Fréttablaðið - 30.03.2006, Side 47

Fréttablaðið - 30.03.2006, Side 47
MIÐASALA HAFIN! „Gefandi og dásamleg danssýning. Dansar Sewells eru stór- skemmtilegir bæði fyrir ballett-áhugamenn og almenna áhorfendur sem hlæja og gráta til skiptis.“ - Sanibel-Captiva Shopper´s Guide „Balletthópurinn heillaði troðfullan salinn. Flutningurinn sannar að þetta eru listamenn sem fórna lífi sínu fyrir listina. Óviðjafnanlegt!“ - The Winona Post, Winona „Þetta eru engir venjulegir listamenn. Hver einasti meðlimur er framúrskarandi dansari sem sýnir öryggi í flutningi og einstakan skilning á magnaðri sýn.“ - Backstage AUSTURBÆ 5. MAÍ 20% afsláttur í A svæði fyrir viðskiptavini í Gullvild Glitnis. HVAÐ: James Sewell Ballet HVAR: Austurbæ HVENÆR: Föstudaginn 5. maí kl. 20:00. Húsið opnar kl. 19:30 SÖLUSTAÐIR: Reykjavík: Í verslunum Skífunnar, Laugavegi, Kringlunni og Smáralind. Akureyri: Verslun BT. Selfossi: Verslun BT MIÐAVERÐ: 3.900 + miðagjald í A svæði, 2.900 + miðagjald í B svæði GULLVILDARTILBOÐ: Viðskiptavinir í Gullvild Glitnis fá 20% afslátt í svæði A gegn framvísun greiðslukorts frá Glitni í verslunum Skífunnar og BT. Ekki er hægt að fá afsláttinn í gegnum Internet eða síma. ATH: Aðgöngumiðar fást ekki endurgreiddir. Ölvun ógildir miðann. Hljóð- og myndupptökur óleyfilegar með öllu.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.