu og sígildu hvítu stelli. Blandaðu saman ... Innx. Habitat. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Exó. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR MYND/GETTY IMAGES
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.