Fréttablaðið - 29.03.2006, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 29.03.2006, Blaðsíða 12
12 29. mars 2006 MIÐVIKUDAGUR 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI BÆJARMÁL „Málið er einfaldlega að samningar skulu standa og svo var ekki í mínu tilfelli og ég mun leita réttar míns,“ segir Ingi Sig- urðsson, fyrr- verandi bæjar- stjóri í Vestmannaeyj- um. Bæjarráð samþykkti ein- róma á mánu- daginn var að hafna kröfum Inga um 26 milljóna króna greiðslu vegna snemmbærra starfsloka hans sem bæjarstjóra. Var honum sagt upp ári eftir að hann tók við starfi sem óháður bæjarstjóri þegar meirihlutinn í bæjarstjórn sprakk en samningur bæjarins við hann átti að standa út kjörtímabilið til ársins 2006. Bærinn hefur þegar falið lög- manni að gæta hagsmuna bæjar- ins ef til málareksturs komi. Segir Ingi að lögmaður sinn bíði eftir formlegu svari frá bænum áður en lengra er haldið. „Þarna er um skýrt brot á samningi að ræða. Ég þurfti að hætta í öðru starfi því það var sótt hart að mér að taka þetta að mér og ég var án atvinnu í heilt ár eftir að mér var sagt upp. Það liggur fyrir að minn rétt mun ég sækja með þeim ráðum sem eru tiltæk.“ - aöe SEX MÁNAÐA BIÐLAUN EKKI NÓG Fyrr- verandi bæjarstjóri vill 26 milljónir króna í bætur vegna uppsagnar sinnar þremur árum áður en til stóð. Það gera árslaun upp á tæplega níu milljónir króna. FRÉTTABLAÐIÐ/HARI Fyrrverandi bæjarstjóri Vestmannaeyja ætlar með mál sitt alla leið ef þörf krefur: Vill 26 milljónir frá bænum INGI SIGUÐRSSONFLJÚGANDI ENGLAR Belgískir listamenn sýna þessa fljúgandi engla á alþjóðlegri listahátíð sem fram fer í San Jose á Kosta Ríka þessa dagana. FRÉTTABLAÐIÐ/AP AFGANISTAN, AP Abdul Rahman, Afganinn sem átti yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hafa snúist til kristinnar trúar, var í gær látinn laus úr haldi og verður að öllum líkindum boðið hæli á Ítalíu. Giancarlo Fini, utanríkisráð- herra Ítalíu, hyggst fá samþykki ítölsku ríkisstjórnarinnar í dag fyrir því að bjóða Rahman hæli. Fini hefur frá upphafi látið sig mál Rahmans varða og lýst yfir „vanþóknun“ Ítalíu á því réttar- fari, þar sem dauðarefsing liggur við því að skipta um trú. Ítalía hefur lengi haft náin tengsl við Afganistan. Mohamm- ed Zaher Shah, fyrrverandi kon- ungur Afganistans, bjó í útlegð á Ítalíu í þrjá áratugi en sneri aftur eftir að stjórn talibana féll fyrir nokkrum árum. Rahman var handtekinn í síð- asta mánuði eftir að lögreglan hafði komið að honum með Biblíu sér í hönd. Hann snerist til krist- innar trúar fyrir sextán árum þegar hann starfaði við hjálpar- starf fyrir alþjóðleg kristileg samtök, sem unnu að því að aðstoða afganska flóttamenn í Pakistan. Hundruð manna héldu í mótmælagöngu í Afganistan á mánudaginn til þess að lýsa andúð sinni á því að dómstóll hafði vísað máli hans frá. - gb Kristni Afganinn Abdul Rahman: Laus úr haldi og boðið hæli á Ítalíu ABDUL RAHMAN Máli hans var vísað frá dómi um helgina. FRÉTTABLAÐIÐ/AP KÍNA, AP Kínverska heilbrigðis- ráðuneytið hefur bannað sölu á líf- færum og verður skriflegt leyfi líf- færagjafans að liggja fyrir áður en hægt er að græða nýtt líffæri í sjúkling. Hingað til hefur líffæra- flutningum verið illa stjórnað í Kína og ljóst þykir að um mikla spillingu er þar að ræða. Engar tölur eru til um líffæra- flutninga í Kína, en talið er að allt að fimm þúsund nýru og fimmtán hundruð lifrar séu græddar í auð- uga sjúklinga þar á ári. Mannrétt- indasamtök telja að mörg líf- færanna séu úr föngum sem teknir hafi verið af lífi og þeir aldrei sam- þykkt líffæragjöfina. - smk Kínverjar herða lög: Banna sölu á líffærum ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U TI 3 18 24 03 /2 00 5 High Peak Norfolk Mesta kuldaþol -15C° fermingargjöf Flott hugmynd að Fermingartilboð 5.990 kr. Verð áður 7.990 kr. SMÁRALIND SÍMI 545 1550 GLÆSIBÆ SÍMI 545 1500 KRINGLUNNI SÍMI 545 1580 ������������������� �������������������� �������������� ������������� ������������������������ ������������ ���������������������������������������� ��� ����������� ��������������������� ���������������������������� �������������� ��������������������������������������� ��������������������������������������������� ������������������������ ������������������������������� �� ������������ ��������������������������������������������������������������������������������������� ��������������������� ��������� ������������ �������� ��������� �������� �������� �������� �������� ����������������� �������� ����������� �������� ��������������������������������������������������������������������������� ����������������������������� ����������������
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.