Tíminn - 16.08.1977, Qupperneq 8
8
mmm
Þriðjudagur 16. ágúst 1977
Þriöjudagur 16. ágúst 1977
iiiliill.
Eysteinn Jónssun og Lúðvik Jósepsson.
Ekki vituin við hvort myndin er tekin úr einhverri af hinum frægu
framboðs-og kosningafundum, sem þeir héldu, eða hvort þeir hitt-
ust þarna aðeins af tilviljun.
Maður þekkir fáa á
Neskaupstað, þvi
þangað kemur maður
sjaldan. Sumir a.m.k.
fara litið héðan. óskar
hefur ekki farið til
Það er kominn morg-
Reykjavikur i 30 ár; og
langar ekkert þangað.
Aðrir ferðast meira,
eins og hann Lúðvik
Jósepsson, sem býr á
Neskaupstað á sumrin,
en fyrir sunnan, þegar
þingið situr.
Hann er nú á fullri ferð á póli-
tlkinni.
Reyndar er hann vist ekki
nema hálfur maður, siðan Ey-
steinn hætti. Þá var fjör i póli-
tikinni og margar sögur heyrði
maður af viðureign þeirra um
vafa- atkvæðin.
Frægust er liklega sú, þegar
hann Lúðvik passaði barnið fyr-
ir konuna, meðan hún fór aö
kjósa hann Eystein eða var það
kannske öfugt? Nóg um það.
Fjallið er á bikini.
Neskaupstaður er tviskiptur.
Það gerir snjóflóðið.
Verksmiðjan, sem áður var á
auða svæðinu, erekki lengur til,
og þeir eru búnir að byggja
nýja, innar i firðinum þar sem
lika hefur verið grafin höfn.
Tilað sjá, ofan úr fjallinu, eru
þetta tveir kaupstaðir, og fjall-
konan, fjallið, minnir á sofandi
konu i bikini.
Þeir hafa nú hreisnaö snjó-
flóöasvæðið að mestu, en ég
held, að þeir ættu ekki að
hreinsa meira. Láta það sem
eftir er, vera kjurt þar sem það
er. Innyflin úr fabrikkunni
kjallarana og þræmar. Það
minnir á hættuna eilifu, og þótt
þaö minni á sorgina líka er það
betra, þvi aðeins andvaraleysiö
er verra en heimskan.
Danska heimatrúboðiö gaf
einhverjum villimönnum teppi,
af þvi að næturkuldinn var mik-
ill á sléttunni. Þeir voru mjög
fegnir, en þegar sólin kom upp,
köstuöu þeir teppunum og hlupu
dansandi út i sólskinið.
Næstu nótt skulfu þeir.
Svipað er ástandiö oft á Is-
landi. Viö gleymum þeirri
óbliöu náttúru, sem leikur okkur
oft svo grátt, I staðinn fyrir
stöðuga árverkni rikir sofanda-
háttur.
Pö greinir maður nýstefnu á
Neskaupstað. Ný hús risa þar
sem hættan er minni. Byggðin
Utasti firðinum er vitinn. Þar
tekur viö þjóðgarður, paradis.
Friðlýst svæöi, sem skilið er eft-
ir handa fuglum og músum,
blómum og þara.
Þarna nemur unga fólkið
land, og reyndar sumir hinna
eldri lika, sem þurftu að byggja
yfirsiguppá nýtt.Þarna skýtur
mannlifið rótum —og listin lika,
þvi utanhússlist af betra taginu
virðist vera að skjóta rótum i
Neskaupstað.
A einu húsinu var málverk ut-
aná.stóft málverk eftirTryggva
Ólafsson, sem býr i Kaup-
mannahöfn.
Ef til vill er þetta dæmigert
fyrir Norðfjörð. Þar ferfólk sin-
ar eigin götur, og i stað þess að
loka málverkið sitt stóra inni i
stássstofu, hangir það utan á
stofuveggnum, svo allir megi
sjá.
Rætt við Tryggva
Ólafsson
HLUTDEILD Norðfjarðar i
listalifi islenzku þjóðarinnar er
talsverð. Mest ber þó á tónlist-
arfólki, Inga T. og þeim öllum.
Þó eru tveir góðir myndlistar-
menn frá Noröfirði, sem sé
Gerður heitin Helgadóttir og
Tryggvi Ólafsson.
Tryggvi er nú að mynd-
skreyta sjúkrahúsið. Setur af-
höggnar hendur utan á húsiö og
hnefa innan i það. Þetta hefur
verið mikið verk og múrari frá
Kaupmannahöfn hefur verið
honum til aðstoöar.
Við hittum Tryggva að máli.
— Þeir eru sér á parti, sér-
stakt fólk, og ég tilheyri þeim.
Hér er allt svo eðlilegt, undan-
bragðalaust.
Fyrst héldu sumir, að ég væri
farinn ihundana, þegar ég byrj-
aði að mála aö afloknu stúdents-
prófi. Þeir vildu, að ég yrði
sýslumaður eða læknir, eins og
hinir, sem settir voru til
mennta. Að mála, það skildu
þeir ekki, en samt létu þeir það
afskiptaiaust.
— Ég hefi átt hérna dýrölega
daga. Dóttir min lika, hún vinn-
ur I fiski, sem er bráðnauðsyn-
legt fyrir ungar stúlkur, sem
vilja varðveita þjóðerni sitt. Ég
held, aö það sé ekki til ham-
ingjusamari stúlkur en þær,
sem vinna i fiski á Norðfirði á
sumrin. Um mánaðamótin höld-
um við utan til Kaupmanna-
hafnar, þar sem ég hefi búið
inn yfir hliðina og skýjaflotar
sigla yfir jörö, flögraði al-
mannarómurinn, fiskisaganum
litla bæinn. Löng röö af tiðind-
um.
— Ljósavélin ónýt I Baröa.
Langt stopp. Menn voru daprir.
En skýið sigldi frá. — Passleg
vél fannst i Baröa fyrir sunnan.
Stoppið verður aðeins hálfur
mánuður. Hin vélin var ónýt
hvort eð var, sagöi maðurinn.
Já eftir allt saman var þaö bara
gott, að vélin skyldi fara núna i
honum Barða, nú yrði hann enn-
þá betri en áður, meö aðra
ljósavélina nýja.
Hér áður var þó meiri reisn
yfir almannarómnum. Hann
var dypri og um margt
skemmtilegri. Þá liðu sögur um
bæinn með lausavisum, sem
voru ekki eftir neinn sérstakan
og fullar af grini, dylgjum og
angurværð, hrisluðust þær eins
og fjörugur lækur i gili inn i
draumlynda sál bæjarins. Allir
kunnu þessar visur, og allir
gleymdu þeim svo aftur.
unn
Það var stórdansleikur i hús-
inu, Egilsbúð.
Ungir menn i viðum buxum.
Ungar stúlkur I viðum buxum,
rótarar og spilarar og voldugur
gnýr fór um húsið.
Hann minnti á undanfara eld-
goss.
Þaö var bliðviðri og fyrir
framan gluggana okkar sátu
ungmennin og slitu upp stjúp-
mæðurnar og stungu þeim blæð-
andi I hnappagötin. Þetta var
grimm æska, eða var hún
kannski ráðvillt.
Kannski var hún aöeins i
slæmu skapi að komast ekki á
stórdanleikinn, þar sem eld-
fjallasymfónninn risti fólkiö i
sundur fyrir neðan þind.
Satt að segja kviöum við dá-
litiö fyrir stórdansleiknum, þvi
við sváfum i húsinu, en allt fór
vel fram.
Þeirluku við að hreinsa húsið
fyrir hádegi og þá gat enginn
séð, að þarna hefði veriö haldið
ball, hvað þá stórdansleikur,
sem það heitir núna, þegar
mörg megavött eru notuö til
þess að koma þvi til skila, sem
ein fiðla skilaöi með prýði fyrir
hálfum mannsaldri.
Þaö var kominn morgunn, og
Óskar hafði verið að segja sög-
ur. Hann vakir á hótelinu um
nætur, er vaktmaður, og
Tryggvi kom i morgunkaffi, til
þess að hlusta á sögur.
Ýmsar visur flugu.
Þeir voru vinir, Tryggvi og
Óskar, þvi þeir höfðu verið sam-
an i draugasögu eftir hann Jón-
as Arnason.
— Auðvitað breytti hann
nöfnunum, bæði á mér og
Tryggva, en þetta er sönn saga,
þrátt fyrir allan socialisma og
staðreyndakjaftæöi, sagði Ósk-
ar.
Hann lagaöi gott kaffi.
Það var Iogn og bliöa, og sólin
var komin upp fyrir löngu. Við
vorum óvön svona góðu veöri,
eftir að kerfiö bilaöi fyrir sunn-
an.
Svona veður var i Reykjavik
fyrirstriö, en ekki siðan. Og við
ókum inn með hliðinni, yfir nafl-
ann á fjallinu og inn i botn. Sið-
an um Oddsskarð, sem nú hefur
fengiði'sig vélinda, sem taka á i
notkun I haust.
Vegagerðarmennirnir i fjall-
inu veifuöu viröulega.
Jónas Guðmundsson
Þrátt fyrir togaraútgerð, þá er sálarskipið sjálft, eða tnlian I fullu gildi á Neskaupstað. Þaðan róa margir smábátar, sækja stlft og afla vel.
Veðursældin fyrir austan var einstök þessa daga. Þeir búa við betra loftslag en sunn-
lendingar. Hér hafa nokkrir tugir útlending i áð á leið sinni frá Seyðisfirði og Smyrli.
Tryggvi Ólafsson, listmálari fyrir framan tvær handa sinna sem nú prýða veggi sjúkrahússins I Nes-
kaupstað.
Unga fólkið sleit upp
stjúpmæður
Það gera hendurnar. Húsin
eru skyldari i stil en áður. Það
erreyndarekki alveg að marka
þetta ennþá, en arkitektamir,
sem voru hálf óánægöir meö
þessar hendur, eru ánægðir
núna. Það er ég lika — og flestu
— En hefur fólkið þá ekki
breytzt?
— Nei, þaö breytist ekkert á
Norðfirði — sem betur fer.
Jónas
Guðmunds-
son:
Neskaup.
staður -
síðari grein
Af hver ju settiirðu
hendur á siúkrahúsið?
Þeir voru vinir. Höfðu
verið saman í draugasögu
hefur teygt sig út með firðinum I
áttina til vitans. Einu sinni voru
hér engin hús, nema sjúkrahús-
ið, sem stóð I grænu túni. Núna
erkomið þarna Breiðholt: ný og
falleg hús, og hverfið viröist
einkar viðfelldið.
Samt saknar maður gamalla
húsa, sem eru svo sterkur drátt-
ur i gerð austfirzkra kaupstaöa.
Þó má minna á orð Jóns á
Yztafelli, sem segir, að erlendir
kaupmenn og sildarsaltendur,
hafi litið haft sig i frammi hér.
með konu minni og börnun und-
anfarin ár.
— Hversvegna seturðu hend-
ur á sjúkrahúsið?
— Þetta hefur nú ekki neitt
með hina liknandi hönd aö gera
sérstaklega. Mannshöndin býr
yfir margvislegum, myndræn-
um eiginlækum. Sjúkrahúsið er
reyndar tvö óskyld hús. Gamlt
hús, istilfyrriára,nýja húsiðer
lika nýtizku hús, og þau þurfti
að tengjasaman með einhverju,
sem gæti sameinað þau.
fólki eru þær undrunarefni og
það ræöir heilmikið um þessar
myndir.
Gárungarnir segja, að fyrsta
höndin tákni heilbrigðiskerfið.
Hún lafirmáttlaus niöur. önnur
sé eitthvað að krafsa i sjúkling-
ana, hin þriðja, sem er hin út-
rétta hönd, sé að biðja um skild-
ing, að rukka.
1 gamla daga hefði komið
visa, en nú eru aðrir fjölmiðlar
komnir i staöinn, útvarp, sjón-
varp og simar.
Ferðamenn i togaraút-
gerð
Útgerð er mikil á Neskaup-
stað.
Þrir togarar eru geröir út og
sá fjórði er væntanlegur. Allir
hlakka til að fá þetta nýja skip.
Ég veit ekki hver á þessi skip,
en allir virðast gera þau út. Eft-
irtvodaga er aðkomumaöurinn
lika byrjaður á togaraútgerð-
inni, og allri útgerð staöarins,
hverju nafni sem hún nefnist.
Þú veiztupp á tonn hvað Börkur
er búinn aö fá af kolmunna.
— Börkur búinn aö fá 700
tonn, segir þú ósjálfrátt viö
manninn, sem þú þekkir ekki
neitt. Fyrir sunnan hefðir þú
sagt. — Djöfull rignir.
— Já, segir maðurinn. —
Börkur er á leiö inn meö farm.
Og eins og sólskiniö sindraði