Tíminn - 16.08.1977, Side 1
Bliðskap-
armótið
haldið
i gær
MOL-Reykjavlk — Eins og
aörir góöir skákunnendur, tók
Timinn þátt i útiskákmóti
skákfélagsins Mjölnis, sem
haldiö var á Lækjartorgi i
gærdag. Fjöldi manns fylgdist
meö mótinu, enda voru marg-
ir sterkustu skákmenn þjóöar-
innar meöal keppenda, hart
barizt á öllum boröum og
fallegum fléttum brugöiö fyr-
ir. A bls. 10 i blaöinu i dag er
sagt frá mótinu og úrslitum
þess. Timamynd Gunnar
Hinn gamalkunni skákkappi
Benóný Benediktsson, tefldi
fyrir Steypustööina og stóö sig
vel aö vanda. Ahugi áhorfenda
leynir sér ekki. Tfmamynd
Gunnar.
Margir lögöu hönd aö verki viö
aö bjarga fatnaui úr •• erzluninni
og eins og sjá má v...eilu fata-
grindunum ekiö út. Timamynd:
G.E.
Millj-
óna-
tjón
gébé Reykjavik — Milljónatjón
varö I stórbruna hjá Verzluninni
Geysi við Aöalstræti I Reykjavfk I
gærkvöldi. Mikiö magn af vörum,
af lager verzlunarinnar, er taliö
ónýtt og skrifstofur á efri hæö
hússins eru stórskemmdar, svo
og ris hússins. Unniö hefur veriö
að undanförnu við viögeröir á
húsinu og þar hafa m.a. logsuöu-
tæki veriö notuö. Ekki var þó full-
kannaö hver eldsupptök hafa ver-
ið. Skömmu eftir að slökkviliðið
kom á vettfang, urðu reykspreng-
ingar i húsinu og þakiö lyftist aö
hluta.
Klukkan 20.30 var slökkviliöinu
tilkynnt um að eldur væri i
verzlunarhúsi Geysis viö Aðal-
stræti. Húsið er tvilyft múrhúðað
timburhús með risi og var mikill
eldur laus á efri hæð hússins og
mikill hiti og reykur i risi, þegar
slökkviliðið kom á vettvang. Allt
varalið slökkviliðsins var kallað
út eða alls fimm slökkvibifreiðar
og nokkrir tugir slökkviliös-
manna. — Það var þarna allt til-
tækt slökkvilið þvi við tökum
enga áhættu þegar eldur er laus i
þessu hverfi, sagði varðstjóri
slökkviliðsins sem var á vakt I
Geysilegan .reyk lagöi frá þaki hússins, eins og sjá má á þessari Tima-
mynd G.E. og hér er slökkviliöið önnum kafiö viö slökkvistarfiö.
gærkvöidi, Jón Guðjónsson. Sem
kunnugt er, eru flest hús i þessum
bæjarhluta timburhús.
Að sögn tryggingamanns nokk-
urs, er fylgdist með slökkvistarf-
inu i gærkvöldi; hefur þarna
greinilega orðið tugmilljóna tjón
og þá sérstaklega á vörubirgðum,
en i risi hússins munu vörur hafa
verið geymdar.
Þak hússins var rofið svo auð-
veldara væri að komast að eldin-
um, svo og þak á tengibyggingu
við teppa- og dregladeild Geysis,
við Vesturgötu, en sú bygging
mun ekkert hafa skemmzt.
Reyksprenging verður pegar
hitinn er orðinn mjög mikill og
reykur samanþjappaður og súr-
efnistreymir jöfnum höndum inn.
Slökkvistarfi mun hafa lokið
klukkan fimmtán mfnútur fyrir
tiu i gærkvöldi en slökkviliðs-
menn voru á vakt við húsið i alla
nótt.
— i stórbruna
í miðborg
Reykjavíkur
í gærkvöldi
Harmleikur
í Rauðhólum
— ungur piltur viðurkennir að
hafa myrt unnustu sina
— reyndi að stytta sér aldur,
en liggur nú illa særður
á gjörgæzludeild
gébé Reykjavik. — Mikill harm-
leikur áttisér staö i Rauöhólum
siödegis I gær. Þar fundust i bif-
reiö ungur, illa særöur piltur og
stúlka, sem reyndist vera látin.
Ungi pilturinn var viö meövit-
und þegar rannsóknarlögreglan
talaöi viö hann I gærkvóld og
viöurkenndi hann aö hafa skotiö
ungu stúlkuna nokkrum skot-
um. Siöan særöihann sjálfan sig
meö byssuskoti og skar þar aö
auki á slagæöar. Bæöi voru þau
Framhald á bls. 23
Erlenda núm-
erið vakti
athygli okkar
— sagði Reynir Sveinsson,
sem kom að bifreiðinni
í Rauðhólum
gébé Reykjavik — Klukkan
var tuttugu minútur gengin i
sex þegar ég kom. þar að sem
bifreið stóð i rimlahliðinu á
veginum, sem liggur upp I
Rauðhóla. Þar kom maður
sem ég þekkti á móti mér en
hann haföi komið á staðinn að-
eins augnabliki fyrr. Það sem
vakti athygii okkar á þessari
bifreið var, að hún var með er-
lendu númeri. Við sáum þegar
hvers kyns var og þegar önnur
bifreið kom þama að til við-
bótar, sendum við þegar bif-
reiöastjórann til að gera Ar-
bæjarlögreglunni viðvart og
til að ná i sjúkrabil. Ég býst
við að lögreglan ogsjúkrabill-
inn hafi komið fljótlega á vett-
vang, en manni finnst tiniinn
mjög lengi aö liða þegar svona
stendur á.
— Þannig fórust Reyni
Sveinssyni, starfsmanni skóg-
ræktarinnar viö Elliöavatni
orð, þegar Timinn ræddi við
hann seint I gærkvöldi en þá
var hann nýkominn heim frá
þvi að gefa skýrslu hjá rann-
sóknarlögreglunni.
Rannsóknarlögreglan kom á
staðinn fimmtán minútum
fyrir klukkan sex, en þá haföi
unga fólkiö þegar veriö flutt á
slysadeild.