Tíminn - 16.08.1977, Side 24

Tíminn - 16.08.1977, Side 24
18-300 Auglýsingadeild Tímans. 1 Marks og Spencer HEIMSÞEKKT GÆÐAMERKI YTRIFATNAÐUR ) Nútíma búskapur þarfnast Óbreytt ástand við Leirhnúk — vélasamstæðum við Kröflu keyrð á fullu og reynist vel áþ-gébé Allt hefur gengift vel vift vélasamstæðu eitt í Kröfiuvirkj- un. Þaft er þó ekki byrjaft aft framleifta, rafmagn, en samstæft- an hefur verift keyrft á fuliu og reyndist allt sem skyldi, sagfti Jón Iilugason fréttaritari Timans i Mývatnssveit i gær. Hann sagfti einnig aft ástand væri óbreytt vift Leirhnúk, en enn kæmi mikil gufa tlr gig þeim efta hver sem myndaftistvift gufu- sprengingarnar á dögunum. —, Starfsmenn Kröfluvirkjunar hleypa hér gufu á túrbinurnar á laugardaginn var, i stjórnsal virkjunarinnar. Ljósm. Jón Iiiugason. Fimm daga meftaltal jarftskjálfta' er nii um 37 til 38 á sólarhring, og eru þeir tiltölulega vægir og finn- ast alls ekki, sagfti Jón. Þá haffti Timinn samband vift Einar Tjörva verkfræfting viö Kröfhi, og sagöi hann, aft i gær heffti verift prófaftur yfirhraftaút- sláttur og eins var sett spenna á rafalinn. Stöftugt er unnift viö holu 9og sagfti Einar aft byrjaft yrfti aft bora I dag. Gufan sem fæst til stöftvarinnar fæst hinsvegar úr holu 11. Eins og fram kom i blaftinu fyr- ir skömmu, þá voru starfsmenn Orkustofnunar aft athuga hvernig hægt væri aft standa aft viftgerft á holu 7, en sú hola skekktist i jarö- hræringunum. Skemmdirnar voru á eitt hundraft metra dýpi og á 850 metra dýpi. Möguleikar Orku- stofnunar til aft athuga slikar skemmdir eru frekar takmarkaft- ir, en starfsmenn stofnunarinnar bjuggu til myndavél og sendu niö- ur — og náftu mynd. Einar efaftist um, aft myndin fengi verölaun, en hún kemur til meft aft vera mjög mikilvæg, þegar ákveftift veröur hvernig staöift verftur aft viftgerö á holu 7. Þannig leit gufuhverinn i Leirhnúk út s.l. iaugardag, þegar Jón Illugason var þar á ferft og tók þessa mynd. Malbikun hófst á Dalvík í áþ-Reykjavik. — Vift erum aft byrja aft malbika i dag niftur vift höfnina, vift hafnarsvæöift, frystihúsift og sagfti Sveinbjörn íf r 391 \mmmk Timann vantar fólk til blaðburðar i eftirtalin hverfi: Langholtsveg Hjallaveg Laugateig Skipasund Lambastaði Seltjarnarnesi <$> Stöftugter unnift ao þvf aft koma á varanlegu siitlagi ágötur á Dalvik. SIAAI 86-300 Utanríkisráðherra kominn aftur til starfa KEJ-Reykjavik — Nú er liftin vika frá þvi Einar Agústsson utanrikisráftherra tók aftur vift starfi sinu eftir nokkur veikindi, sem hann átti vift aft strifta. Kvafist Einar nú vera vel hress og sæi hann engin vandkvæfti á þvi, að hann gegndi störfum sfnum sem áftur og bar aftur allar sögu- sagnir um annaft. Ennfremur sagfti Einar, aft frétt I Þjóft- viljanum um framboft hans i Sufturlandskjördæmi væri al- veg úr lausu lofti gripin. Framundan hjá utanrikis- ráftherra er m.a. Utanrlkis- ráöherrafundur Norfturlanda sem haldinn verftur i Helsing- fors i lok mánaöarins. Þá verftur haldift hér á landi öftru sinni, Ræftismannaráft þann 21. ágúst, og ennfremur mun Einar halda ræftu á Alls- herjarþingi Sameinuftu Þjóft- anna i lok september. Steingrimsson byggingartækni- fræftingur á Daivik. — En einnig stendur til aft maibika , Svarvaftarbraut. Asveg og planift fyrir framan Vikurröst. AIls verftur notaft um 1400 tonn af mal- biki, sem keypt er frá Akureyri. Akureyringarnir leggja einnig til véiar og mannskap i útlagning- una. Þá verftur malbikaft plan fyrir framan heimavistina sem jafnframt er sumarhótei. Alls verftur malbikaft fyrir um 40 milljónir króna, en einnig stendur til aft steypa hluta af aftalgötunni i haust. Þegar þess- um verkum er lokift verftur um fimm kilómetrar af gatnakerfinu á Dalvik bundift meft varanlegu slitlagi. En samkvæmt áætlun sem gerö hefur verift, er gert ráft fyrir, aft malbikun nær allra gatna á Dalvik veröi lokift á næstu fjórum árum. Þvi er stöftugt unn- ift aft undirbyggingu eldri gatna, og sagfti Sveinbjörn aft Bjarkar- braut og hluti af aftalgötunni hefftu verift undirbyggftar, en þessir kaflar yrftu ekki mál- bikaöir i ár. Allar nýrri götur væru svo tilbúnar fyrir varanlegt slitlag. Unnift er aft byggingu elli- heimilis og stjórnsýslumift- stöftvar á Dalvik, en auk þess eru fimmtán Ibúftarhús i smiftum. Hugmyndin er, aft elliheimilift og stjórnsýslumiftstöftin verfti fok- heldar i haust. Þá er unnift vift niöursetningu stálþils, vift syftri hafnargarftinn. Þilift er um 50 metrar á lengd, og sagfti Svein- björn aft áætlaft væri aft þessari framkvæmd lyki i haust. AUGLÝSINGADEILD BEIN LÍNA 18300 86300 5 línur Við erum fluttir Síðumúli 15 2. og 3. hæð

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.