Fréttablaðið - 13.03.2006, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 13.03.2006, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 13. mars 2006 13 Prius – Framtíðin hefst í dag Prius sameinast frábæra aksturseiginleika og umhverfisvernd. Samspil rafmagns- og bensínvélar gerir að verkum að útblástur sem bifreiðin gefur frá sér er í lágmarki án þess að nokkuð sé slegið af kröfum um gæði og aksturshæfni. Þetta setur Prius í fyrsta sæti á meðal allra sem ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S T O Y 31 70 2 03 /2 00 6 Toyota Nýbýlavegi 4 Kópavogur Sími: 570 5070 Toyota Akureyri Baldursnesi 1 Akureyri Sími: 460 4300 Toyota Reykjanesbæ Njarðarbraut 19 Reykjanesbær Sími: 421 4888 Toyota Selfossi Fossnesi 14 Selfoss Sími: 480 8000 hafa sterka meðvitund um umhverfisvernd. Í þeim flokki eru margar af frægustu stjörnum Hollywood, Cameron Diaz, Leonardo Di Caprio, John Travolta og fleiri. Við bjóðum hann hins vegar á þannig verði að þú þarft ekki að vera nein stjarna til að eignast, aka og njóta Prius. Verð 2.440.000 kr. Umhverfisvænn lúxus á vingjarnlegu verði www.toyota.is Ár og dagar virðast síðan hluti vefs iðnaðar- og viðskiptaráðu- neytisins var uppfærður. Á síðu með tenglum á stofnanir tengdar iðnaði og viðskiptum eru nokkrar rangfærslur auk þess sem vísað er á síður sem ekki eru til. Vísað er á heimasíðu Aflvaka, sem hætti starfsemi um síðustu mánaðamót. Vísað er á heimasíðu Búnaðarbanka Íslands, sem heyr- ir sögunni til og síðan því líka. Vísað er á síðu Íslenskrar nýorku sem fengið hefur nýtt lén. Vísun á síðu álversins í Straumsvík er undir heitinu Íslenska álfélagið en nokkur ár eru síðan nafni félagsins var breytt í Alcan á Íslandi. Vísað er á síðu Íslands- banka - FBA sem aðeins heitir Íslandsbanki í dag. Vísað er á síðu Star, samstarfsnefndar um stað- arvalsathuganir iðnaðarsvæða á Reyðarfirði, en það fyrirbæri er ekki lengur til. Vísað er á síðu Verslunarráðs sem í dag heitir Viðskiptaráð. Þá er vísað á síðu Verðbréfaþings sem nú heitir Kauphöll Íslands. Ráðuneyti vís- ar rangan veg IÐNAÐAR- OG VIÐSKIPTARÁÐHERRA VIÐ STÆKKUN NORÐURÁLS Rétt vísun er á vefsvæði álversins á heimasíðu ráðuneyt- isins. Mikill meirihluti þátttakenda í skoðanakönnun á vef Lýsis hf, lysi.is, telur að lýsi sé hollt. Spurt var: Telur þú að lýsi sé hollt? Tæp 92 prósent sögðu svo vera, rúm fjögur prósent sögðu nei og fjögur pró- sent sögðust ekki vita það. Niðurstöðurnar koma vart á óvart því almennt er það nú trú manna að lýsi sé hollt, jafn- vel meinhollt. Lýsi talið hollt LÝSI ER HOLLT Það er almenn skoðun svar- enda í nýrri könnun. Verk og vit 2006 er yfirskrift sýn- ingar á sviði byggingariðnaðar, skipulagsmála og mannvirkja- gerðar. Sýningin, sem hefst í Laug- ardalshöll á fimmtudag, er sögð sú stærsta og umfangsmesta sinnar tegundar sem haldin hefur verið á Íslandi. Um 120 fyrirtæki og sveitarfélög taka þátt í sýningunni og kynna starf- semi sína. Sam- hliða verða haldnar ráðstefnur, kynning- arfundir og fleiri við- burðir. Sýningin verður opin fagfólki á fimmtudag og föstudag og almenn- ingi um helgina. Ýmsar nýjungar verða kynntar á sýningunni hvort sem er á sviði þjónustu, hugvits eða tækja. Þessi misserin er framkvæmt sem aldrei fyrr og má nefna að á síðasta ári veltu fyrirtæki i bygg- ingariðnaði 156 milljörðum króna, sem er 34 prósentum meiri velta en árið á undan. Stórsýning á mannvirkjagerð í Höllinni BYGGGT Í GARÐABÆ Nýtt verslunarhús IKEA sprettur hratt upp úr hrauninu. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA NÝ SPOR Þessir tveir þýsku skokkarar létu ekki fönnina hindra sig í að hlaupa reglu- lega spottann sinn á dögunum. FRÉTTABLAÐIÐ/AP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.