Tíminn - 17.07.1977, Blaðsíða 17

Tíminn - 17.07.1977, Blaðsíða 17
Sunnudagur 17. jdll 1977 17 ÆSKULINDINNI Margar þessara músa viröast ungar seint á ævinni. NU á timum, þegar fólk væntir þess að læknavisindin geri kraftaverk, er ekki óhugsandi, að árangur, sem er svona greinilegur, komi af stað hrein- um L-dopa faraldri. En Cotzias fer varlega i sakirnar um full- yrðingar um músatilraunir sin- ar, þó að nú sé vitað, að þeir sem þjást af Parkinsonsveiki og taka L-dopa, geta lifað jafn lengi og annað fólk. En það er galli á lyfinu. Nokkrir sjúklingar hafa tekið eftiróþægilegum merkjum and- legs ójafnvægis, merkjum sem ekki eru alls óllk merkjum um geðklofa. — Enn sem komið er, segir Náttúran er þvi mótfallin Jafnframt þvi að hillir undir byltingu á þessu sviði, gera vis- indamenn sérgrein fyrirað þeir verða að striða gegn eðlináttúr- unnar i þessu efni. Það hefur komið greinilegast i ljós hjá þeim visindamönnum, sem nota L-dopa til að kanna, hvenær breytingaaldur kvenna hefst. Engin breyting, sem kemur með aldrinum, er jafn greinileg og þetta „böl konunnar”. Ljóst er að þaö er ekki tengt neinum sjúkdómi, en er liður i eðlilegri þróun, þar sem kvenhormónið östrogen hverfur nær algjör- lega, en framleiðsla annars hor- móns, proclatin, eykst. Náttúr- Roy Walford við Kalifornluháskóla hefur tvöfaldað ævi hita- beltisfiska með þvi að lækka vatnshitann, en slikt seinkar þroskanum og frestar öldruninni. Með þvi að breyta samsetn- ingu fæðunnar, eykur hann áhrifin enn meira. Cotzias, — má ekki selja L-dopa til annars en þess sem þaö er ætlað til, þvi þetta er afar sterkt lyt- Athyglisvert fyrir jurtaætur Lyfjaframleiðslufyrirtæki hafa náð þaðlangt aö framleiða tilbrigði, sem ekki hafa þessar slæmu aukaverkanir. Jurtaætur og aðdáendur náttúrufæðu munu sjálfsagt gleðjast yfir þvi, að eftirlæti þeirra, hveitiklið, er hreinasta L-dopalind. Ennþá auðugri náma er , ,flauelsbaun- in”, sem áður fyrr vaf ræktuð sem skepnufóður I suðurrikjum Bandarikjanna. Ennþá veit enginn hvort þessi fæða getur haft áhrif á dopa- minbirgðirheilans og ennþá sið- ur hvort um nokkur minnstu áhrif á öldrunina getur verið að ræða. En önnur efni, sem talin eru geta seinkað öldruninni, hafa verið reynd af sérfræðing- um við Berkeley-háskóla, og teljaþeir ásamt mörgum öðrum sérfræðingum, aö ef til vill séu vfsindin komin nær þvl aö finna efni sem lengir llfið en menn gera sér almennt grein fyrir. an virðist kæra sig kollótta um þá óheppilegu staðreynd, að proclatin reynist vera ein af or- sökum krabbameins I brjósti. Þar til nýlega var talið að skeið breytinganna færi eftir framleiðslu eggfruma, en nú hafa Joseph Meites og sam- starfsmenn hans við Michigan- háskóla staðfest, að breytinga- aldurinn eins og aðrir áfangar I öldruninni, á rótsina að rekja til heilans. Meites starfaði með rottur og kom aftur af staö framleiðslu östrogens meö þvi að gefa þeim L-dopa og skyld lyf, eða með þvl að örva hypo- thalamisku svæöin I heilanum með rafmagni. Meites og samstarfsmenn hans komust llka að þvl, að L- dopa dregur úr hættunni á brjóstkrabbaæxlum I rottum. Með því að auka dopaminmagn- ið I hypothalamus, eykst greini- lega framleiðsla gonadropina, kynhormóna, sem hafa áhrif á egglos, og jafnframt minnkar proclatinmagnið I blóðinu. Að fengnum þessum niðurstöðum hefur veriö byrjað að með- höndla vissar tegundir brjóst- krabbameins með L-dopa. En að þetta lyf getiminnkað llkurn- ar á krabbameini, er auðvitað ekki það sama og að það geti læknað æxli. Þar er komiö að mikilvægu atriði, þar sem það að koma I veg fyrir krabbamein og aðra sjúkdóma, er verkefni fyrir ónæmiskerfi lfkamans, en það byrjar greinilega að veikjast löngu áður en breytingaaldur- inn hefst. Áhrif L-dopa, þegar um er aö ræða að lengja lif músarinnar, benda tilað það geri talsvert að verkum til að seinka öldrun. En enginn vlsindamaður hefur enn- þá athugað hvort það getur gætt ónæmiskerfi likamans nýju lífi, þegar það er þegar tekið aö eld- ast og veikjast. Frumur i baráttu Ónæmiskerfið, sem er annaö aðalatriöi þessara nýju rann- sókna, er aö meginhluta úr eins konar hvitum blóðkornum, sem frumur i mergnum framleiða. Sumar móðurfrumurnar fara I thymusinn, kirtil, sem er ofar- lega undir bringubeininu, og breytast þar I T-frumur svo- nefndar. Þaðan fara þær slðan inn I blóðið. Þetta eru varnar- frumur, sem ráðast gegn krabbameinsfrumum og ýms- um öðrum veirum, bakterlum og öðru utanaðkomandi. Thymus i brennidepli Margir vísindamenn telja nú að thymus geti verið lykillinn að leyndardómnum um öldrun ónæm iskerfisins. Ekki eru nemaörfá ársiðan vísindamenn vissu ekki gjörla hvaða hlut- verki þessi kirtill gegndi I likamanum. Hann fer mjög snemma ævinnar aö minnka og visna, og almennt var álitið að hann stæði í sambandi við kyn- þroskann. En I ljós hefur komiö að tengsl eru milli Thalamus, hypothalamus og thymus. Að minnsta kosti visnar thymus hægt, alveg hliðstætt þvf sem T- frumunum fækkar. Afleiðingin er sú, að margt gamalt fólk fær ótal sjúkdóma. Visindamenn eru meira að segja farnir að telja hjartasjúkdóma stafa af minnkandi starfsemi ónæmis- kerfis ins. Eftir þvi sem öldrunin áger- ist, verða oftar mistök I sjálfu ónæmiskerfinu. Varnar- frumumar ráðast óvart á frum- ur sjálfs likamans eins og þær væru utanaðkomandi og orsaka þannig sjúkdóma eins og liða- gigt, vissar tegundir ofnæmis og nýrnasjúkdóma. Hvaða hlutverki gegnir fæðan? Árið 1930 datt liffræðingurinn Clive McCay ofan á aðf erð til að lengja lif ónæmiskerfisins. Hann gaf rottum mat, sem inni- hélt mjög litið af fitu og kol- vetni. Rotturnar þroskuðust hægt, ellisjúkdómar komu seint og sum dýrin lifðu helmingi lengur en venjulegt var. Þess vegna er ef til vill ekki svo undarlegt að komast að þvi að fæða sú, sem langlifasta fólk I heimi lifir á, i Kákasús, Ecua- dor og Hunza, er ekki ósvipuð þvl sem rottur McCays fengu. Stundum inniheldur dag- skammturinn ekki nema helm- ing þeirra 2600 hitaeininga, sem taliö er að fullorðinn maður I hinum vestræna heimi þurfi daglega. Hægt er að flytja ónæmi á milli Arið 1975 gerðist nokkuð, sem talið var að mundi valda bylt- ingu. Takashi Makinodan og menn hans við öldrunarstofnun rlkisins I Bandarlkjunum, fluttu beinmerg og thymus úr ungum músum yfir I eldri mýs. Vegna þess að um var að ræða mýs, sem voru hreintæktaðar gegn- um marga ættliði, var ekki hætt á að li'kami þeirra vlsaöi aö- skotahlutunum á bug. Eftir þetta tóku mýsnar sjálfar að framleiða ónæmisefni og varnarfrumur. ónæmiskerfi 19 mánaða gamalla músa varð jafn gott og hjá 4 mánaða dýr- um. Ef um menn væri að ræða, væri þetta eins og að flytja ónæmiskerfi úr tvítugum yfir I sextugan. Þegar sendai-veira, sem er það sem á músamáli kallast in- flúensa, geisaði I músanýlendu Baltimore-háskóla, þar sem voru 9000 mýs, kom I ljós, aö margar þeirra músa, sem gerð- ar höfðu verið tilraunir á, lifðu veikina af, en margar ósnertar drápust. Mörg dýr með endur- nýjað ónæmiskerfi lifðu fram á næsta sumar og þá höfðu þær lifað þriðjungi lengur en venju- legt er. Vlsindamennirnir I Baltimore eru auðvitað upprifnir yfir þeim Donners, stjórn heilans á skj aldkirtilshormónunum. Hann telur það ekki tilviljun að maðurinn er á hátindi likamlegs styrks um I9ára aldur. Ef kenn- ing hans er rétt, verður sama hormónastjórn manneskjunni að bana um sjötugt eða með öörum orðum: hún byrjar að brjóta niður kerfi llkamans frá þvl 25 ára aldri er náð. Donner fékk áhuga á þessari grein rannsókna þegar sem ungur kandidat. Sú staðreynd að flest fólk deyr vegna þess að ónæmiskerfið lætur undan, fékk á hann og eftir að hann tók að starfa að- rannsóknum, sneri hann sér að skjaldkirtilshor- mónunum, þar sem skjaldkirt- illinn virðist eiga drjúgan þátt I George C. cotzias sem starfar við krabbameinsmiðstöðina I New York, hefur gefið músum fæðu með efninu L-dopa. Þau dýr, sem fá stóra skammta, lifa iengur og eru sprækari á gamals aidri. framúrskarandi árangri, sem þeir hafa náð fram til þessa. — Viðgetum stöðvað tlmann, segir Marguerite M.B. Kay, ungur ónæmisfræðingur, sem starfar með Makinodan. — Við getum látið mýs lifa lengur. Sá árangur sem náðst hefur með mergflutningi i börnum vegna arfgengra sjúkdóma i blóðinu, bendir til þess að hægt muni vera aö beita sömu aðferöum við eldra fólk. Viða I Bandarikj- unum eru mergflutningar stundaöir og margir sjúkling- anna eru enn á llfisex árum eft- ir fyrstu aðgerðirnar. Makinodan hefur llka tekið varnarfrumur úr ungum mús- um, geymt þær djúpfrystar og sprautað þeim siðan f annað dýr, eftir að þaö hefur náð 25 mánaða aldri. Hann telur að einn góöan veðurdag verði hægt aö yngja upp gamalt fólk meö varnarfrumum sem áöur hafa veriö teknar úr unglingum. i leit að ,, dauðahormóninu” — Um leið og kynþroskanum er náð, segir W. Donner við Rochestofnunina I New Jersey, — fer líkaminn smám saman að hrörna. Sú starfsemi, sem auð- veldast er að setja I samband við kynþroskann, er að áliti að knýja kerfið áfram. Hann varð undrandi að kom- ast að þeirri niðurstöðu, að þó að skjaldkirtilshormónamagnið haldist nær óbreytt hjá gömlum rottum, minnkar hæfileiki vefja likama þeirra til að veita hor- mónunum viðtöku um þriðjung með aldrinum. Sannað er, að svona er það llka hjá mannfólk- inu. Með öðrum orðum: gamalt fólk hefur enn meira en nóg af skjaldkirtilshormónum, en get- ur ekki nýtt þau. Kenning Donners felur I sér, að þessi minnkandi hæfileiki sé að kenna „ellihormóni” sem myndast iheiladinglinum. Hann hefur veitt þvi athygli, að þegar rottum er gefinn matar- skammturinn fitusnauði, sem McCay notaði fyrir 40 árum, veröur afleiðingin sú, að fram- leiösla heiladingulshormóna minnkar snögglega. Hann hefur einnig komizt að þvi aö þegar heiladingull gamallar rottu er fjarlægður, endurheimtir dýrið talsvert af likamshreysti sinni frá unga aldri! — Ef við getum framkallað ónæmiseiginleika tiu ára barns, — eða mannsins, þegar hann er hvað hraustastur — getur manneskjan lifað I 200 , 300 eða kannski 400 ár, segir Donner. — Við verðum að þessu fram á næstu öld.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.