Fréttablaðið - 29.03.2006, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 29.03.2006, Blaðsíða 43
MIÐVIKUDAGUR 29. MARS 2006MARKAÐURINN F Y R S T O G S Í Ð A S T Dagskrá: 8.00 – 8.15 Skráning 8.15 – 8.20 Setning fundar 8.20 – 8.40 Kína, framtíðarmarkaður ekki eingöngu upprunaland fyrir ódýrar vörur: Magnús Bjarnason, framkvæmdastjóri Glitnis í Ameríku og Asíu 8.45 – 9.05 Fyrstu skrefin í Kína: Steinn Lárusson, sölustjóri fyrir Asíu hjá Icelandair 9.10 – 9.30 Áhrif gengisstefnu á viðskipta- og fjárfestingaumhverfi: Bjartur Logi Yeshen, alþjóðafulltrúi Viðskiptaháskólans á Bifröst 9.30 – 10.00 Samantekt og fyrirspurnir Vinsamlegast skráið þátttöku með því að senda tölvupóst til Guðmundu Smáradóttur, gudmunda@fis.is. Ráðstefnugjald er 2000 kr. Innifalið: ráðstefnugögn og kaffiveitingar Fjárfestingamöguleikar í Kína Morgunverðarfundur á Grand Hótel, fimmtudaginn 30. mars MobileOffice FRÁ OG VODAFONE Sveigjanleiki kemur með æfingunni og BlackBerry ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S O G V 3 12 31 02 /2 00 6 Ég veit ekkert betra en að slaka á frá vinnunni í golfi. Þá er ómetanlegt að hafa BlackBerry og geta afgreitt hlutina á meðan ég æfi sveifluna. er farsími sem gefur þér margfalda möguleika. Allt í einu tæki sem auðvelt er að nota: er hluti af MobileOffice, heildstæðu þjónustuframboði Og Vodafone fyrir viðskiptalífið sem gerir fólki á ferðinni kleift að sinna starfi sínu óháð staðsetningu. Hraði, öryggi og einfaldleiki eru einkunnarorð okkar í þeim lausnum sem við bjóðum fyrirtækjum. » Tölvupóstur í símann » Dagbókin » Samþættur tengiliðalisti » GSM sími » Vefurinn » Viðhengi Nánari upplýsingar veitir fyrirtækjaþjónusta Síðumúla 28 í síma 599 9500, starfsfólk verslana Og Vodafone og 1414. Th e R IM an d B lac kB err y f am ilie s o f r ela ted tr ad em ark s, im ag es an d s ym bo ls are th e e xc lus ive pr op ert ies of an d t rad em ark s o f R es ea rch in M oti on – us ed by pe rm iss ion 26.900 kr. 32.900 kr. Seðlabanki Kína spáir að hægja muni á hagvexti í landinu á þessu ári miðað við fyrri ár. Þrátt fyrir þetta er langt í frá að kreppa sé yfirvofandi í Kína því hagvöxturinn hefur verið ævintýralegur síð- astliðin ár. Er spáð 9,2 prósenta hagvexti á fyrsta ársfjórðungi 2006 og 8,7 prósenta hagvexti á síð- asta ársfjórðungi. Til samanburðar var hagvöxtur í Bretlandi á síðasta ári 1,8 prósent. Efnahagur fólks hefur batnað mikið í Kína og hefur efnuð millistétt litið dagsins ljós í landinu, sem vart sást á dögum kommúnistastjórnarinnar. Útgjaldaliðir Kínverja hafa hækkað nokkuð samfara hagvextinum en búist er við að vörur og þjónusta hækki um tvö prósent á milli ára. Til sam- anburðar hækkaði vísitala neysluverðs í Kína um 1,8 prósent í fyrra. - jab Hægari hagvöxtur í Kína KÍNVERSKT GÖTULÍF Hagvöxtur er mun meiri í Kína en í öðrum löndum. Ríkum Bandaríkjamönnum fjölg- aði mikið á síðasta ári og hafa þeir aldrei verið fleiri. Samkvæmt nýjustu könnun breska markaðs- rannsóknarfyrirtækisins TNS Financial Services eiga 8,9 millj- ónir Bandaríkjamanna meira en eina milljón dollara. Þetta er níu prósenta aukning frá 2004. Í könnuninni kemur fram að 7,1 milljón Bandaríkjamanna hafi átt milljón dollara eða meira árið 1999. Þeim hafi hins vegar fækkað eftir að netbólan sprakk og voru þeir orðnir 5,5 milljónir þremur árum síðar. Þá eiga 2,2 milljónir manna 1,4 milljónir Bandaríkjadala eða meira. Milljónamæringarnir hafa farið varlega í fjárfest- ingum sínum eftir að netbólan sprakk. 32 prósent þeirra binda ekki lengur fjármuni sína í eigna- sjóðum en 29 prósent hafa hætt öllum hlutabréfakaupum. - jab Ríkum fjölgar SEX RÍKUSTU MENN BANDARÍKJANNA Ríkir Bandaríkjamenn hafa aldrei verið fleiri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.