Tíminn - 17.07.1977, Blaðsíða 25

Tíminn - 17.07.1977, Blaðsíða 25
Sunnudagur 17. júll 1977 25 Helgarsagan þennan morgun. Þegar ég kom fram meö elskulegt bros, stóð ég augliti til auglitis viB geysistóran karlmann meB ljóst hár og glampandi, blá augu. — Halló, sagBi hann. — Er frændi minn nálægur? — Varla, svaraBi ég. — Þú ert bara þriBji viBskiptavinurinn i dag. Hann hló. — Hann er ekki viB- skiptavinur. Hann á holuna. Ég er frændi Alexanders, Mikael. Hann er þá úti I „rannsóknarferB” er það? Hef heyrt um þessi ferðalög hans. Leitt, ég átti leiB hérna um ogdatt i hug aB viB gætum borðaB saman. Ég er á skotferB frá Spáni. Hef ekki séB Alexander i fimm ár — hvernig hefur hann þaB? — Hann er sérstaklega ánægður um þessar mundir, býst ég viB. Hann er nýbúinn að finna skemmtilegar upplýsingar um rithöfund, sem bjó hérna um aldamótin — ég er einmitt aB at- huga heimildirnar. — Þarf aB ljúka því I dag? — Nei, en... — Gott, þá geturBu borBaB há- degismat með mér! Ef ég get ekki talaB viB Alexander, get ég að minnsta kosti spurt þig um hann. Það var nokkuB til i því...Ég leit Ikringum mig eftir skiltinu, sem stóB LOKAÐ á — þaB var sjaldan notað, þvi við Spekingurinn vor- um vön að hafa meB okkur mat og borBa í kompunni fyrir innan. — Þá förum við — heitirBu ekki Anne? Það var notalegt aB borBa meB Mikael, en hann gerBi mig dálitiB ringlaBa. Til dæmis þaB, hvernig samræBurnar snerust. í hvert sinn, sem ég spurBi hann, hvernig væri aB búa i SuBurlöndum, vor- um viB alltaf áBur en ég vissi af farin aB tala um heimabæinn minn og hvers vegna ég væri svona hrifin af honum. —....já þaB er margt þar, sem maBur þekkir ekki. Ef til vill of mikiB. Hér heima kynnist maður strax andrúmsloftinu. Þú þekkir hverja götu, hvert hús — það er allt annað. Ég kinkaBi kolli. — SjáBu bara „Krabbann”. Þetta er ekki eins og hver önnur minjagripaverzlun. Hún er alveg sérstök. Þegar fólk einhvern tima seinna sezt niBur og fer aB rifja upp gamlar minningar, þá minn- ist það „Krabbans” og „indælá parsins, sem rak fyrirtækið”. Skyldu þau vera þar ennþá? Skil- urBu, við hvaB ég á? Ég skildi þaB allt of vel og mér fannst tilhugsunin ekkert sérlega heillandi —aB ég væriá vakki um verzlunina, þegar ég yrBi sjötug og að gamlir viBskiptavinir hugs- uBu til min meB eins konar heim- þrá. — Ég hef verið aB hugsa um aB ferBast dálitiB — og þaB bráBlega, sagði ég. — Ég er eiginlega búin að ákveBa þaB. — En auðvitaB kemurBu hingaB aftur? — ÞaB er ekki gott aB segja. —- Jú, auðvitaB...Hann horfBi fast á mig. — SegBu mér, hvernig er Alexander um þessar mundir? GeturBu ekki lýst honum fyrir mér? Ég deplaBi augunum. — Nei, þaB get ég satt aB segja ekki. Hann er — jæja, þú hlýtur aB muna þaB — viðutan um daglega hlutien einsog tölva,þegar um er að ræBa rannsóknirnar. ViB- skiptavinirnir tilbiðja hann, þó aB hann virðist ekki sjá þá — hann hefur svo aBlaBandi bros, finnst þér þaB ekki? Mikael kinkaði kolli. — Mjú, hann er góður i sér. En hvernig er að tala við hann? — SamræBurnar snúast mest um sögurannsóknirnar. EBa þá hvortokkar eigiaB hita kaffiB. Nú eBa loka búBinni á kvöldin. — Þýðir þaB aB þiB heilsizt bara ogkveBjiztog ekkert þar á milli? — Okkur liður ágætlega þannig. Ég furBaBi mig á þvi aB mér fannst ég verBa aB verja þetta mál af öllum kröftum. Mikael saup hægt það sem eftir var I kaffibollanum, svo kom þaB: — Hefur hann kysst þig? — Kysst mig?? Kysst.... — MeB öBrum orðum — mundi lIBa yfir þig, ef hann gerBi þaB? — Ég hef bara aldrei hugsaB um það. Hann áreiðanlega ekki heldur, það get ég fullvissaB þig um. — ÞaB er honum likt, andvarp- aði Mikael. — Þegar hann var strákur, taldi hann vist aB allir gætu alltaf séB hvaB hann var aB hugsa. AuBvitaB varB hann inni- lokaBur og þögull af þvl. Sjálfur er ég ekki hið minnsta innilokaB- ur. — Nei, ég hef tekið eftir þvi, svaraBi ég. — Nóg um þaB, en þegar ég verB hrifinn af stúlku, þá segi ég henni þaB blátt áfram — en nú held ég aB ég verBi aB fara. Hann stóB upp. — ÞaB er honum sjálf- um aB kenna! ViButan, lifir bara fyrir áhuga sinn á sögunni. En þegar hann heyrir, aB þú ætlir aB hætta...þá segi ég bara — ég er glaður yfir aB verða ekki hér þá og sjá svipinn á honum. En þetta er þitt llf og þú verBur sjálf aB ákveBa þaB, Anne. Ég stóB lika upp. — En hvaB er þaB, sem þú ert aB hugsa um? Ertu viss um þetta? — Já, alveg viss. Alexander hlaut að hafa skrifaB honum. Þegar ég kom aftur I búðina, gat ég ekki einbeitt mér fyllilega. Spekingurinn — ástfanginn af mér! ÞaB var einum of ótrúlegt! Ég reyndi að gera mér I hugar- lund, að hann sæti einn hérna I „Krabbanum” og saknaBi min. Mundi hann gera þaB? Svo reyndi ég að imynda mér mig einhvers staðar annars staB- ar, en þaB gekk illa, þvl alltaf birtist hún — hún sem tæki viB af mér. HUn var reglulega lagleg og hann tók eftir henni, sat viB hliB hennar og hjálpaði henni að lesa hrafnasparkiB sitt, þannig aB þegar hún leit upp, sá hún skrýtna, litla brosiB fast viB sig, bláu blettina I augum hans og öriB viB vinstri augnabrúnina, sem varla sást. Mjúk hönd hennar mundi snerta ermina hans. — Hmmmm? mundi hann segja — blíölega... Ég ýtti hugsuninni f rá mér með þvl að ganga um gólf. Þá tók ég eftir aB bréfberinn hafði komiB og meB kort frá Alexander. „Kem ekki aftur fyrr en á þriðjudaginn i næstu viku. Er kominn á reglulega skemmtilega slóB. Segi þér allt, þegar ég kem. Alexander.” Það var þriBjudagur í dag. Næstum þvl miBvikudagur. MiB- vikudagurinn, sem Alexander hefði átt að koma aftur. A laugar- daginn þegar svo ógnarlangt virt- ist til miBvikudagsins, hafBi ég veriB eitthvaB svo undarlega niðurdregin. En skapiB hafði batnað hægt og hægt — en nú datt það aftur niBur. Hvernig var hægt aB skýra þetta? Var þaB bara þaB sem Mikael hafBi veriB aB fleipra? Allt I einu langaBi mig til að snerta hluti, sem hann hafBi snert. SkrýtiB — þessi fjögur ár sem viö höfðum verið saman án þess að skiptast á orBum heilu dagana — en samt— þessi gamla minnis- bók I skinnbandi, gamla tóbaks- pontan, hálftómt box með magnyltöflum og stakur hanzki, sem beiB bjartsýnn eftir mót- partinum — allt minnti það á hann. Ég lagaBi sterkt te og tók tvær magnyltöflur. öll næstu kvöld fór ég meö Buster Ilangargönguferöir, þó aö rigndi eða blési. Það var það eina sem ég gat gert annað en sitja heima og hlusta á mömmu og pabba spyr ja hvort eitthvaB væri að. Eftir margar aldir kom loks þriðjudagur og Alexander átti aB koma aftur. Ég komst að þeirri niöurstöðu, aB bezt væri að kanna, hvort Mikael hefði bara verið að strlöa mér. Ég ætlaöi aB segja Alexander (undarlegt aB ég hugsaði bara um hann sem Alex- ander nú orðiö, ekki Spekinginn) um leiB og hann kæmi inn úr dyrunum: — Halló, þaB er eins og þú hafir veriö burtu I þúsund ár! Ég ætlaöi að segja þaö hlæj- andi. Ef þyrfti aö hjálpa honum áleiðis, myndi þaö nægja, hann gæti tekiö við þar. En auðvitaö hefði hann ekki áhuga og það væri það. Seinna ætlaBi ég svo aö gera alvöru úr þvi að skoða svolltiö af heiminum. Þaö var' vist mál til komið. Eftir tvöfalt gabb opnuðust dyrnar loksins meö miklum gauragangi. Enginn vafi — þetta hlaut aö vera Alexander. Fyrst tók ég aö mér troöfullar skjala- töskur og illa farna pakka og vaföi upp snæri, sem var aö skera af honum vlsifingurinn, en að þvi loknu, kom ég því upp: —Halló —þaB er eins og þú haf- ir verið burtu i þúsund ár! Ég sagði þaö I alvöru. En þaö hljómaði ekki glettnislega eins og ég haföi ætlað, heldur var áherzla á hverju orBi. Honum varö greinilega illt viö, þvl hann hallaði sér upp aö dyra- stafnum. Þaö var áfall fyrir mig — Mikael, sem ég ætlaöi aB myröa ef ég sæi hann nokkurn tlma aftur — haföi skjátlazt al- gjörlega. Aldrei hafði ég séö nokkurn mann svo undrandi. —-Égskalhitakaffiö.tautaBi ég og hvarf. Þegar ég kom fram aft- ur, stóö Alexander við skrifborö- iö, en virtist ennþá dálitið ringlaöur. En þó ekki á sama hátt og áöan. — Hérna er kaffiö, sagöi ég glaölega og setti bakkann fyrir framan hann. En ég fékk höndina á mér ekki aftur, þvi hann greip fast um hana. — Þú sagöir..núna rétt áðan...stamaöi hann, — aö...þaö væri...eins ogégheföiveriö burtu ... I þúsund ár.. og þaB er satt. SkrýtiB, þvi það er vist ekki hægt aö ætlast til aö þú veröir hérna að eillfu? Alls ekki. En þaö hefur ekki runnið upp fyri mér fyrr en núna, hvaB það væri skelfilegt aö koma aftur og finna þig ekki hérna! Hann varsvo þrumu lostinn, að ég mátti til aö gera eitthvað svo hann liti ekki svona út lengur og fullvissa hann um aB ég yröi hérna alltaf, að eillfu og af- leiðingin varð sú, aö viö fálmuö- um hvort eftir ööru og héldum loks fast hvort utan um annaö — fasturviðskiptavinur kom inn, en hvarf jafnskjótt aftur, svo þetta yröi komiö út um allan bæinn um leið. Viö vorum alltof upptekin viö aö segja orð eins og: „Alexander, ó, Alexander” og „Anne, ó Anne”. Viö vorum margar vikur að jafna okkur á þvi aö ekki hafði munaö hársbreidd aö við kæm- umst aldrei að þvi aB við elskuö- um hvort annaö og gætum ekki lifað hvortán annars.en það gekk mun hraöar að undirbúa brúð- kaupið. Þaö var við þaö tækifæri, að Britta frænka var viðstödd og dáöist að teakbakka meö útskorn- um krabba og stúlku meö sitt hár á. Gjöfunum var stillt upp, svo allir gætu séö þær. Alexander upplýsti, að bakkinn værifrá Mikael,frænda sinum. — Erhann ekki einstakur? Hann lét gera hann sérstaklega handa okkur. Þú veröur aö kynnast hon- um einhvern daginn, Britta frænka. Anne hefur þegar hitt hann, þó aö ég hafi ekkert sam- band haft viö hann árum saman. Hann kom i búBina meöan ég var burtu og bauö Anne út aö boröa, en ég hitti hann ekki. Leitt, að hann skyldi ekki geta komiö núna. Ykkur kæmi vel saman, Britta frænka. Ef til vill var það sherryinu aö kenna aö Britta frænka roönaöi litillega I kinnum og sagöi allt of kæruleysislega: — Undarlegt, Alexander.en þar sem ég rek litiö hótel og frændi þinn er lika I hótelrekstri, þá hittumst við einu sinni I Osló. — Hvenær? flýtti ég mér að spyrja. Hún brosti dularfulla brosinu sinu. — Seinast, þegar hann kom heim til Noregs. ViB áttum reglu- lega athyglisvert samtal. — Um feröamannaflóöiB til Spánar eöa veröið á hótelher- bergjum spuröi ég kaldhæönis- lega. ÞaB tók að renna upp fyrir mér ljós. Húnkinkaði kolli. — Meöal ann- ars. Og þegar Alexander skrapp frá til aö ræða eitthvað við for- eldra mina, strauk hún um mynstriö á bakkanum með visi- fingri. — Allir, sagði hún, — eiga ein- hvers staöar frænda, bara ef leit- að er. Og enginn gefur neinum staö hjarta sitt, án ástæöu. Hún hélt áfram: — Það er eng- inn vandi aö leggja saman tvo og tvo. Fyrirspurnir hér og þar — þaö var heppilegt, að hann skyldi koma til Oslóar á sálfræðilega réttum tima.... Það var llka heppilegt, aö ég skyldi eiga svona mikinn hugsuö fyrir frænku. Ég þakkáði henni með þvi aö faðma hana vel og vandlega að mér. krossgáta dagsins Lóörétt 2530. 2) Lunkinn 3) ML 4) Ullinni 5) Snæri 7) Gusta 14) Nú. Lárétt 1) Kærleiks 6) Són 8) Fæða 9) Skyggni 10) 54 11) Verkfæri 12) Tóm 13) Hvæs 15) Fljótir. LóBrétt 2) Jata 3) Reipi 4) Blær. 5) Krakka 7) Stig 14) Siglutré Ráðning á gátu No. 2529 Lárétt 1) Ilmur 6) Ull 8) Nón 9) Lóu 10) Kái 11) Rói 12) Nit 13) NNN 15 Snúin. Kaupmenn — Innkaupastjórar Lokum vegna sumarleyfa frá 25. júli til 15. ágúst. Vinsamlegast sendið pantanir ykkar sem fyrst. Davið S. Jónsson & Co. hf. Simi 24333

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.