Fréttablaðið - 29.03.2006, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 29.03.2006, Blaðsíða 30
Fyrirtækin sem mynda Icelandair Group eru með starfsemi um allan heim og hafa þjónað Íslendingum og tengt Ísland við umheiminn í tæp 70 ár. Frábært starfsfólk á öllum mörkuðum fyrirtækjanna, 2.300 einstaklingar, hafa notfært sér góðar hugmyndir í starfi sínu. Einstakt leiðakerfi yfir Norður- Atlantshaf og öflugur flugfloti með skilvirkri nýtingu hafa gefið okkur kraft til að ná framúrskarandi árangri á alþjóðamarkaði. VIÐ ERUM ICELANDAIR GROUP GÓÐ HUGMYND FRÁ ÍSLANDI VIÐ ERUM ICELANDAIR Icelandair er alþjóðaflugfélag sem leggur áherslu á gæða- þjónustu með hagsmuni viðskiptavina og starfsfólks að leiðar- ljósi. Við fljúgum í reglulegu áætlunarflugi til 22 áfangastaða í Vestur-Evrópu og Norður-Ameríku. Árið 2005 flutti félagið 1.526.241 farþega. Starfsmenn: Um 1000. www.icelandair.is VIÐ ERUM ITS Icelandair Technical Services (ITS) annast viðhald flugvéla Icelandair og fleiri flugfélaga, í Keflavík og erlendis. Einnig annast félagið viðhaldsþjónustu fyrir erlend flugfélög sem lenda á Keflavíkurflugvelli. Starfsmenn: 220. VIÐ ERUM IGS Iceland Ground Services annast flugvallarþjónustu við flugfélög og farþega á Keflavíkurflugvelli. Flugþjónustan skiptist í fjórar deildir: Flugafgreiðslu, flugeldhús, veitingaþjónustu í flugstöð og fraktmiðstöð. Starfsmenn: Rúmlega 400. www.igs.is VIÐ ERUM ICELANDAIR CARGO Icelandair Cargo er flugflutningafyrirtæki á leiðum yfir Norður- Atlantshaf þar sem flutningur til og frá Íslandi er kjölfestan. Félagið heldur uppi reglulegu fraktflugi til ýmissa áfangastaða í Evrópu og Norður-Ameríku. Starfsmenn: Tæplega 50. www.icelandaircargo.is VIÐ ERUM LOFTLEIÐIR ICELANDIC Loftleiðir Icelandic býður ferðaskrifstofum og flugfélögum um allan heim úrvals leiguþjónustu, leigu á flugvélum og áhöfnum. Starfsmenn: Tæplega 10. www.loftleidir.com VIÐ ERUM FLUGFÉLAG ÍSLANDS Flugfélag Íslands annast áætlunarflug innanlands. Auk þess heldur félagið uppi áætlunarflugi til Færeyja og Grænlands. Farþegar árið 2005: 338 þús. Starfsmenn: 240. www.flugfelag.is VIÐ ERUM ICELANDAIR HOTELS Félagið rekur keðju heilsárshótela undir vörumerkinu Icelandair Hotels og keðju sumarhótela undir merkjum Hótels Eddu. Á sumrin, þegar öll hótelin eru í rekstri, eru þau 23 víðs vegar um landið. Starfsmenn: Rúmlega 250. www.icehotel.is VIÐ ERUM ICELAND TRAVEL Íslandsferðir eru ferðaheildsala sem sérhæfir sig í sölu, skipu- lagningu og umsjón með ferðum til Íslands og leiðsögn og annarri þjónustu hér á landi við erlenda ferðamenn. Starfsmenn: 50. www.icelandtravel.is VIÐ ERUM FJÁRVAKUR Fjárvakur annast bókhald, uppgjör og launavinnslu fyrir félög innan Icelandair Group. Félagið er eitt stærsta fyrirtækið á íslenskum markaði sem tekur að sér umsjón verkþátta á fjármálasviði. Starfsmenn í árslok 2005: Tæplega 70. VIÐ ERUM BLUEBIRD CARGO Fraktflugfélagið Bláfugl rekur fimm Boeing 737 fraktflugvélar á alþjóðlegum fraktflutningamarkaði og fara 80% starfseminnar fram erlendis. Starfsmenn: Tæplega 70. www.blafugl.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S IC E 31 83 0 0 3/ 20 06
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.