Fréttablaðið - 30.03.2006, Side 43

Fréttablaðið - 30.03.2006, Side 43
FIMMTUDAGUR 30. mars 2006 43 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? MARS 27 28 29 30 31 1 2 Fimmtudagur ■ ■ TÓNLEIKAR  19.30 Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur ásamt trompetsnillingnum Ole Edvard Antonsen, hljómsveitarstjóri er Christian Lindberg. Fjölbreytt efnisskrá í Háskólabíói.  21.00 Steve Sampling, hip hop plötusnúður kynnir nýjan geisladisk í útgáfupartýi í Stúdentakjallaranum. Ókeypis inn og allir velkomnir.  21.00 Hljómsveit Benna Hemm Hemm heldur tónleika í Gyllta sal Hótel Borgar ásamt Borko, Seabear og dularfullum leynigest- um.  22.00 Kristín Bergs og hljóm- sveit spila jazz á Café Culture við Hverfisgötu. ■ ■ FYRIRLESTRAR  11.30 Gavin Morrison, heim- spekingur og sýningarstjóri frá Bretlandi heldur erindi á vegum Opna Listaháskólans í húsnæði LHÍ á Laugarnesvegi 91, stofu 024. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku.  12.15 Dr. Magnús Þorkell Bernharðsson heldur fyrirlestur um stöðuna í Írak og Íran og almenna þróun öryggismála í heiminum. Fyrirlesturinn verður fluttur í Odda. ■ ■ FUNDIR  08.00 Íslensk kínverska viðskipta- ráðið heldur morgunverðarfund á Grand Hótel þar sem rætt verður um fjárfestingarmöguleika í Kína. ■ ■ SÝNINGAR  14.00 Hulda Hákon sýnir í 101 Gallery við Hverfisgötu. Sýningin EBITA er opin frá 14.00-17.00, fimmtud. til laugard. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. ZAPPA PLAYS ZAPPA miðasala 2. apríl www.rr.is PRAVDA Fimmtudagskvöld: TRÚBADORAKEPPNI HÁSKÓLANNA CAFÉ ROSENBERG Fimmtudagskvöld: HALLI REYNIS kynnir nýja plötu Föstudagskvöld: Jazz með hljómsveitinni HRAFNASPARK DJAMMIÐ UM HELGINA: Allt um djammið á K r i ng l u k r ánn i E y j a s t uð í k v ö l d f r á V e s t m a n n a e y j u m E i n e l s t a og mes t a r o k kh l j óms ve i t l a nd s i n s á K r i n g l u k r ánn i f r á V e s t m a n n a e y j u m E i n e l s t a og mes t a r o k kh l j óms ve i t l a nd s i n s í k v ö l d o g á m o r g u n l a u g a r d a g 1 . a p r í l E y j a s t uð . . . á K r i n g l u k r ánn i f r á V e s t m a n n a e y j u m E i n e l s t a og mes t a r o k kh l j óms ve i t l a nd s i n s f ö s t u d a g i n n 3 1 . m a r s o g l a u g a r d a g i n n 1 . a p r í l E y j a s t uð . . . SÍÐASTA SÝNING Á HIMNARÍKI Fös. 31. mars. kl. 20 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI 550 5000 Hringdu ef blaðið berst ekki - mest lesið

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.