Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.03.2006, Qupperneq 88

Fréttablaðið - 11.03.2006, Qupperneq 88
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 60 02 .V .B s met sy S AEKI re tn I © 290,- 290,- PRALIN vínglas 30 sl SEPTIM loftljós Ø37 sm 1.990,- ANNONS pottasett 3 stk. 1.490,- CHARMmæliskeiðar 95,- BEKVÄM trappa, birki 45x39x48 sm 1.490,- HAKE hnífablokk með 4 hnífum 390,- PLASTIS ísmolabakki DRÄLLA skurðarbretti 37x29 sm CHARM spaghettiskeiðar 2 stk. 150,- REDA matarílát 5 stk. 290,- TREVLIG kökustandur Ø31 sm 990,- IRIS diskaþurrkur 4 stk. 50x70 sm 350,- Laugardaga kl. 10:00 - 18:00 | Sunnudaga kl. 12:00 - 18:00 | Mánudaga - föstudaga kl. 10:00 - 20:00 | www.IKEA.is Barnamáltíð kjúklinganaggar, franskar og safi Bjart og ferskt! Tilefni til breytinga Dagana 9. mars - 22. apríl 95,- 190,- Einn léttur ÍSKALDUR! ���������� ��������� ��������������� Alveg væri það týpískt ef það reyndist rétt að íslenska banka- kerfið væri reist á brauðfótum og að öll útrásin væri fjármögnuð á yfirdrætti. Þar með yrði það skjal- fest að Íslendingar sjái í raun engan mun á því að kaupa plasma- sjónvarp og að kaupa verslana- keðjur. Yfirdráttur hefur nefnilega alltaf fallið vel inn í þetta-reddast- eðlið sem er svo ríkt í þjóðinni. Landnámsmennirnir voru örugg- lega að flýja einhvers konar yfir- drátt þegar þeir sigldu frá Noregi undan Haraldi hárfagra á sínum tíma. Kannski voru skipin þeirra fjármögnuð á raðgreiðslum. UMRÆDD lán ku falla á bank- ana árið 2008 og upphæðin hljóm- ar eitthvað svo há að manni dettur helst í hug að fyrir svona fé gæti maður hæglega keypt tunglið. (Sem er reyndar spurning fyrir þá útrásarmenn: Hver á tunglið?) En það sem gerir þessar fréttir um óhóflega skuldasöfnun svo grát- broslegar er það að margir voru virkilega farnir að trúa því að upp- gangurinn væri reistur á ein- hverju öðru en bara lánum, eins og vanalega, og að nú væru runnir upp þeir tímar á Íslandi að Íslend- ingar gætu virkilega valsað um og keypt hluti fyrir fé sem þeir ættu sjálfir í einhverjum skilningi. EN hvaðan hefði það svosem átt að koma? Af himnum? Auðvitað hlaut þetta að vera svona. Í þess- ari stöðu gildir þó ekki að missa móðinn og brotna saman. Það sem skýrslur hinna erlendu fjármála- stofnana segja okkur öðru fremur er að Íslendingar eru jú bara alltaf Íslendingar. Það hefur alltaf hent- að okkur ágætlega að skuldsetja okkur fyrst og vinna svo eins og berserkir í nokkur ár til þess að vinna okkur upp úr súpunni. Við viljum lifa á brúninni, þótt það sé kannski ekki endilega æskilegt út frá ýmsum skynsemissjónarmið- um. Við mættum spara meira. EF við ætlum hins vegar að hafa þetta svona, þá er lykilatriði að eyða þessu lánsfé ekki í vitleysu. Hin raunverulega prófraun bank- anna mun auðvitað snúast um það á endanum hvort eitthvað fútt hafi verið í þessum fjárfestingum öllum. Og margt bendir til að þær séu í öllu falli betri en mannsins sem einu sinni flutti inn þúsund hvít gervijólatré í júní og ætlaði að selja. ÞANNIG að þetta er ekki alslæmt. Það væri nú líka laglegt ef allt færi á hausinn. Og svo myndi kannski fuglaflensan koma á sama tíma. Þá yrðum við aftur bæði fárveik og peningalaus, en það er blanda sem Íslendingar máttu búa við í ríflega sjö aldir. Sú reynsla gæti þá komið að gagni. Við kunnum að liggja í bælinu í marga mánuði í sömu nærfötunum og að stytta okkur stundir með rímnakveðskap. Það er reyndar huggun í þeirri allra svörtustu framtíðarsýn að gárung- ar segja að fuglaflensan muni að öllum líkindum einungis herja á monthana, vindhana, hermikrákur, furðufugla, spéfugla og grallara- spóa. Gæsa- og steggjapartí gætu líka orðið mjög illa úti. Og allir þessir gaukar í skuldafeninu mega sem sagt líka vara sig. En þorsk- hausar sleppa. Skuldafen
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.