Tíminn - 17.07.1977, Blaðsíða 5
Sunnudagur 17. júli 1977
Ný viðhorf
hafa skapazt
hvað snertir
hagræðingn
í rekstri
— segir Sigurður R. Helgason
hjá Hagvangi hf.
— lsland hefur
verið langt á eftir nágrannalönd-
unum, sjálfsagt heilli kynslóð, f
hagræðingarmálefnum ýmsum,
t.d. í eftirliti með rekstri og þróun
markaðsmála, sagði Sigurður R.
Helgason framkv æmdastjóri
Hagvangs h.f. i samtali við
Tímann. Sigurður tjáöi okkur, að
nú á allra sfðustu árum hafi hins
vegar orðið viðbragð i þessum
málum, og þjónusta hagræöing-
arfyrirtækja væri nú mjög mikið
notuö og sivaxandi ánægja með
hana. Um starfssvið fyrirtækis
eins og hann rekur sagfti Sigurður
m.a.: Við fáumst við markaðs-
kannanir, ráðningaþjónustu,
byggðamál, úttektir á fyrirtækj-
um, rekstrareftirlit og leitum út-
bóta á skipulagi og daglegum
rekstri fyrirtækja og m.fl.
— Við vorum fyrst mest með
verkefni fyrir hiö opinbera og
ýmis atvinnugreinasamtök, en i
dag vinnum viö aö verulegu leyti
fyrireinstök fyrirtæki sem eru að
leita úrbóta i rekstrarmálum sin-
um og vilja grafast fyrir um hver
nýtingin er á starfskrafti, hrá-
efni, vélum og öðru slíku.
Atvinnurekendur vilja komast að
þvi hver aröurinn er af hinum
einstöku vörutegundum og hvort
ástæða er til að skera einhverja
framleiðslu niður eöa hætta
henni. Það hefur til d. vantað
mjög mikið hér á landi að fylgjast
með slikum málum, og það hefur
komið fyrir, að þegar við höfum
farið aö kafa ofan i málin, komi i
ljós að þrjár vörutegundir af átta,
sem fyrirtæki framleiöir, gefa
mestan arð og nokkrar hinna
vörutegundanna éti arðinn aftur
upp að mestu leyti.
Það má segja að þessi grein,
hagræðingin, sé svona 6 til 7 ára
gömul hér á landi, hélt Sigurður
áfram. t dag er hún mjög vax-
andi og kemur þar margt til, t.d.
veitiaðildað EFTA mikið aðhald.
Nú er þróunin mjög hröð og sam-
keppnin er slik að fylgjast verður
náið með tízku, breyttum smekk
og sölu- og markaðsmálum yfir-
leitt.
Hagvangur hf. er sex ára gam-
alt fyrirtæki og eitt af brautryðj-
endum hagræðingarráögjafar á
tslandi. Sigurður taldi, að hag-
ræðingu hefðu 20-25 menn fulla
atvinnu á tslandi idag og nefndi i
þvi tilliti fyrirtæki eins og Hann-
ar, Rekstrartækni og Iðnþróunar-
stofnunina, Alþýðusambandið og
fl. aðila.
5
CHEVETTE
Þú mátt kalla hann hvað
sem þú vilti
Það ma kalla hann fólksbíl: Það fer Það ma kalla hann stationbíl: — Það má kalla hann sportbil: — þo
m|og vel um fjóra fullorðna menn i vegna þess, sem hann hefur að ekki væri nema vegna renmlegs utlits
Chevelte Auk þess er pláss fyrir geyma að hurðarbaki Opnaðu aftur- En 1256 cc velin eykur enn á spenn-
mikinn tarangur Chevette er vel bu- hurðina leggóu mður sæfisbakið og mginn um leið og hun er ræst — og
inn til oryggis og þæginda og odyr i þarna er plass fyrir husgogn, hljoð- svo skutlar hun manm upp i 100 km a
rekstn ems og fjolskyldubilar eiga að færi, garðáhold, reiðhjol. eða frysti- 15.3 sek. Chevette er lettur í styri og
vera kistufylli af matvorum liggur vel á vegi En enginn bensin-
hakur nema siður se
Chevette frá Vauxhall er nafniö, en þú getur kallaö hann hvaó
sem þú vilt: fjölskyldubíl, flutningabíl eöa spennandi sportbíl.
Véladeild
Sambandsins
Ármúla 3 Reyk/avik Simi 38900
AUGLÝSIÐ í TÍMANUM
f^FJELAG LOFTLEIDIfí
ISLAJVDS
Til NewYork
aö sjá það nijjasta
Tækni - eöa tískunýj ungar, þaö nýjasta í
læknisfræöi eða leiklist, þaö sem skiptir máli í
vísindum eöa viðskiptum.
Þaö er í rauninni sama hverju þú vilt kynnast
- þú finnur þaö í Bandaríkj unum - þar sem
hlutirnir gerast,
New York er mikil miöstöö hvers kyns lista,
þar eiga sér staö stórviðburðir og stefnmnótun
í málaralist, leiklist og tónlist svo dæmi séu
nefnd.
Frá New York er ferðin greiö. Þaöan er stutt í
sól og sjó suður á Flórida - eöa í snjó í
Colorado.
Svo er einfaldlega hægt aö láta sér líöa vel vió
að skoða hringiðu fjölbreytilegs mannlífs.
New York — einn fjölmargra
staða í áæthmarflugi okkar.