Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.03.2006, Qupperneq 79

Fréttablaðið - 11.03.2006, Qupperneq 79
LAUGARDAGUR 11. mars 2006 47 Anna Piaggi er 75 ára tískudrós sem hefur hlotið mikla athygli fyrir sérstakan og djarfan stíl sinn. Hún er orðin gyðja í tísku- heiminum og fjölmargir heims- frægir hönnuðir bera ómælda virðingu fyrir henni. Hún starfar fyrir ítalska Vogue, sem margir telja búa yfir flottustu tískuþátt- unum og fallegasta útlitinu af öllum heimsins Vogue-blöðum. Það eru þó síðurnar sem Piaggi gerir sem þykja vera hjarta blaðs- ins. Mörgum gæti þótt Anna Piaggi vera algjört viðundur með geð- veilu við fyrstu sýn en í rauninni er hún mikill snillingur í að para saman hinar ýmsu flíkur og stíla. Hún er með blátt hár og málar sig á furðulegan hátt en með því að skapa skemmtilegar lita- samsetningar lítur hún alltaf eins og nýtt listaverk en ekki mann- eskja. Hún er tímalaus tísku- drottning sem mun um alla tíð gefa fólki hugmyndir í sambandi við tísku. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S D EB 3 16 94 0 3/ 20 06 hönnuði í Debenhams Uppgötvaðu yfir Debenhams hefur fengið til liðs við sig heimsþekkta hönnuði til að sérhanna fata- og húsbúnaðarlínur einungis fyrir Debenhams. Antony & Alison BDL eftir Ben De Lisi Butterfly eftir Matthew Williamson (4) EB eftir Erickson Beamon J eftir Jasper Conran (1) Pearce Il Fionda Reger eftir Janet Reger Rocha eftir John Rocha (2) Star eftir Julien Macdonald (3) St George eftir Duffer Gríptu tækifærið og tryggðu þér einstaka hönnun á einstaklega góðu verði, - aðeins í Debenhams. 21 4 3 SVART OG HVÍTT Hún er ekki alltaf eins og litasprengja heldur velur hún fötin af smekkvísi. Hér er hún á tískusýningu hjá Emmanuel Ungaro. Á TÍSKUVIKU Hún sést ósjaldan á tísku- sýningum enda á hún vini eins og Karl Lagerfeld og fleiri fræga. Tímalaus tískudrottning Á SÝNINGUNNI Hún hélt nýlega sýningu þar sem var til dæmis hægt að skoða ýmsar af hennar hátískuflíkum en hún á ófáa safngripi í fataskápnum. ANNA PIAGGI Grænn, bleikur, appelsínu- gulur, svartur, blár, rauður. Litadýrðin er mikil hjá Önnu Piaggi, sem sést hér með einn af sínum mörgu stöfum í hendi. Yohji Yamamoto sýndi vetrarlínu sína á tískuvikunni í París sem nú er nýlokið. Yohji er ekki einn af þeim hefðbundnustu í tískuheim- inum og flokkast frekar með hönn- uðum eins og Vivienne Westwood og Rei Kawakubo í Comme Des Garcons. Nýjasta línan hans var því ekki hefðbundin frekar en hinar fyrri en samt var hún stórkostlega flott. Inni á milli skringilegu flíkanna sem manni finnst enginn geta klæðst voru aðrar afar flottar og klæðilegar flíkur. Allar voru þær hins vegar pínulítið of stórar því það virðist ekki vera málið að klæðast passlegum flíkum í dag. Litirnir voru frekar dempaðir. Grár, dökkblár, mosagrænn, svart- ur en einstaka hressari litir eins og blágrænn inn á milli. Stórir rykfrakkar og ullarkáp- ur, flauel og hermannaskór voru áberandi. Fötin voru frekar karl- mannleg en kvenleg og hafa línur hans síðustu árin einkennst af ást hans á karlmannsfötum. Það er ekki beinlínis hægt að segja að Yamamoto fylgi ekki trendum heldur tekur hann trendin og fer með þau lengra en aðrir hönnuðir hafa kjark til. Karlmannleg kvenmannsföt RYKFRAKKI Afar klæðilegur og töff. NORDICPHOTOS/GETTYIMAGES BLÁGRÆNT Lítið var um sterka liti en þessi blágræni skar sig úr fjöldanum. REITT HÁR Sítt hár fyrirsætanna setti töff svip á fötin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.