Fréttablaðið - 11.03.2006, Síða 50

Fréttablaðið - 11.03.2006, Síða 50
■■■■ { vor í lofti } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■14 „Quick-Step er háþróað plastparkett sem nær væri að kalla harðparkett vegna þess að þessi vara sker sig alfarið frá plastparketti hvað varðar útlit og gæði,“ segir Þórður Ágústs- son, framkvæmdastjóri verkefna- deildar hjá Harðviðarvali. „Einn- ig má geta þess að ekkert plast er notað í vöruna. Efsta lag parkettsins er Aluminum Oxyed, sem er næst í styrkleika á eftir demanti,“ bætir Þórður við. Í mars verður sérstök áhersla lögð á Quick-Step í Harð- viðarvali, þar sem aukið hefur verið við úrval og betri verð bjóðast nú en áður. Hann segir helstu kosti parketts- ins vera þá að efnið sé níðsterkt og HDF-platan veiti mikla vernd og hrindi raka vel frá. „Auk þess er útlit þess mjög raunverulegt,“ segir Þórður. Auðvelt er að leggja parkettið þar sem Quick-Step er með inn- byggðri Uniclic-smellu sem bæði er hægt að smella og lykkja saman. Hún er af þeim sökum einfaldari en aðrar smellur. „Parkettið hentar alls staðar nema á blautrými, eins og í þvottahús, baðherbergi, við sturtur o.s.frv. En það er gríðarlega sterkt og hentar best þar sem álag er mikið,“ segir Þórður. Hann segir jafnframt parkettið vera mjög auðvelt að þrífa, ólíkt hefðbundnu plastparketti sem er með plast á yfirborðinu sem er rafmagn- að. „Quick-Step er aftur á móti ekki með plast á toppnum heldur áloxíð. Ekkert rafmagn, engin viðloðun, ekkert mál. Athugið að ekki þarf að þrífa gólfið með bleytu. Heldur aðeins með rökum eða þurrum klút,“ segir Þórður. Auðvelt í þrifum Harðviðarval kynnir um þessar mundir Quick-Step, háþróað plastparkett. Auðvelt er að leggja parkettið þar sem Quick-Step er með innbyggðri Uniclic-smellu sem bæði er hægt að smella og lykkja saman. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Fallegur kertastjaki getur lífgað upp á heimilið og jafnvel má ganga svo langt og segja að birtan sé betri berist hún frá fallegum stjaka. Kertastjaka má fá í öllum stærð- um og gerðum. Margir kjósa stóra og tignarlega stjaka sem einnig hafa fegrunargildi fyrir ákveð- ið herbergi. Aðrir vilja stjakana minni svo þeir falli inn í umhverf- ið. Hvort heldur sem er skal valið vandað við kertastjakakaupin enda kemur kertastjakinn til með að nýtast sem birtugjafi og fær því alltaf athygli sama hversu stór eða lítill hann er. Staður fyrir kerti Local. Töff kertastjakar þar sem lögun af klassískum kertastjaka er skorinn í plastið. Rúmar fjögur kerti og passa vel á sófaborð- ið. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Glugg-inn. Sætur kertastjaki sem fæst í gulu og bleiku. Minnir á tré þar sem kertin hanga úr greinunum. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Unika. Fallegur glerkertastjaki. Hægt er að setja árstíðabundið skraut í botninn á stjak- anaum og kertið ofan á. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Unika. Tignarlegir kertastjakar sem njóta sín vel á kommóðu eða borðstofuborði. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR að stilla tveimur stólum upp saman með litlu borði á milli þeirra. Þá ertu kominn með frábæran stað til að setjast niður með félaga og taka gott spjall. Veitingar geta verið á borðinu á milli ykkar eða það er hægt að koma þar fyrir taflborði. Hafðu spjallhornið þó eins langt frá sjónvarpinu eins og hægt er svo þið fáið ró og næði. Ekki er verra að stilla stólunum upp við glugga til að fá góða birtu, og græjurnar ættu ekki að vera fjarri svo þið getið setið og hlustað saman á tónlist. Prófaðu ...
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.