Fréttablaðið - 13.03.2006, Side 13

Fréttablaðið - 13.03.2006, Side 13
MÁNUDAGUR 13. mars 2006 13 Prius – Framtíðin hefst í dag Prius sameinast frábæra aksturseiginleika og umhverfisvernd. Samspil rafmagns- og bensínvélar gerir að verkum að útblástur sem bifreiðin gefur frá sér er í lágmarki án þess að nokkuð sé slegið af kröfum um gæði og aksturshæfni. Þetta setur Prius í fyrsta sæti á meðal allra sem ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S T O Y 31 70 2 03 /2 00 6 Toyota Nýbýlavegi 4 Kópavogur Sími: 570 5070 Toyota Akureyri Baldursnesi 1 Akureyri Sími: 460 4300 Toyota Reykjanesbæ Njarðarbraut 19 Reykjanesbær Sími: 421 4888 Toyota Selfossi Fossnesi 14 Selfoss Sími: 480 8000 hafa sterka meðvitund um umhverfisvernd. Í þeim flokki eru margar af frægustu stjörnum Hollywood, Cameron Diaz, Leonardo Di Caprio, John Travolta og fleiri. Við bjóðum hann hins vegar á þannig verði að þú þarft ekki að vera nein stjarna til að eignast, aka og njóta Prius. Verð 2.440.000 kr. Umhverfisvænn lúxus á vingjarnlegu verði www.toyota.is Ár og dagar virðast síðan hluti vefs iðnaðar- og viðskiptaráðu- neytisins var uppfærður. Á síðu með tenglum á stofnanir tengdar iðnaði og viðskiptum eru nokkrar rangfærslur auk þess sem vísað er á síður sem ekki eru til. Vísað er á heimasíðu Aflvaka, sem hætti starfsemi um síðustu mánaðamót. Vísað er á heimasíðu Búnaðarbanka Íslands, sem heyr- ir sögunni til og síðan því líka. Vísað er á síðu Íslenskrar nýorku sem fengið hefur nýtt lén. Vísun á síðu álversins í Straumsvík er undir heitinu Íslenska álfélagið en nokkur ár eru síðan nafni félagsins var breytt í Alcan á Íslandi. Vísað er á síðu Íslands- banka - FBA sem aðeins heitir Íslandsbanki í dag. Vísað er á síðu Star, samstarfsnefndar um stað- arvalsathuganir iðnaðarsvæða á Reyðarfirði, en það fyrirbæri er ekki lengur til. Vísað er á síðu Verslunarráðs sem í dag heitir Viðskiptaráð. Þá er vísað á síðu Verðbréfaþings sem nú heitir Kauphöll Íslands. Ráðuneyti vís- ar rangan veg IÐNAÐAR- OG VIÐSKIPTARÁÐHERRA VIÐ STÆKKUN NORÐURÁLS Rétt vísun er á vefsvæði álversins á heimasíðu ráðuneyt- isins. Mikill meirihluti þátttakenda í skoðanakönnun á vef Lýsis hf, lysi.is, telur að lýsi sé hollt. Spurt var: Telur þú að lýsi sé hollt? Tæp 92 prósent sögðu svo vera, rúm fjögur prósent sögðu nei og fjögur pró- sent sögðust ekki vita það. Niðurstöðurnar koma vart á óvart því almennt er það nú trú manna að lýsi sé hollt, jafn- vel meinhollt. Lýsi talið hollt LÝSI ER HOLLT Það er almenn skoðun svar- enda í nýrri könnun. Verk og vit 2006 er yfirskrift sýn- ingar á sviði byggingariðnaðar, skipulagsmála og mannvirkja- gerðar. Sýningin, sem hefst í Laug- ardalshöll á fimmtudag, er sögð sú stærsta og umfangsmesta sinnar tegundar sem haldin hefur verið á Íslandi. Um 120 fyrirtæki og sveitarfélög taka þátt í sýningunni og kynna starf- semi sína. Sam- hliða verða haldnar ráðstefnur, kynning- arfundir og fleiri við- burðir. Sýningin verður opin fagfólki á fimmtudag og föstudag og almenn- ingi um helgina. Ýmsar nýjungar verða kynntar á sýningunni hvort sem er á sviði þjónustu, hugvits eða tækja. Þessi misserin er framkvæmt sem aldrei fyrr og má nefna að á síðasta ári veltu fyrirtæki i bygg- ingariðnaði 156 milljörðum króna, sem er 34 prósentum meiri velta en árið á undan. Stórsýning á mannvirkjagerð í Höllinni BYGGGT Í GARÐABÆ Nýtt verslunarhús IKEA sprettur hratt upp úr hrauninu. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA NÝ SPOR Þessir tveir þýsku skokkarar létu ekki fönnina hindra sig í að hlaupa reglu- lega spottann sinn á dögunum. FRÉTTABLAÐIÐ/AP

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.