Tíminn - 17.07.1977, Blaðsíða 14

Tíminn - 17.07.1977, Blaðsíða 14
14 Sunnudagur 17. júli 1977 Ný uppbygging á skrifborðasamstæðu sem gefur ýmsa möguleika við staðsetningu SIÐUMULA 30 SÍMI: 86822 VÉLSMIÐJA HORNAFJARÐAR a SKRIFBOROA- I SAMSTÆÐAN W MARGIR LITIR v MJÖG HAGSTÆTT VERÐ Almenn vélsmiðja Bílaverkstæði Bílavarahlutir Hjólbarðaviðgerðir i Vestur-Þýzkalandi er iþróttakennari, sem heitir Karl Thomas, —og sést hann hér á myndinni standandi (með svart belti) Hann hefur sérstaklega lagt fyrir sig að kenna blindum unglingum júdtí-iþróttina. Hann segir það reynslu sina, að i fyrstu séu börnin og unglingarnir dálitið hikandi, og þvi fari hann hægt af stað með þau i þjálfuninni. Arangurinn er sérstaklega góður, að þvi að sagt er, þvi að iðkun iþróttarinnar eykur sjálf- traustunglingana að miklum mun, og þau hafa yfirleitt mjög gaman af þessum æf- ingatimum — Það er lika töluvert öryggi fyrir þann sem sérilla eða er jafnvel al- veg blindur, sagði einn pilt- urinn, að hafa það á tilfinn- ingunni að vera ekki varnar- laus ef einhver ætlaði að gera okkur grikk, þvi að nú vitum við, að það að kunna júdtí veitir okkur tækifæri til að verja hendur okkar, þó að auðvitað voni allirað til sllks komi ekki. Og svo skemmt- um við okkur svo vel I Nvtt á markaðinum Blindir __ ajúdó FEB9A menn Kaupfélag Hafnfirðinga selur fjölbreyttan ferðabúnað í verzluninni Strandgötu 28 og ferðanesti í matvörubúðum félagsins í Hafnarfirði og Garðabæ Verið velkomin i verzlanir okkar. Kaupfélag Hafnfirðinga júdótímunum, sagði hann.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.